Morgunblaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 57
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 57
Sumarjakkar
25% afsláttur
Kringlukast
Flott tilboð
á gallabuxum og bolum
(9. útdráttur, 15/02 1993)
Innlausnarverð 7.265,-5.000 kr.
Húsbréf
Fertugasti og sjöundi útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1989
Innlausnardagur 15. ágúst 2002
500.000 kr. bréf
50.000 kr. bréf
5.000 kr. bréf
89171118
(11. útdráttur, 15/08 1993)
89143207
Innlausnarverð 75.721,-50.000 kr.
89140248
Innlausnarverð 7.572,-5.000 kr.
89170871
(12. útdráttur, 15/11 1993)
Innlausnarverð 7.771,-5.000 kr. 89172374
89171954
89142408
(19. útdráttur, 15/08 1995)
Innlausnarverð 87.368,-50.000 kr. 89140025
(16. útdráttur, 15/11 1994)
89170036Innlausnarverð 8.295,-5.000 kr.
89140020
89140119
89140121
89140126
89140296
89140310
89140658
89140666
89140803
89140865
89140879
89140989
89140994
89141026
89141106
89141133
89141270
89141558
89141797
89141837
89141982
89142000
89142112
89142256
89142421
89142477
89142547
89142587
89142707
89142758
89142773
89142795
89143103
89143115
89143190
89143344
89143495
89144058
89110007
89110018
89110224
89110266
89110287
89110313
89110604
89110617
89110892
89110941
89111102
89111310
89111388
89111581
89111627
89111801
89112026
89112027
89112153
89112183
89112194
89112218
89112244
89112353
89112450
89112940
89113081
89113128
89113129
89113176
89113181
89113197
89113205
89113510
89113552
89170042
89170188
89170273
89170433
89170480
89170532
89170779
89170848
89170870
89170885
89171514
89171783
89171854
89171911
89172067
89172163
89172207
89172436
89172463
89172574
89172605
89172694
89172756
89172792
89172828
89172852
89172908
89172912
89172966
89172991
89173159
89173352
89173377
89173485
89173758
89173809
89173969
89174218
89174235
89174251
(23. útdráttur, 15/08 1996)
89171586Innlausnarverð 9.459,-5.000 kr.
Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f :
(29. útdráttur, 15/02 1998)
5.000 kr.
Innlausnarv. 1.060.400,-500.000 kr.
Innlausnarverð 10.604,-
89111565
89172063
(30. útdráttur, 15/05 1998)
50.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarv. 107.951,-
Innlausnarverð 10.795,-
89143689
89171030
(38. útdráttur, 15/05 2000)
5.000 kr. Innlausnarverð 13.031,-
89171584
500.000 kr. Innlausnarverð 1.303.061,-
89111561
(33. útdráttur, 15/02 1999)
50.000 kr. Innlausnarv. 113.632,- 89141560
(36. útdráttur, 15/11 1999)
5.000 kr. Innlausnarverð 12.395,-
89171609 89171892
(37. útdráttur, 15/02 2000)
5.000 kr. Innlausnarv. 12.711,- 89171891
(41. útdráttur, 15/02 2001)
5.000 kr. Innlausnarverð 13.916,-
89172061
(44. útdráttur, 15/11 2001)
50.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarverð 156.086,-
Innlausnarverð 15.609,-
89142511
89170892
(45. útdráttur, 15/02 2002)
50.000 kr. Innlausnarverð 161.082,-
89142229
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa
þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
(46. útdráttur, 15/05 2002)
5.000 kr. Innlausnarverð 16.361,-
89170503 89171005 89171588
500.000 kr. Innlausnarverð 1.636.107,-
89111317
STÓRA THAILANDSFERÐ
Frábær ferð 16. okt. Lægsta verð.
Heimsklúbbur Ingólfs-PRÍMA
KARÍBAHAF - sept. uppselt
Hópferð á hálfvirði - næst 7. feb. 03
Heimsklúbbur Ingólfs-PRÍMA
KEPPT verður í góðaksturs- og
þrautakeppni á fjölskylduhátíð
Landflutninga að Skútuvogi 8,
sunnudaginn 16. júní kl. 13–16. Liðin
sem keppa verða frá eftirtöldum fyr-
irtækjum: Landflutningum – Sam-
skipum, Vörumiðlun, Olíudreifingu
og G.G. Kynnir keppninnar verður
rallkappinn Jón Ragnarsson, sam-
kvæmt því sem fram kemur í frétta-
tilkynningu.
Á fjölskylduhátíðinni gefst gest-
um færi á að reyna veltibíl og skoða
trukka Landflutninga – Samskipa að
innan. Að auki verður risarenni-
braut, risahoppuróla, hoppkastali og
óvæntur glaðningur fyrir yngstu
kynslóðina. Hljómsveitin Írafár leik-
ur sumarlög og verða veitingar í boði
frá samstarfsfyrirtækjum.
Góðaksturs- og
þrautakeppni
Í CAFÉ Culture, kaffihúsi Alþjóða-
hússins verður ýmislegt um að vera
um helgina.
M.a. verður boðið upp á serbneska
gítartónlist kl. 13 í dag, magadans
með brasilísku ívafi kl. 15 og afrískar
trommur og hip hop í kvöld. Francis
Firebrace, ástralskur frumbyggi,
listamaður og sagnaþulur af Yorta
Yorta þjóðflokknum opnar sýningu á
myndverkum og verður með gjörn-
ing á sunndag 16. júní kl. 20. Þjóðhá-
tíðardaginn 17. júní verður karnival-
stemning fyrir utan húsið frá 16.30 –
18. Á sérstökum matseðli opnunar-
helgarinnar verður matur frá Suð-
vestur-Afríku.
Fjölbreytt dagskrá
í Café Culture
EFTIRFARANDI ályktun um ráð-
stafanir stjórnvalda vegna heim-
sókna Kínaforseta var samþykkt með
lófataki á fundi flokksstjórnar Sam-
fylkingarinnar á fimmtudagskvöld:
„Flokksstjórnarfundur Samfylk-
ingarinnar, haldinn í Hafnarfirði 13.
júní 2002, mótmælir ráðstöfunum
Davíðs Oddssonar forsætisráðherra,
Sólveigar Pétursdóttur dómsmála-
ráðherra og Halldórs Ásgrímssonar
utanríkisráðherra í tengslum við
heimsókn Jiangs Zemins, forseta
Kína.
Fundurinn átelur þá tilefnislausu
skerðingu almennra mannréttinda
sem felst í aðför stjórnvalda gegn
friðsömum mótmælendum sem hing-
að eru komnir eða hingað hafa ætlað.
Með þessum hörðu aðgerðum á
jaðri laga hefur forsætisráðherra og
þeir ráðamenn aðrir sem við sögu
koma því miður ekki sýnt kínverska
forsetanum gott fordæmi um virð-
ingu fyrir tjáningarfrelsi, ferðafrelsi
og öðrum mannréttindum og lýðræð-
isreglum. Fundurinn harmar að orðs-
tír Íslendinga sem lýðræðisþjóðar
skuli hafa sett ofan við aðgerðir ráð-
herranna þriggja, og tekur undir af-
sökunarbeiðni sem fram hefur komið
fyrir Íslands hönd gagnvart þeim
sem hafa orðið fyrir barðinu á mót-
tökum stjórnvalda.
Flokksstjórnarfundurinn óskar
þess að samskipti Íslendinga og Kín-
verja eflist og batni. Hann minnir
einnig á að ríki sem vill skipa sess
meðal helstu forysturíkja mannkyns
verður að axla fulla ábyrgð í mann-
réttindamálum heima fyrir sam-
kvæmt alþjóðlegum sáttmálum.“
Samfylkingin mótmælir
skerðingu mannréttinda
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
AFHJÚPAÐUR var minning-
arsteinn á Sandfelli í Öræfum laug-
ardaginn 8. júní. Það gerðu börn
séra Eiríks Helgasonar sem þjónaði
á Sandfelli á árunum 1918–31.
Steinninn er reistur til minningar
um Þorgerði landnámskonu, en hún
nam land í Ingólfshöfðahverfi og
bjó í Sandfelli. Þorgerður fór frá
Noregi ásamt manni sínum Ásbirni
og börnum áleiðis til Íslands, en Ás-
björn lést í hafi.
Í Landnámu er greint frá því að
konur máttu nema það land er þær
gátu leitt tvævetra kvígu vorlangan
dag sólsetra milli. Því leiddi Þor-
gerður kvígu sína undan Tóftarfelli
frá Kvíá suður og í Kiðjaleit í Jök-
ulfelli fyrir vestan. Öræfasveit kall-
aðst á þessum tíma Litla Hérað, en
eftir stórfelldar náttúruhamfarir,
s.s. eldgos í Öræfajökli og jök-
ulhlaup, breyttist nafnið í það sem
við þekkjum í dag, Öræfi. Eins og
áður sagði höfðu börn séra Eiríks
forgöngu um minningarsteininn,
sem er gabbrósteinn frá Horni, og á
honum er eirplata sem á stendur:
„Þorgerður nam allt Ingólfshöfð-
ahverfi og bjó í Sandfelli.“ Auk af-
komenda séra Eiríks sá Vegagerðin
á Höfn um að leggja veg að Sand-
felli og einnig að undirbúa svæðið
sem steinninn stendur á.
Oddbergur Eiríksson og Ásta Oddbergsdóttir við minningarsteininn.
Minningarsteinn
á Sandfelli í Öræfum
KORTADEILD Máls og menningar
hefur gefið út nýtt fuglakort sem lýs-
ir öllum íslenskum fuglum á skýran
og aðgengilegan hátt. Sýndir eru 70
varpfuglar og 37 fargestir, vetrar-
gestir og flækingsfuglar. Varpfugl-
arnir eru sýndir ásamt útbreiðslu-
kortum, myndum af eggjum og
upplýsingum um stærð þeirra. Auk
þess eru birt þrjú kort sem sýna
mikilvæg fuglasvæði, áhugaverða
skoðunarstaði og viðkomustaði fugla
á fartíma.
Kortið er byggt á bókinni Íslensk-
ir fuglar eftir dr. Ævar Petersen,
fuglafræðing hjá Náttúrufræðistofn-
un Íslands. Vatnslitamyndirnar eru
eftir Jón Baldur Hlíðberg.
Allar skýringar eru á þremur
tungumálum, íslensku, ensku og
þýsku.
Fuglakortið er fáanlegt hjá öllum
helstu bókabúðum og ferðamanna-
verslunum um land allt og er leið-
beinandi verð þess 1.290 kr.
Fuglakort Íslands
komið út