Morgunblaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 59
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 59 Húsbréf Fertugasti og fjórði útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. ágúst 2002 500.000 kr. bréf 50.000 kr. bréf 5.000 kr. bréf (1. útdráttur, 15/11 1991) 5.000 kr. Innlausnarverð 5.875,- 90173029 (2. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 5.945,-5.000 kr. (4. útdráttur, 15/08 1992) 90172684Innlausnarverð 6.182,-5.000 kr. (5. útdráttur, 15/11 1992) 90172688Innlausnarverð 6.275,-5.000 kr. 90173183 (7. útdráttur, 15/05 1993) 500.000 kr. Innlausnarverð 653.468,- Innlausnarverð 6.535,-5.000 kr. 90170166 90112198 (8. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 6.685,-5.000 kr. 90174159 (9. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 68.614,-50.000 kr. 90144368 (11. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 7.056,-5.000 kr. 90172683 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 90172685 (15. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 7.562,-5.000 kr. 90173031 (17. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 79.161,-50.000 kr. Innlausnarverð 7.916,-5.000 kr. 90173400 90174642 90140551 90142996 (18. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 8.028,-5.000 kr. 90172646 90172689 90140099 90140126 90140141 90140250 90140388 90140473 90140474 90140741 90140935 90141154 90141307 90141310 90141419 90141557 90141642 90141665 90141691 90141888 90142029 90142221 90142229 90142253 90142292 90142336 90142352 90142374 90142536 90142581 90142673 90142843 90142964 90142998 90143077 90143351 90143374 90143398 90143424 90143510 90143561 90143601 90143741 90143761 90144056 90144244 90144375 90144531 90144535 90144703 90144767 90144881 90144908 90144936 90145046 90145116 90170184 90170277 90170407 90170582 90170907 90170972 90171090 90171093 90171107 90171290 90171351 90171361 90171362 90171594 90171692 90172044 90172090 90172168 90172237 90172294 90172525 90172551 90172596 90172742 90172905 90172990 90173097 90173114 90173127 90173273 90173286 90173320 90173485 90173528 90173738 90173777 90173779 90173820 90173925 90174014 90174043 90174082 90174214 90174226 90174303 90174392 90174532 90174643 90174784 90174888 90174936 90110030 90110036 90110158 90110428 90110471 90110544 90110660 90110777 90110794 90110959 90111013 90111017 90111039 90111056 90111130 90111144 90111263 90111395 90111578 90111665 90111807 90111867 90111908 90112429 90112578 90112612 90112793 90112945 90112950 90113043 90113221 90113335 90113415 90113539 90113575 90113596 90113720 90113761 90113813 90113914 90113932 90114140 90114205 90114260 90114394 (22. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 8.661,-5.000 kr. 90174639 (20. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 8.351,-5.000 kr. 90172687 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : (21. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 8.543,-5.000 kr. 90172690 5.000 kr. Innlausnarverð 10.580,- 90171882 (32. útdráttur, 15/08 1999) 5.000 kr. Innlausnarverð 11.223,- 90174638 (34. útdráttur, 15/02 2000) 5.000 kr. Innlausnarverð 11.504,- 90174640 (35. útdráttur, 15/05 2000) Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 127.116,- Innlausnarverð 12.712,- 90174732 (39. útdráttur, 15/05 2001) 90142774 90144369 (25. útdráttur, 15/11 1997) 5.000 kr. Innlausnarverð 9.209,- 5.000 kr. Innlausnarverð 13.371,- 90171296 (40. útdráttur, 15/08 2001) 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 137.805,- Innlausnarverð 13.780,- 90171299 (41. útdráttur, 15/11 2001) 90144118 90144954 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 98.280,- Innlausnarverð 9.828,- 90142775 90172653 90173030 (29. útdráttur, 15/11 1998) 90172682 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 142.216,- Innlausnarverð 14.222,- 90173543 (42. útdráttur, 15/02 2002) 90144652 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 50.000 kr. Innlausnarverð 144.448,- (43. útdráttur, 15/05 2002) 90141513 500.000 kr. Innlausnarverð 1.444.481,-90110905 90112774 50.000 kr. Innlausnarv. 100.323,- 90142746 (30. útdráttur, 15/02 1999) KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráði 307 nemendur laug- ardaginn 8. júní síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háskólabíói. Aldrei hafa fleiri nemendur verið útskrif- aðir í einu frá skólanum, en nem- endurnir eru bæði úr grunndeild skólans og framhaldsdeild. Í grunndeild skólans hljóta kenn- arar í leik-, grunn- og framhalds- skólum, íþróttafræðingar og þroskaþjálfar menntun sína. Að þessu sinni brautskráðust 117 nem- endur með B.Ed.-gráðu í grunn- skólakennarafræði, 31 var braut- skráður með B.S.-gráðu í íþróttafræði og 36 með B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði. Einnig voru útskrifaðir í fyrsta sinn 39 nemendur með 45 eininga nám í leikskólafræði til diplómu. Þá voru brautskráðir 17 nemendur með B.A.-gráðu í þroskaþjálfun og 34 luku kennsluréttindanámi. Úr grunndeild luku einnig 11 kennarar 15–30 eininga viðbótarnámi. Í framhaldsdeild Kennarahá- skóla Íslands er boðið upp á fjöl- breytt framhaldsnám fyrir kennara og þroskaþjálfa. 17 nemendur luku Dipl.Ed.-prófi í uppeldis- og mennt- unarfræði með mismunandi áherslu, svo sem sérkennslu, stjórn- un, tölvu- og upplýsingatækni og þroskaþjálfun. Fimm kandídatar luku meist- aranámi í uppeldis- og mennt- unarfræði, en það er 60 eininga nám sem lýkur með M.Ed.-gráðu. Í ávarpi sínu til kandídata og gesta gerði Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, að umtals- efni þá hættu sem gagnrýnni hugs- un og ígrundun er búin í hinni hröðu tækniþróun nútímans og sagði meðal annars að þessi tvö hugtök, gagnrýni og ígrundun, væru forsendur nýsköpunar á öll- um sviðum og grundvallarhugtök í því ævilanga ferli sem nefnist menntun. „Uppeldi og menntun eru í eðli sínu skapandi. Ef hinn skap- andi þáttur er ekki ræktaður sér- staklega er hætt við að ferlið stöðv- ist,“ benti hann á og áréttaði við kandídata að gagnrýnin mætti ekki einungis beinast út á við, hún yrði líka að ná til okkar sjálfra í formi sjálfsskoðunar og ígrundunar. Dr. Ólafur Proppé rektor brautskráði 307 kandídata frá Kennarahá- skóla Íslands laugardaginn 8. júní. Kennaraháskólinn brautskráir 307 nemendur Á FUNDI stjórnar Sambands ís- lenskra sveitarfélaga í gær opnaði formaður stjórnarinnar, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, nýjan upplýsinga- og samskiptavef sambandsins. Á undanförnum vikum hafa starfs- menn sambandsins unnið að endur- uppbyggingu vefjarins í samstarfi við starfsmenn fyrirtækisins Vefur – samskiptalausnir ehf. Markmiðið með endurbótum á vefnum er að nýta þá veftækni sem er í boði í dag til að auka notagildi hans og auðvelda viðhald vefjarins. Nýi vefurinn er byggður upp á gagnagrunni sem stóreykur mögu- leika til upplýsingagjafar, samskipta og upplýsingsöfnunar um vefinn. Á vefnum er m.a. að finna upplýsingar um nýkjörna aðal- og varamenn í sveitarstjórnum en nýjar sveitar- stjórnir hafa á undanförnum dögum verið að taka við lyklavöldum í sveit- arfélögunum. Er þess vænst að með vefnum geti sambandið enn betur en áður sinnt þjónustuhlutverki sínu gagnvart sveitarfélögunum og sveit- arstjórnarmönnum og um leið eflt hagsmunagæslu fyrir sveitarfélögin í landinu, segir í fréttatilkynningu. Samband íslenskra sveitarfélaga Ný heimasíða opnuð GÓÐGERÐARDAGUR Félags Harley-Davidson eigenda á Íslandi, HOG Chapter Iceland, verður hald- inn á morgun sunnudaginn 16.júní. Félagar hafa „selt“ farþegasæti hjóla sinna ýmsum fyrirtækjum í landinu og munu fulltrúar þeirra ferðast í hópkeyrslu Harley-Dav- idson mótorhjóla á sunnudag. Af- rakstur söfnunarinnar rennur til Umhyggju, félags til stuðnings lang- veikum börnum á Íslandi. Að loknum hópakstri munu félagsmenn bjóða börnum innan þessara samtaka í stuttar ferðir á hjólunum. Þetta er annað árið í röð sem HOG Chapter Iceland stendur fyrir söfnun af þessu tagi og er öllum styrktarað- ilum þakkaður stuðningur við gott málefni. Góðgerðardagur HD-eigenda GUÐMUNDUR Halldórsson skor- dýrafræðingur skoðar smádýralífið með gestum Alviðru laugardaginn 15. júní, kl. 14–16. Allir velkomnir. Boðið verður upp á kakó og klein- ur. Þátttökugjald er 700 kr. fyrir fullorðna, segir í frétt Alviðru, um- hverfisfræðsluseturs Landverndar undir Ingólfsfjalli. Skoða smá- dýralífið DAN OLWEUS, sænskur prófessor, fékk nýlega norrænu lýðheilsuverð- launin en þau nema 50 þúsund sænsk- um krónum. Guðjón Magnússon, rektor Norræna heilsuháskólans, af- henti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Svolvær í Noregi. Dan Olweus hefur helgað sig rann- sóknum á einelti barna og ungmenna og aðgerðum til að draga úr því í þrjá áratugi. Rannsóknir hans marka tímamót á þessu sviði og hann er al- mennt talinn upphafsmaður rann- sókna á sviði eineltis. Hann er sá vís- indamaður í sálar- og uppeldisfræðum á Norðurlöndum sem þekktastur er fyrir verk sín á al- þjóðlegum vettvangi. Dan Olweus hefur lagt ríka áherslu á að sett væru lög til að draga úr ein- elti í Noregi, Svíþjóð og í öðrum lönd- um. Með vísindarannsóknum sínum hefur honum tekist að hafa áhrif á stefnumótun í uppeldismálum og með því lagt sitt af mörkum á sviði lýð- heilsu á Norðurlöndum. Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2002 Viðurkenning fyrir rannsóknir á einelti ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.