Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 30
LISTIR 30 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ HLJÓMSVEITIN var mestmegnis skipuð heimafólki, en 15 hljóðfæra- l-eikarar komu fram að þessu sinni og nafnið sinfóníetta lýsir best þeirri skipan og þýðir fámenn sinfóníu- hljómsveit. Tvennt vakti sérstaka eft- irvæntingu hjá mér, en það var að heyra Sinfóníu- hljómsveit Norð- urlands leika í Ketilhúsinu í fyrsta skipti og ekki síður að hlusta á þetta splunkunýja verk sem Oliver hafði samið fyrir Guð- mund Kristmundsson víóluleikara og hljómsveitina. Svarið við hljómburði Ketilhússins var veitt strax í byrjun þegar hressilegur mars eftir franska tónskáldið Poulenc með heitinu Mars 1889 helltist yfir með fylltum hljómi og dálítið í anda Offenbach. Næsti þáttur, Intermêde Champêtre; flutti mann inn í dæmigerðari Poulenc með samslætti og núningi dúr og moll og klifun stefja í undirröddun, þriðji þáttur verksins með heitinu Mars 1937 drífur mann í glettið leikhúsum- hverfi og undirstrikar gáska og glað- værð. Verkið var í heild vel túlkað en skýrleiki radda mátti stundum vera meiri. Víðsjárþáttur rásar tvö notar upphaf á Valsi eftir Poulenc sem kynningarstef, en á þessum tónleik- um fengu áheyrendur að heyra vals- inn í heild. Þarna sýnir Poulenc svo um munar hvað hann gat galdrað fram úr einföldum, oft „banölum“ stefjum og hrynbrotum, en gert úr þeim gáskafulla heild sem grípur og heillar. Hljómsveitin skilaði verkinu ágætlega og á „víðsjáan“ hátt. Það er ef til vill ástæða að benda á að þarna birtist aðeins ein hliðin á Poulenc, sem er æringjahliðin. Hin dásamlegu ljóðalög hans og trúartónsmíðar, þar sem Sálumessuna ber hæst, eru á hin- um hliðunum. César Franck hefur verið í miklum dáleikum hjá tónlistar- unnendum í gegnum árin og nægir þar að benda á sónötuna í A-dúr fyrir fiðlu og píanó, kóralorgelverkin og náttúrulega Panis Angelicus, söng- lagið sem vafalítið hefur haldið nafni hans hæst á lofti. Hann samdi ara- grúa stuttra orgelverka sem hafa reynst organistum landsins drjúgur sjóður að miðla kirkjugestum í gegn- um árin. Á þessum tónleikum voru flutt átta verk valin úr þessum sjóði og útsett fyrir sinfóníettu af Bussi. Lögin eru flest gædd söngtöfrum og leyna ekki heitri og gjöfulli söngæð höfundar. Flestum hljóðfærum er gefinn kostur á „einsöng“ og var einkar kært að heyra hve vel sá söng- ur hljómaði. Lögin sverja sig mörg í ætt okkar bestu áttjarðarsöngva og flytja oft með sér norræna angur- værð. Lag nr. 3 greip mig sterkast og einnig afburðatúlkun Gunnars Þor- geirssonar óbóleikara á því lagi. Þá rann stóra stundin upp, frumflutning- ur á Draumum og dönsum eftir Oliver Kentish. Oliver hefur í gegnum árin verið mikil lyftistöng akureyrsku tón- listarlífi, bæði sem kennari við Tón- listarskólann á Akureyri og sellóleik- ari hér um árabil og hin síðari ár sem kærkominn gestur, bæði sem selló- leikari í Sinfóníuhljómsveit Norður- lands og einnig sem stjórnandi henn- ar, og nú kom hann færandi hendi með nýtt tónverk. Draumar og dans- ar er vel samið verk þar sem bæði hinn ágæti einleikari Guðmundur Kristmundsson fékk að sýna bestu kosti víólunnar og um leið sína eigin sem einleikara og sama gilti um hljóð- færaleikara í hljómsveitinni. Oliver notar Liljulagið góða og Dies irae- söng hinnar gregoríönsku messu sem meginstefjaefni tónlistarinnar. Verk- ið er í þremur þáttum sem eru brúað- ir með einleik víólunnar, sem jafn- framt leikur ein alllangan forleik. Oliver notar tónbrot og tónbil úr fyrr- greindum laglínum og þau koma einn- ig fyrir í heild með oft breyttri hryn- skipan og takti og tekst það mætavel. Lágfiðlan hljómaði stórvel og mikil endurómun Ketilhússins virtist gæða tóninn og leikinn dýpt og birtu í senn. Enn vantar smáúrbætur á hljómburði Ketilhússins, en það eru tjöld á renni- brautum við útveggi og hljóðgildru í hornin og fleka eða hurð við op hægra megin svo ekki verði hljóðstreymi út en ekki inn. Verk Olivers býður ekki upp á nýstárlegar lausnir í hljóð- myndun eða formi. En kunnátta hans og smekkvísi ásamt fundvísi á falleg- ar og um leið áhrifaríkar leiðir bæði fyrir hljóðfæraleikara og áheyrendur er í fyrirrúmi. Einstaklega litríkt og vandasamt hlutverk slagverksins var vel af hendi Karls Petersen leyst. Einnig var básúnuleikur Kaldo Riis áhrifamikill. Ég held að í efnisskránni hafi orðalagið um að fyrrgreind stef hafi verið notuð í háðslegum tilgangi ekki átt við, en glettinn tilgang get ég samþykkt. Oliver leitar víða fanga og eru þar góðar fyrirmyndir, jafnvel úr heimi djassins, býsna nálægar. Höf- undi og flytjendum tókst að tengja gaman og háalvöru saman á áhrifa- mikinn og hrífandi hátt. Guðmundur Kristmundsson var þar í fylkingar- brjósti hrífenda. Árið 1876 kynntist Dvorák Jóhannesi Brahms persónu- lega í Vín og sá síðarnefndi hreifst svo af verkum Dvoráks að hann kom hon- um strax í samband við Simrock, út- gefanda sinn, sem gaf út nokkur verka hans tveimur árum síðar. En það var einmitt árið sem Dvorák samdi hina sérkennilegu serenöðu fyrir 11 blásara, kontrabassa og selló sem var lokaverk tónleikanna. Seren- aðan í d-moll op. 44 var flutt í útsetn- ingu Frantiseks Hertl. Verkið er í fjórum þáttum og eins og segir í efnis- skrá eins konar lýsing á ferð af og á tónleika, þar sem fyrsti og síðasti þáttur nota sama göngulagið. Annar þáttur byggist á bæheimskum dansi í 3⁄4-takti, sem með breytilegum öðrum stefjum myndar eins konar rondo. Hægur þáttur fylgir, eins konar ást- aróður. Notalegt, áreynslulítið verk, sem veitir hljóðfæraleikurum ágæt einleiksstef sem þeir léku af stakri prýði. Tónleikum þessum var innilega fagnað af áheyrendum og áttu bæði stjórnandi, einleikari og hljómsveit það fullkomlega skilið. TÓNLEIKAR Ketilhúsið á Akureyri Frumflutningur á konsert fyrir víólu og sinfóníettu, Draumar og dansar, eftir Oli- ver Kentish. Hljómsveitarverk eftir Franc- is Poulenc, César Franck og Antonin Dvorák. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Guðmundur Kristmundsson einleikari á víólu. Konsertmeistari: Greta Guðna- dóttir. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunn- arsson. Sunnudaginn 30. mars kl. 16. SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Á ljúfum nótum í Ketilhúsinu Guðmundur Kristmundsson Jón Hlöðver Áskelsson Vinningar í happdrætti Slysavarnafélagsins Landsbjargar Ferð fyrir 4ra manna fjölskyldu í tvær vikur til Mallorka eða Benidorm, að verðmæti kr. 300.000 6383 48813 62582 128397 158083 48220 58417 95242 134419 175759 Útdráttur 4. apríl 2003 1045 11860 24104 40687 57943 79721 98328 116511 154673 174912 1903 15549 34262 42515 58087 89576 98539 116645 156171 177022 7843 17557 35749 44638 68575 90016 106891 117450 159644 179908 9618 20127 38008 50179 68630 94676 107805 126613 164150 180499 9758 21444 38512 50843 70372 96047 109544 150468 167164 181459 2694 30703 41156 57054 78703 91787 109277 130100 143764 168408 4424 34718 48786 58065 80491 96707 115835 131206 152291 171944 18694 35752 52201 60297 81752 101007 117021 136686 152383 180866 22437 38676 53195 62545 81821 104283 118990 138314 162767 181105 28407 39336 55161 67943 86377 107014 127498 142057 163110 181418 1219 16760 33730 47546 74089 108896 125891 145854 160197 171244 1329 18865 36060 51707 75017 116288 128520 145863 161966 171439 2543 20173 36262 52280 90160 119347 128856 148041 163969 173613 3548 20664 36292 58990 95629 120155 129092 149704 165785 174353 3641 25297 39816 62223 96876 120672 130293 150093 166793 175080 4300 26716 40571 67519 96941 121199 133825 150820 168262 176825 4505 26753 42231 70440 99734 122055 142119 153582 168853 185288 5600 27028 43736 70575 103308 122096 142683 154239 170216 185648 13012 28176 45487 71488 105140 124447 143030 155043 170236 186922 14548 33514 46611 72446 107601 124653 144801 157554 170410 189083 Ferð fyrir tvo í eina viku til Kanaríeyja, að verðmæti kr. 200.000 Ferð fyrir tvo í eina viku til Prag, að verðmæti kr. 90.000. Ferð fyrir tvo í eina viku til Mallorka eða Portúgals, að verðmæti kr. 150.000 Ferð fyrir 4ra manna fjölskyldu til Krítar eða Portúgals, að verðmæti kr. 300.000 10 vinningar 10 vinningar 50 vinningar 50 vinningar 100 vinningar 246 14917 34917 47428 61318 91471 123362 146807 162406 173165 471 18822 35599 50119 61558 91617 128478 147205 163197 173216 568 24322 36360 51162 62736 94721 131427 147863 164402 174079 4948 27901 37497 51765 66724 100414 137875 154050 166644 178333 4988 28329 37948 53146 66781 101500 138878 154990 168215 180271 6381 29346 38746 53701 80183 101930 140703 157382 168959 183811 7213 29675 41655 54189 81964 105477 141709 157958 169671 185851 9129 32070 42961 54746 83442 108514 143324 159327 169878 186471 10254 32171 46908 56099 84312 110088 143879 162198 169934 187070 12050 33838 46929 57133 88296 113022 145212 162376 170521 189551 Ferð fyrir tvo til Dublinar eða Edinborgar, að verðmæti kr. 90.000. 100 vinningar 10561 40885 62597 89353 124255 36530 61349 88601 103671 170500 Ferð fyrir tvo í eina viku til Prag eða Dublinar, að verðmæti kr. 90.000 Vinningar í aukaúrdrætti 9537 24405 117561 122681 129456 141456 176294 176419 Ferð fyrir tvo í eina viku til Mallorka eða Portúgals, að verðmæti kr. 150.000 4 vinningar 18663 109018 157685 168761
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.