Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. B.i 12 Sýnd kl. 3 og 5.30. B.i. 12. HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 6 ÓSKARSVERÐLAUNM.A. BESTA MYNDIN SV MBL HJ MBL HK DV Kvikmyndir.com NICOLE KIDMAN BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 2 ÓSKARS-VERÐLAUN Sýnd kl. 8. B.i. 16.  ÓHT Rás 2  kvikmyndir.com X-IÐ HK DV HL MBL Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10.40. B.i 14. Epísk stórmynd í anda The English Patient. Frá leikstjóra Elizabeth. Með stórstjörnunum Kate Hudson og Heath Ledger. Missið ekki af þessari!  RADIO X  KVIKMYNDIR.COM SG DV  ÓHT RÁS 2 Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 3 og 5.30. Tilboð 500 kr. Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10. 15. OPNUNARTILBOÐ: 500kr. Í B- OG C-SAL SV MBL Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínspennumynd. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Tilboð 400 kr. 500 kr 500 kr 500 kr fríið mitt í átta ár um síðustu jól. Það var gott að prófa „eðlilega“ lífið í nokkrar vikur.“ Pressa Hversu sterk eru tengslin á milli tónlistarinnar ykkar og svo ímynd- arinnar sem spilar ríkan þátt í Cradle of Filth? „Þau eru mjög sterk. Við erum að reyna að ná fram ákveðinni stemn- ingu og við þetta blandast gotneskar bókmenntir, áhrif frá ákveðnum klassískum tónskáldum og myrkum kvikmyndum eins og t.d. Sleepy Hol- low.“ Áttu von á að einhverjar sveitir, eins og t.d. Dimmu Borgir, muni fylgja ykkur að málum og skrifi und- ir hjá stórri útgáfu? „Ég efast ekki um það. Aðrar hljómsveitir hafa fetað í fótspor okk- ar alla tíð.“ Hversu meðvitaðir eruð þið um stöðu ykkar sem ákveðnir leiðtogar í svartþungarokkinu? „Ja …ég veit það ekki. Maður fann fyrir dálítilli pressu þegar við vorum að vinna Damnation … þannig að við pössuðum okkur á því að vera fylgnir okkur. Markmiðið var að gera góða plötu sem viki ekki undan hug- myndafræði Cradle of Filth, plötu sem við yrðum sjálfir harðánægðir með. Við unnum plötuna að nokkrum hluta í afskekktu hljóðveri í Wales og það hjálpaði mikið.“ Damnation and a Day fór inn á Billboard listann (í sæti 140) þegar hún kom út í Bandaríkjunum og er Cradle of Filth þar með fyrsta svart- þungarokkssveitin í sögunni til að komast með plötu þangað inn. TENGLAR ..................................................... www.cradleoffilth.com www.theorderofthedragon.com arnart@mbl.is Damnation and a Day er komin í verslanir. Þeir eru e.t.v. ekki eins óhugnanlegir ásýndar fyrir framan spegilinn að mála sig, drengirnir í Vöggu viðurstyggðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.