Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ    Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 12. ÓHT RÁS 2  Radio X  HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.30 og 10.10. Sýnd kl. 2. Síðasta sýningSýnd kl. 2. Sýnd kl. 4. Síðasta sýning Sýnd kl. 6 og 10.05. Sýnd kl.8. B.i 14.  HÖJ Kvikmyndir.com  SV MBL  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl  Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 B.i 14. HJ MBL 3 Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRomanPolanski BestahandritÓSKARS-VERÐLAUN Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. j it t f t i ll . l i tj i l. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI I I Áður en þú deyrð, færðu að sjá SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV sv mbl Kvikmyndir.isi i i Gæti hinn rangi verið hinn rétti? FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT  SG DV  HL MBL Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. / Sýnd kl. 8 og 10. Kvikmyndir.is KRINGLAN ÁLFABAKKI HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Tilboð 500 kr. Pearl Jam eða réttara sagt Eddie Vedder söngvari sveitarinnar, komst í fyrirsagnir blaða í Banda- ríkjunum eftir að hafa gagnrýnt stríðsrekstur Bush forseta á tón- leikum sem sveitin hélt í Denver 1. apríl. Vedder setti upp grímu af Bush í uppklappinu er hann flutti ádeilulagið „Bushleaguer“ þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, skotið er hörðum skotum að forseta Banda- ríkjanna. Í fjölmiðlum er sagt að fjölmargir hinna 12 þúsund gesta hafi baulað á Vedder og yfirgefið svæðið en samkvæmt talsmönnum sveitarinnar og staðarhöldurum voru það einungis um 200 manns sem létu sig hverfa. Vedder, sem studdi Ralph Nader í síðustu for- setakosningum, talaði á milli laga gegn stríðinu í Írak, sagði m.a. að hermenn sem börðust í Víetnam hefðu lýst yfir andúð á stríðinu í Írak við sig …Lög af væntanlegri plötu Radiohead, Hail To The Thief, ganga nú manna á milli á Net- inu og eru útvarpsstöðvar meira að segja farnar að stelast til að leika þau, þ. á m. Rásin okkar númer 2. Útgefandi plötunnar EMI hafði lagt mikið í að innihaldi plötunnar yrði haldið leyndu uns hún kæmi út 9. júní en allt kom fyrir ekki, einhver óprúttinn innanhúsmaður hefur enn eina ferðina látið freistast, og lekið því á Netið. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.