Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 40
FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Auk fjölda annarra eigna á skrá. Hafið samband við sölumenn vegna frekari uppl. 2JA HERBERGJA KRÍUHÓLAR - REYKJAVÍK Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftu- húsi. Íbúðin er nýlega parketlögð. Stórar svalir til austurs. Sérgeymsla í kjallara auk sameiginlegs þvottaherbergis. Sameign mjög snyrtileg. Hús í góðu viðhaldi. Gott leiksvæði fyrir börn. Verð 7,8 millj. Nr. 3611 3JA HERBERGJA ENGJASEL Rúmgóð 3ja herb. íbúð ásamt bílskýli. SA-Svalir, teppi og parket á gólfum. Staðsetning góð. Verð 11,4 millj. Nr. 3477 HÁTÚN Björt og mikið endurnýjuð 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Nýl. innrétt- ingar og tæki í eldhúsi. Flísar. Hús og lóð í mjög góðu ástandi. Svalir. Verð 11,3 millj. 3479 HÆÐIR KIRKJUTEIGUR Góð sérhæð í þrí- býli, góður garður, falleg nýl. innrétt. í eld- húsi. Gler, rafmagn og tafla endurnýjað. Verð 15,5 millj. Nr. 3480 RAÐHÚS/PARHÚS GNITHEIÐI Vandað nýlegt raðhús tvær hæðir og ris á fallegum útsýnisstað rétt fyrir ofan Smárann. Hús vandað og inn- réttingar sérlega skemmtilegar. Falleg gólf. Verð 24,9 millj. Nr. 3458 EINBÝLI VIÐJUGERÐI Steinhús á tveimur hæðum, hús í góðu ástandi að utan og ný- innréttað að miklum hluta. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Falleg gólf, gott hverfi. Nr. 3475 Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 NÝJAR/NÝLEGAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR Um er að ræða góða 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð ásamt 2ja herbergja íbúð í kjallara. Parket á stofu og herbergjum. Flísalagðar svalir í suðvestur. Í kjallara er 2ja herbergja íbúð sem er upplögð til útleigu. Verð 15,3 millj. Gjörið svo vel að líta inn Guðrún og Sigríður taka vel á móti ykkur. Sími 568 5556 HRAUNBÆR 86 - TVÆR ÍBÚÐIR OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 14 OG 18 Til sölu glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í nýju 6 íbúða fjölbýlishúsi. Skipu- lag íbúðarinnar er í sér- flokki, hún er með sérinn- gangi, sérlóð, sérþvotta- herbergi innan íbúðar og gluggum á baðherbergi og þvottaherbergi. Sérstak- lega vandaðar innréttingar, skápar í öllum herbergjum og holi, mjög falleg eldhúsinnrétting, baðherbergi allt flísalagt með bað- kari og sturtuklefa. Parket á herbergjum, sjónvarpsholi og stofu. Mjög góð sameign. Verð 14,4 millj. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. LJÓSAVÍK 32 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, KL. 15 TIL 17 Skógargerði - nýlegt og glæsilegt Vorum að fá í einkasölu glæsilegt nýlegt 271 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist m.a. í sjónvarpshol, tvær stofur, sólstofu og fjögur herbergi. Parket (hlynur) og flísar á gólfum. Múrsteinshlaðinn arinn í stofum. Stórar svalir og lokaður garður til suðurs. Húsið stendur á mjög rólegum stað innarlega í botnlanga. Fallegt útsýni. Sérinngang- ur í kjallara. Verð 32 m. 3006 Til leigu Nýstandsett rúm- lega 300 m² skrif- stofuhúsnæði á efstu hæð í þessu landsþekkta húsi sem áður hýsti Ríkissjónvarpið. Stórkostlegt út- sýni. Svalir. Nýjar tölvulagnir. Lyfta beint upp í rýmið. Húsnæðið skiptist í lokaðar skrifstofur, fundarherbergi og opið vinnurými. Sanngjarnt leiguverð. Laust til afhendingar. Sími 511 2900 Áhugasamir hafið sambandi við sölu- menn Leigulistans. Til sölu lúxúsíbúð í nýju glæsilegu fjölbýlishúsi með lyftu á besta stað við Klapparstíg. Íbúðin er að stærð samt. 185 fm og skiptist m.a. í tvær stórar samliggjandi stofur, fallegt eldhús, tvö fullkomin baðher- bergi, 4 mjög góð svefnher- bergi og þvottaherbergi inn- an íbúðar. Stórar svalir í suð- ur og vestur. Innréttingar eru allar í sérflokki. Íbúðinni fylgja 2 stæði í bílageymslu. Upphaflega var íbúðin hönnuð og samþykkt sem tvær íbúðir og er mjög auðvelt að breyta henni þannig. Íbúðin er lánshæf fyrir tvö húsbréfalán. Einkasala. Verð 42 millj. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. Í HJARTA MIÐBORGARINNAR FRAMTÍÐ Landspítalans – há- skólasjúkrahúss (LSH) var rædd á fundi sem læknaráð Landspítalans hélt með frambjóðendum flokkanna, í húsakynnum spítalans í fyrradag. Áður en stjórnmálamennirnir héldu framsögur fluttu tveir sviðsstjórar spítalans, prófessorarnir Guðmund- ur Þorgeirsson og Jónas Magnús- son, erindi. Guðmundur lagði m.a. áherslu á að spítalinn væri háskóla- sjúkrahús. Það þýddi að þar færi fram þjónusta við sjúklinga, kennsla og rannsóknir. Jónas fór hins vegar yfir húsnæðismál spítalans og sagði brýnt að húsnæðisvandi yrði leystur. Frambjóðendur ræddu m.a. um byggingu nýs sjúkrahúss við Hring- braut. Geir H. Haarde fjármálaráð- herra sagði ljóst að ekki yrðu veittir í nýja byggingu 20 til 30 milljarðar í einu vetfangi. Hann sagði hins vegar að hægt yrði að byggja í áföngum. Húsnæðisvandi verði leystur Morgunblaðið/Golli Stjórnmálamenn og læknar ræddu málefni Landspítalans. Fremst eru Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Jónína Bjartmarz, Framsóknarflokki, Guð- mundur Árni Stefánsson, Samfylkingu, Margrét Sverrisdóttir, Frjálslynda flokknum, og Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum. ÁSTA Erlingsdóttir grasalæknir hlaut viðurkenningu stjórnar Nátt- úrulækningafélags Reykjavíkur ár- ið 2003. Ásta hlýtur viðurkenn- inguna fyrir áratuga starf við meðhöndlun íslenskra jurta til heilsubótar. Ásta Erlingsdóttir hefur í ára- tugi meðhöndlað íslenskar jurtir til heilsubótar og hafa margir hlotið bót meina sinna með hjálp Ástu. Má þar nefna græðandi og bólgueyð- andi áburði, jurtaseyði og fleira. Ásta Erlingsdóttir er fædd 12. júní 1920 á Haukalandi í Reykjavík, í Vatnsmýrinni. Hún nam fræði þessi af föður sínum, Erlingi Fil- ippssyni, og hann af móður sinni. Þekking þessi hefur því verið í fjöl- skyldu Ástu um aldir og hefur hún nú kennt börnum sínum fræðin. Ásta hefur um árabil málað vatnslitamyndir með litum sem hún gerir úr íslenskum jurtum. Hún hélt myndlistarsýningu árið 1987 í tilefni útgáfu bókarinnar „Ásta grasalæknir“. Formaður stjórnar NLFR, Ingi Þór Jónsson, afhenti viðurkenn- inguna. Ásta Erlingsdóttir grasalæknir hlaut viðurkenningu fyrir áratuga starf við meðhöndlun jurta. Hlaut viður- kenningu Náttúrulækn- ingafélagsins FASTEIGNIR mbl.is FIMMTUDAGINN 3. apríl klukkan 8.43 varð árekstur á gatnamótum Hverfisgötu og Rauðarárstígs. Þar rákust saman grá Volkswagen Golf fólksbifreið, sem ekið var vestur Hverfisgötu og hvít Renault Clio fólksbifreið, sem ekið var norður Rauðarárstíg. Ökumenn greinir á um stöðu ljósanna þegar áreksturinn varð. Vitni að árekstrinum eru beðin að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Lýst eftir vitnum ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.