Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er með réttu ótrúlegt aðsvartþungarokkssveit sékomin á mála hjá einustærsta útgáfufyrirtæki heims. Cradle of Filth er nú með sömu yfirmenn og Celine Dion og Shakira (hin „sanna“ tónlist djöfuls- ins að mati Dani!). Cradle of Filth er reyndar ekkert venjulegt svartþungarokksband. Sveitin er bresk (en flestir svart- þungarokkarar koma frá Skandinav- íu) og hafa þróað tónlist sína inn á poppvænni lendur í gegnum árin. Garg og geðveiki eru á undanhaldi – í stað þess eru komnar epískar rokk- sinfóníur, undir áhrifum frá hinum melódísku Iron Maiden og hryllings- myndatónlist. Gotneskur æv- intýrablær leikur um nýjustu verk sveitarinnar og er Damnation and a Day metnaðarfyllsta útfærslan á honum til þessa. Hinn mjög svo jaðarbundni svart- þungarokksgeiri, sem hóf að „blómstra“ upp úr ’90, hefur verið vettvangur fyrir margt af því fersk- asta og frumlegasta sem almennt hefur verið gert í þungarokki und- anfarin ár. Þeir allra hörðustu hlæja reyndar að Cradle … og segja þá markaðshórur. En ég efast ekki um að Dani og félagar hlæi nú hæst allra. Fyrst og fremst afþreying Jæja Dani … Sony gerir samning við ykkur en þið gerið engar mála- miðlanir hvað list ykkar varðar. Hvernig gengur það upp? „Það sem heillaði okkur við þenn- an samning var að sá sem talaði við okkur var alls ekki að þykjast skilja okkur, hvað þá að hann væri hrifinn af tónlistinni. Hann vissi það eitt að við seldum plötur. Við urðum mjög hrifnir af þessu hreinskipta viðhorfi. Þetta veitir okkur tækifæri til að fara lengra með okkar pælingar því að nú erum við komnir með góðan, fjárhagslegan bakhjarl. Ég myndi reyndar segja að við værum nú þeg- ar búnir að ná öllu því sem við höfð- um metnað til að gera. Nú getum við farið að víkka sjóndeildarhringinn frekar og nú höfum við líka efni á að vinna lengur að tónlistinni. Núna er- um við líka með heila sinfóníu og kór með í för. Tækifærin til að gera flotta hluti eru almennt orðin fleiri.“ Cradle of Filth á Sony? Er þetta tákn um að heimurinn sé að verða „hryllilegri“? „Tjaa …tónlistin okkar snýst um afþreyingu fyrst og fremst. Hún er alls ekki pólitísk og við erum langt í frá einhverjir djöfladýrkendur – tón- list er bara leið til að túlka veru- leikann í kringum sig. Ég þori ekki að segja til um þennan aukna áhuga stórra fyrirtækja á tónlist sem er á jaðrinum. Það sem er aftur á móti hryllilegt eru allar þessar stráka- sveitir sem er verið að dæla út úr þessum fyrirtækjum!“ Hverju þakkar þú þennan góða ár- angur? „Við höfum alltaf sett okkur ný markmið sem við höfum stefnt að. Með hverri plötu höfum við tekið eitt skref fram á við. Síðan hefur þetta líka verið mikil vinna. Ég fór í fyrsta Cradle of Filth gefa út Damnation and a Day Frá vöggu til grafar Dani Filth, leiðtogi Cradle of Filth, segir Arnari Eggert Thoroddsen frá því hvernig vinsælasta svartþungarokkssveit heims seldi sálu sína til Sony með bros á vör. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8. Sýnd 6. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4. Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínspennumynd. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 1.40, 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. kl. 8. Eingöngu í LÚXUSSAL kl. 5.30 og 10.30. B.i.12 Eingöngu í LÚXUSSAL kl. 2. B.i.12  Radíó X  Kvikmyndir.com 6 ÓSKARSVERÐLAUN M.A.BESTA MYNDIN Þeir líta bara út eins og löggur! Grínið er farið í gang með tveimur geggjuð- um - Steve Zahn og Martin Lawrence! i lí i l ! í i f i í i j i ! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínspennumynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.