Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala í síma 555 2222 eftir Ólaf Hauk Símonarson laugard. 29. mars frumsýning kl.14 uppselt sunnud. 30. mars 2. sýning kl.14 örfá sæti laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl.14 laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl. 14 laugard. 11. apríl kl. 14 s nnud. 12 apríl kl. 14 2 3 Stóra svið PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht 5. sýn í kvöld kl 20 blá kort Fi 10/4 kl 20, Su 13/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 11/4 kl 20,Lau 12/4 kl 20 Fö 25/4 kl 20,Lau 3/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í vor Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Fö 11/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 15:15 TÓNLEIKAR - 12 Tónar Síðbúnir útgáfutónleikar, Lau 12/4 kl 15:15 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 13/4 kl 21 ath breyttan sýn.tíma, Lau 3/5 kl. 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið Forsalur RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 9/4 kl 20, Lau 12/4 kl 16, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 12/4 kl 14, Lau 26/4 kl 14SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Frumsýning fi 10/4 kl 20 UPPSELT, Su 13/4 kl 14 - ATH: Breyttan sýn.tíma Mi 23/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 13/4 kl 20, Fi 24/4 kl 20 LEIKHÚSMÁL GÖTULEIKHÚS Frummælendur: Árni Pétur Guðjónsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Margrét Árnadóttir og Ólafur Egill Egilsson Í kvöld kl 20:15 - Umræðukvöld - Aðgangur ókeypis Söngsveitin Fílharmónía og hljómsveit flytja Messías eftir G.F. Handel, í Langholtskirkju sun 6. apríl kl. 20, þri. 8. apríl kl. 20. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson og Ágúst Ólafsson Miðasala í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, og við innganginn. www.filharmonia.mi.is Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 beyglur@simnet.is Ómissandi leikhúsupplifun Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Allra síðasta sýning Föstud. 11/4 kl 21 HARMONIKUGLEÐI Í RÁÐHÚSINU - DAGUR HARMONIKUNNAR - Léttir tónleikar á vegum Harmonikufélags Reykjavíkur verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag (sunnudag 6. apríl) kl. 15:00. Fram koma hljómsveitir eftirgreindra harmonikufélaga: HFR Harmonikufélag Rangæinga. FHSN Félag harmonikuunnenda á Selfossi og nágrenni. FHUS Félag harmonikuunnenda á Suðurnesjum. HR Harmonikufélag Reykjavíkur Kynnir Jóhann Gunnarsson. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. I Sunnudagur 6. apríl kl. 20 TÍBRÁ: Frá „Strönd“ til fjarlægra stranda Helga Ingólfsdóttir leikur einleiksverk fyrir sembal eftir Couperin, Hafliða Hallgrímsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Oliver Kentish, J.S. Bach, Karólínu Eiríksdóttur og Georg Böhm. Verð kr. 1.500/1.200. Þriðjudagur 8. apríl kl. 20 Fiðla og píanó - Útskriftartónleikar frá Listaháskóla Íslands. Elfa Rún Kristinsdóttir fiðla og Kristinn Örn Kristinsson píanó. Aðg. ókeypis. Miðvikudagur 9. apríl kl. 20 Píanótvenna Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson leika tónlist fyrir tvö píanó eftir Debussy, Fauré, Grieg, Shosta- kovich, Brahms, Tchaikovsky og Milhaud. Verð kr. 2.500/2.000/1.500 Laugardagur 12. apríl Ath! Tónleikar færðir! TÍBRÁ: Sellósónötur Brahms Tónleikar Gunnars Kvaran og Jónasar Ingimundarsonar hafa verið færðir til miðvikudagskvöldsins 30. apríl kl. 20. Athugið einnig að tónleikum Guðríðar og Kristins sem vera áttu 30. apríl er frestað til næsta starfsárs. Sunnudagur 13. apríl kl. 16-17 TÍBRÁ: Prokofieff & Poulenc Tónleikaspjall Þorkell Sigurbjörnsson. Gestaflytjandi Einar Jóhannesson klarin- ettuleikari. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Prokofieff og Rhapsodie Nègre eftir Poulenc. Flytjendur KaSa-hópurinn. Verð kr. 1.500/1.200. Sunnudagur 13. apríl kl. 20 Vox academica og Rússíbanarnir frumflytja verk fyrir kammerkór, hljóm- sveit og einsöngvara eftir Hróðmar Sigurbjörnsson við ljóð eftir Ísak Harð- arson. Einleikari Sigrún Eðvaldsdóttir. Einsöngvari Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stj. Hákon Leifsson. Verð kr. 2000. Tónleikar í grænu röðinni í Háskólabíói fimmtudaginn 10. apríl kl. 19:30 föstudaginn 11. apríl kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: David Gimenez Einsöngvari: Liping Zhang Mozart: Figaro, forleikur Mozart: Figaro, Dove sono, aría Rossini: Rakarinn í Sevilla, Una voce poco fa, aría Rossini: Rakarinn í Sevilla, forleikur Bellini: I Puritani, Son vergin vezzosa, aría Bellini: Norma, Casta Diva, aría Mascagni: L´amico, Fritz, Intermezzo Falla: La Vida Breve, Interludio y Danza Bizet: Carmen, aría Michaelu Khatsjatúrjan: Spartacus, Adagio Puccini: La Rondine, l bel sogno di Doretta, aría Puccini: Manon Lescaut, Intermezzo Puccini: La Bohème, Musetta's valse (quando me´n vo), aría Puccini: Madama Butterfly, Un bel di vedremo, aría Dáðustu óperurnar Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN "Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn. "Kolbrún Bergþórsdóttir DV föst 11/4 kl. 21, UPPSELT lau 12/4 kl. 21, Örfá sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYRI Iau 19/4, SJALLINN AKUREYRI föst 25/4, Nokkur sæti lau 26/4, Nokkur sæti mið 30/4, Sellófon 1. árs föst 2/5 laus sæti Forsala á miðum í Sjallann Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi. BANDARÍSKA rokksveitinWhite Stripes kom eins oghressandi regnskúr eftirlangvarandi hugmynda- þurrð og leiðindi í rokkinu vestan hafs; þegar allir voru búnir að fara eins langt og þeir gátu í há- skólarokki, lágstemmdu væli, menn- ingarklámi og póstmódernískum flækjum birtust þau systkini Jack og Meg White með gítar og trommur að vopni, sýndu og sönnuðu (enn og aft- ur) að einfaldleikinn er bestur á þremur frábærum breiðskífum. Er nema von að menn hafi beðið með eftirvæntingu eftir fjórðu skífunni sem kom einmitt út í liðinni viku og kallast Elephant. Víst er ofangreint nokkur einföld- un; það var heilmikið að gerast í rokkinu vestan hafs, harðkjarni, til- raunarokk, spunaflækjur og álíka ævintýramennska og svo eru þau Jack og Meg ekki systkini, voru víst hjón. Það skiptir þó ekki svo miklu, ekki verður af þeim skafið að fyrstu skífur White Stripes eru með merki- legustu rokkskífum síðustu áratuga vestan hafs, sérstaklega sú þriðja, White Blood Cells, og Elephant stendur þeim ekki á sporði. Sveitatónlist, sviðstónlist og órafmagnaður blús White Stripes tvíeykið er gjarnan nefnt í sömu andrá og Strokes og aðrar bílskúrssveitir vestan hafs, en þeir sem það gera eru ekkert sér- staklega vel að sér; nægir að nefna að um það leyti sem Strokes eru að senda frá sér sína fyrstu plötu, Is This It?, sendu þau Meg og Jack White frá sér þriðju breiðskífuna, áðurnefnda White Blood Cells. White Stripes eru sprottin úr allt öðrum jarðvegi en Strokes, sækja kraft og næringu í sveitatónlist (leika Dolly Parton slagarann „Jolene“ gjarna á tónleikum), óraf- magnaðan blús (á fyrstu tveimur skífum sveitarinnar voru lög eftir Blind Willie McTell, Robert Johnson og Son House), þjóðlagapopp (lag eftir Bob Dylan er á fyrstu plöt- unni), og bandaríska sviðstónlist (með bestu lögum á nýju skífunni er lag eftir Burt Bacharach og Hal David). Þeir sem séð hafa sveitina á tónleikum bera vitni um það að ýms- ar tónlistarstefnur fá að hljóma þar, allt frá einföldu blúsrokki (verður varla einfaldara en gítar og tromm- ur) í Beefheart-brjálæði (þess má geta að sveitin sendi frá sér smá- skífu árið 2000 þar sem hún tekur þrjú Beefheart-lög, „Party of Spec- ial Things to Do“, „China Pig“ og „Ashtray Heart“). Einföld hljóðfæraskipan Eins og getið er í inngangi þess- arar greinar er hljóðfæraskipan White Stripes venju fremur einföld, bara trommur og gítar, en Jack White, sem er allt í öllu í sveitinni, var víst búinn að gera tilraunir með slíka hljóðfæraskipan áður en hann stofnaði White Stripes 1997 með Meg, fyrrverandi eiginkonu sinni. Hún varð fyrir valinu á trommurnar vegna þess að hún kunni ekkert að spila á trommur að því er Jack White segir; trommuleikur hennar hafi verið svo eðlilegur og afslapp- aður eftir að hafa verið að vinna með „alvöru“ trommuleikurum. Fyrsta platan var samnefnd sveit- inni og kom út 1999, De Stijl kom út fyrir þremur árum og White Blood Cells árið 2001. Þegar á fyrstu plöt- unni eru þau búin að móta sérstakan stíl í útliti; hvítt og eldrautt, og öll plötuumslög draga dám af því, en einnig klæða þau sig upp fyrir hverja tónleika, eru ýmist í eldrauð- um fötum eða skjannahvítum. Systkini eða hjón? Í viðtölum hefur Jack White æv- inlega haldið því fram að þau Meg Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Yfirþyrmandi saklausir klaufar Bandaríska rokksveitin White Stripes sendi frá sér fjórðu breiðskífuna í liðinni viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.