Morgunblaðið - 12.04.2003, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.04.2003, Qupperneq 36
NEYTENDUR 36 LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ MEÐALVERÐ á papriku hefur hækkað um 10–28% frá 11. mars, samkvæmt nýjustu verðkönnun Samkeppnisstofnunar á ávöxtum og grænmeti. Meðalverð á kílói af rauðri papriku, sem hefur hækkað mest, var 265 krónur 11. mars en 338 krónur 8. apríl síðastliðinn. Meðalverð á kílói af rauðri papriku 8. apríl í fyrra var 403 krónur, sam- kvæmt eldri verðkönnun stofnunar- innar og hafði þá lækkað um 8% frá því í febrúar sama ár. „Samkeppnisstofnun hefur í rúmt ár gert mánaðarlegar verðkannanir á grænmeti og ávöxtum til þess að fylgjast með verðþróun á þessum vörum. Fyrsta verðkönnunin var gerð í febrúar 2002 fyrir afnám tolla á grænmeti og náði til 11 matvöru- verslana á höfuðborgarsvæðinu. Meðalverð úr þeirri könnun hefur verið haft til viðmiðunar þegar verðþróun á þessum markaði hefur verið metin. Í febrúar síðastliðnum birti stofnunin niðurstöður sem sýndu meðal annars að afnám tolla hefði leitt til verulegrar verðlækkun- ar og aukinnar samkeppni á græn- metismarkaði jafnframt því að örva samkeppni á ávaxtamarkaði,“ segir í niðurstöðum Samkeppnisstofnunar. Í töflunni er birt meðalverð á nokkrum tegundum af ávöxtum og grænmeti eins og það var hinn 8. apríl síðastliðinn og borið saman við meðalverð í verslunum 11. mars síð- astliðinn. Einnig er meðalverð í febr- úar 2002 haft til hliðsjónar í töflunni sem birt er á heimasíðu Samkeppn- isstofnunar (www.samkeppni.is). Rétt er að taka fram að verð á grænmeti og ávöxtum er sveiflu- kennt og ræðst meðal annars af verði á erlendum mörkuðum, uppskeru og árstíma. Eins og sjá má í töflu er meðalverð á grænmeti og ávöxtum í flestum til- vikum mun lægra nú en það var í febrúar 2002, en svipað og það var í síðasta mánuði. Lækkanir hafa orðið á meðalverði í einhverjum tilvikum. Meðalverð á bláberjum hefur til að mynda lækkað um 5% og á bláum, grænum og rauð- um vínberjum um 5–7%. Meðalverð á mangói hefur líka lækkað um 4% og um 2–3% á eplum. Árstíðabundnar sveiflur Meðalverð hefur hækkað milli mánaða á fleiri tegundum en papr- iku. Innfluttar agúrkur hafa til að mynda hækkað um 8% og íslenskir tómatar um 4%. Hvítlaukur hefur hækkað um 10%, bökunarkartöflur um 12% og perlulaukur og blaðlauk- ur um 26% og 38%, svo fleiri dæmi séu tekin. Eiður Jóhannsson rekstrarstjóri Ávaxtahússins segir ástæðu fyrir verðhækkun á papriku þá, að hol- lensk paprika hafi verið að koma á markað í stað spænskrar papriku sem verið hafi á boðstólum um skeið. Eiður segir verð oft breytast þegar viðskipti færist milli tegunda og ræktunarsvæða og „þá rjúki verðið oft upp“, eins og tekið er til orða. Segir hann að í mörgum tilfellum hafi verslanir jafnað þessar verð- sveiflur út og sjálfar tekið á sig hækkanir. Íslensk paprika er ekki á markaði á þessum árstíma og jafnframt er lít- ið til af íslenskum tómötum, segir Eiður ennfremur. Eggert Gíslason framkvæmda- stjóri Mötu ehf. tekur undir með rekstrarstjóra Ávaxtahússins og segir að þegar viðskipti færist á milli svæða sé framboð ekki nóg til þess að anna eftirspurn til þess að byrja með, sem ýti undir hækkanir. Segir hann verð á íssalati til að mynda hafa hækkað mikið á erlendum mörkuð- um að undanförnu. „Þessar sveiflur jafna sig síðan út á einhverjum vik- um,“ segir hann. Bjarni Finnsson forstöðumaður ávaxta og grænmetis hjá BÚR segir nauðsynlegt að bera saman verð í sömu vikum og sömu mánuðum milli ára til þess að leggja mat á sveiflur. Einnig þurfi að taka veðurfar inn í myndina. Kuldakast á Spáni hafi til að mynda hækkað verð á íssalati til muna að undanförnu. Bjarni segir áhrifa vegna páska einnig gæta í verði erlendis þegar eftirspurn vaxi 20–30% í sumum vöruflokkum. Telur hann samkeppni enn mjög öfluga í ávöxtum og grænmeti milli verslana hérlendis. Meðalverð hækkar á nokkr- um tegundum grænmetis       !" !"#   $ % !  "$! &   '& %    %$ $" !  &  &))* + $ ,)  $ ,)  -# #  ,)   $" . )*  $ . )* /* $ * 0+/+ 1  + $ 1 % 1* % $ /  * % 1* %  $ +% $ - " 2* 3 2* + 2* ! + 2*  $" + 2* 2  &4 $ + *   &4 $  $  5%   + *   5%    $  &/#6 # 3 %  .$ %$ .$ !$  $  7/+  7/+ $ $ 82*  39 $  9 $ 0 9 $ $ $ 0 9 $ $ $ 0 9 $  $"  0 9 $  $"  0+  : 2    : $ $ /* $ *$ ; )  ! ; )  $ ; )   $" ; )  # * ;* $ $ $ 3 " $ $ < $" $ $  $ $ * *+ #$ $ $ * *  /*))  # $ $ 7. . "  7. & 2    * =$   9  ( ) !" ! &          >  > >   >             >>      >                                                          !"& '&   45. -13 -2/ --2 -60 -40 -0. 015 00. 0/- -43 -34 -16 .26 0 333 4.0 15- 4.0 0/5 044 3/. -62 4.4 065 -01 0.2 -16 /- 0// -.6 -22 01- -3. 012 002 05. 24 0.3 434 446 4/0 2.0 04. .1 031 0-2 261 -26 226 - 534 062 062 4-1            !                                                                                       *$ " ! '&   +$ " ! '&   #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #   #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #.  . #. #. #.  #. #.  #. #. *( #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. #. *# #. #.  .  .  . #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #  #                                                       VERSLANIR 10–11 verða opnar til miðnættis á skírdag og laugardag- inn 20. apríl, samkvæmt tilkynningu frá versluninni. Þrjár sólarhring- sverslanir 10–11 verða opnar frá miðnætti á föstudaginn langa og páskadag. Hæsta verð 6 sinnum hjá 11–11 Í verðkönnun Morgunblaðsins á páskaeggjum sem birt var í blaðinu síðastliðinn fimmtudag misfórst merking á hæsta verði á Strumpa- eggi númer 4 í verslunum 11–11. Hæsta verð á fyrrgreindu eggi í könnuninni var 1.429 krónur og var aðeins merkt sem slíkt hjá 10–11. Eggið kostaði líka 1.429 krónur hjá 11–11 og hæsta verð því líka í þeirri verslun, sem fyrr segir. Fyrir vikið var hæsta verð í sex tilvikum hjá 11–11, ekki fimm sinnum. Opið lengur hjá 10–11 Glitnir kemur flér í samband vi› rétta bílinn Kirk jusand i 155 Reyk javík g l i tn i r . i s s ími 440 4400 G l i tn i r er h lut i a f Í s landsbanka G l i t n i r e r h l u t i a f Í s l a n d s b a n k a K i r k j u s a n d i 1 5 5 R e y k j a v í k g l i t n i r . i s s í m i 4 4 0 4 4 0 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.