Morgunblaðið - 12.04.2003, Page 57

Morgunblaðið - 12.04.2003, Page 57
MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2003 57 ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 11:00. Ferming og altarisganga kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10:30. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Organisti Guðmundur Sigurðs- son, sem stjórnar Kór Bústaðakirkju. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Fermingarmessa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 13:30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Stef- án Lárusson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunn- laugsdóttur. Eftir messu verður Unglinga- kórinn með vöfflukaffi í safnaðarsal til fjáröflunar fyrir ferðasjóð sinn. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í Friðrikskapellu kl. 11:00. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Guðrún Helga Harðar- dóttir. Fermingar kl. 10:30 og kl. 13:30. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Tóm- as Sveinsson. Organisti Douglas A. Brotchie. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Stund fyrir börn og fullorðna í upphafi dymbilviku. Síðasta fjölskylduguðsþjón- ustan í vetur. Fermingarmessa kl. 13.30. Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. Prestar sr. Jón Helgi Þór- arinsson og sr. Petrína Mjöll Jóhannes- dóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur við undirleik Gunnars Gunnars- sonar. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hild- ar Eirar, Heimis og Þorvaldar. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermingarmessa kl. 13:30. Kór Laugarneskirkju syngur. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi) NESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11:00 og kl. 13:30. Kór Neskirkju syngur. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárð- ur Jónsson. Sunnudagaskólinn og 8–9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Ferming kl. 10:30 og kl. 13:30. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason, Arna Grétarsdóttir, guð- fræðingur, aðstoðar við útdeilingu. Org- anisti Viera Manasek. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju leiðir tónlistarflutning. Athugið að sunnudagaskólinn hefst kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguð- sþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skírnar- og fermingarguðsþjónusta kl. 11. Að lokinni guðsþjónustu verður aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar haldinn í kirkjunni. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl.11.00 og kl. 14.00. Sr. Óskar Ingi Ingason og sr. Sigrún Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskólinn flytur sig í Árbæjar- skóla þennan sunnudag. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fermingarmessa kl. 13:30. Ath. breyttan tíma. Prestar: Sr. Lilja Krist- ín Þorsteinsdóttir og Gísli Jónasson. Org- anisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10, 12 og 14. Prestar sr. Gunnar Sig- urjónssonog Magnús B. Björnsson. Org- anisti. Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju. Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fermingar- messa kl. 11:00. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mát- éová. Kór Fella-og Hólakirkju syngur. Fermingarmessa kl. 14:00. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella-og Hólakirkju syngur. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjón Elfu Sifjar Jónsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Braga- son. Ferming kl. 13:30. Prestar: Séra Vig- fús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í kirkjunni. Umsjón: Signý og Bryn- dís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engja- skóla. Umsjón: Signý og Bryndís. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. Gosp- elsveifla í kirkjunni kl. 20 með þátttöku fimm kóra af Keflavíkurflugvelli, m.a. gospel- og bjöllukór ásamt lofgjörðarhópi. Bandarískir prestar taka þátt í athöfninni ásamt prestum Grafarvogskirkju. Messu- kaffi að athöfn lokinni. Hjúkrunarheimilið Eir: Guðsþjónusta kl. 16. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í neðri safnaðarsal. Söngur, brúðuleikrit og leikir. Við minnum á páskabingó á mánudagskvöld kl. 20 og bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnað- arheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Messa í Lindaskóla kl. 11. Sunnudagaskólinn fer fram í kennslustofum á meðan messu stendur. Kór Lindakirkju syngur, organisti Hannes Baldursson. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur, þjónar. SELJAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Altaris- ganga. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söng- ur, líf og fjör. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Org- anisti Gróa Hreinsdóttir. Altarisganga HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Um- sjón majór Inger Dahl. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14. Ræðumaður Sig- rún Einarsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Upphafsorð: Ómar Kristjánsson. Ræðumaður Ragnar Snær Karlsson. Mat- ur á fjölskylduvænu verði eftir samkom- una. Allir velkomnir. Vaka kl. 20. „Surviv- or 2003“. Mikil lofgjörð. Fyrirbæn. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 12. apríl. Bænastund kl. 20:00. Kristnir í bata kl. 21:00. Sunnudagur 13. apríl. Almenn samkoma kl. 16:30. Formenn og fulltrúar stjórnmálaflokkanna svara spurningum sem brenna á hjarta fríkirkjufólks. Yfir- skrift samkomunnar er „Hvað á ég að kjósa?“ Gospelkór Fíladelfíu sér um lof- gjörðina. Barnastarf fyrir börn 1–9 ára og 10–12 ára. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaginn 13. apríl er pálmasunnudagur. Biskups- messa kl. 10.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Messa á ensku kl. 18.00. Þriðjudaginn 15. apríl: Biskupsmessa kl. 18.00 í tilefni af vígslu heilagra olía. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa með pálmavígslu og helgigöngu kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 16.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Pálma- sunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 10.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Karmelklaustur: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 8.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 14.00 með pálmavígslu. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Pálma- sunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 10.00 með pálmavígslu. Ólafsvík: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 19.00. Grundarfjörður: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 17.00. Ísafjörður: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 11.00 með pálmavígslu. Bolungarvík: Pálmasunnudaginn 13. apr- íl: Messa kl. 16.00. Suðureyri: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl.19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 11.00 með pálma- vígslu og helgigöngu. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Gunnar Kristjáns- son sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Laug- ardagur 12. apríl: Kl. 11.00. Fermingar- messa. Altarisganga. Nöfn fermingar- barnanna eru birt annars staðar í blaðinu. Prestar eru sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Pálmasunnudagur 13. apríl: Kl. 11.00. Fermingarmessa. Altarisganga. Nöfn fermingarbarnanna eru birt annars staðar í blaðinu. Prestar eru sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 11.00. Barnasamvera í Stafkirkjunni við Hringskersgarð. Litlir lærisveinar syngja undir stjórn Sigurlínu Guðjónsdóttur. Allir hjartanlega velkomn- ir. Barnafræðararnir. Kl. 14.00. Ferming- armessa. Altarisganga. Nöfn fermingar- barnanna eru birt annars staðar í blaðinu. Prestar eru sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Miðvikudag 16. apríl: Kl. 11 helgistund á Hraunbúðum. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Einsöngur: Gyða Björgvinsdóttir og Hanna Björk Guð- jónsdóttir. Trompetleikur: Sveinn Þ. Birg- isson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organ- isti: Jónas Þórir. Ath. Sunnudagaskólinn fellur niður þessa helgi. Jón Þorsteins- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl.10.30. Prestar sr. Þór- hallur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Antonía Hevesi. Einleikur á þverflautu Gunnar Gunnarsson. Ferming- arguðsþjónusta kl. 14.00. Prestar sr. Þór- hallur Heimissonog sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Antonía Hevesi. Einleikur á þverflautu Gunnar Gunnarsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Ferming- arguðsþjónusta kl. 10 og kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. Einsöngur Sigurður Skag- fjörð Steingrímsson. Trompet Eiríkur Örn Pálsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma sunnudag kl. 11. Umsjón hafa Sig- ríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Ferming- arguðsþjónustur laugardag og sunnudag kl.13:30. Kórstjórn: Þóra Vigdís Guð- mundsdóttir og Örn Arnarson. Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helga- dóttir. ÁSTJARNARKIRKJA: Á annarri hæð í íþróttaheimili Hauka í Ásvöllum, Hafnar- firði. Sunnudagur 13. apríl kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta. Kaffi, djús og kex, söng- og leikjastund eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Laugardagur 12. apríl kl. 11:15. Kirkjuskóli í Stóru-Voga- skóla. GARÐASÓKN: Fermingarmessur verða sunnudaginn 13. apríl, pálmasunnudag, í Vídalínskirkju kl. 10:30 og 13:30. Ferm- ingarbörn mæti hálftíma fyrir auglýstan messutíma. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Bald- vinsson. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. Athugið! Sunndagaskólinn hefur lokið starfi sínu á þessum vetri, en byrjar af krafti að nýju næstkomandi haust. Prest- arnir. BESSASTAÐASÓKN: Athugið! Sunnu- dagaskólinn hefur lokið starfi sínu á þessum vetri, en byrjar af krafti að nýju næstkomandi haust. Prestarnir. ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Fermingarmessa kl. 13.30. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa sunnudaginn 13. apríl kl.10.30. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur und- ir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir . Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming kl. 10:30 (hópur 5). Ferming kl. 14 (hópur 6). Báðir prestarnir þjóna við athafnirnar. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálpar- ar: Björgvin Skarphéðinsson og Laufey Kristjánsdóttir. Sjá nöfn fermingarbarna í Vefriti Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is Hallgrímskirkja í Saurbæ: Messa pálma- sunnudag kl. 11. HOFSÓS- OG HÓLAPRESTAKALL: Pálma- sunnudag messa í Hofskirkju á Höfð- aströnd kl. 11 og í Fellskirkju í Sléttuhlíð kl. 14. Skírdag messa í Viðvíkurkirkju í Viðvíkursveit kl. 14 og kvöldmessa í Barðskirkju í Fljótum kl 21. Páskadags- morgun hátíðarmessa í Hofsóskirkju kl 8 og hátíðarmessa í Hóladómkirkju kl. 14. AKUREYRARKIRKJA: Í dag, laugardag: Fermingarmessa kl. 10.30. Sunnudagur: Fermingarmessa kl. 10.30. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30. Ath. barnasamvera verður í Lögmannshlíðarkirkju. Farið í rútu frá Glerárkirkju kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11:30 Að þessu sinni er brauðsbrotning. Snorri Óskarsson mun predika. Einnig verður dagskrá fyrir börnin. Kl. 16:30 verður síð- an vakningasamkoma og þá mun Júlíus Hraunberg predika. Fjölbreytt lofgjörðar- tónlist, fyrirbænaþjónusta og barnapöss- un. Það eru allir hjartanlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudag kl. 21. EGILSSTAÐAKIRKJA: 14. apríl mánudag: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Kór Norðfjarðarkirkju syngur. Org- anisti Ágúst Ármann Þorláksson. Prestur sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 14. Skálholtskórinn og Barnakór Biskups- tungna syngja. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Fermingarmessa sunnudag kl. 10.30. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur hádegisverður eftir messu. Fermingarmessa kl. 14. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Rúnar Ósk- arsson meðhöndlari í höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun heimsækir okkur. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Pálmasunnudagur (Lúk. 19). PÁSKABINGÓ verður mánudag- inn 14. apríl í safnaðarheimili Hjallakirkju, efri hæð. Bingóið hefst kl. 20 og eru allir velkomn- ir, ungir sem aldnir. Bingóvinningar eru marg- víslegir; páskaegg, páskaskraut, sælgætiskörfur og fleira. Bingó- spjaldið kostar 200 kr. Safn- aðarfólk, sem og aðrir, eru hvatt- ir til að mæta. Bandarísk gospelsveifla í Grafarvogskirkju AÐ kvöldi pálmasunnudags verð- ur mikið um dýrðir í Grafarvogs- kirkju. Kl. 20.00 hefst bandarísk/ íslensk gospelsveifla í kirkjunni með þátttöku fimm kóra af Kefla- víkurflugvelli, m.a. gospel- og bjöllukór ásamt lofgjörðarhópi. Bandarískir prestar taka þátt í athöfninni ásamt prestum Graf- arvogskirkju. Tilvalið er fyrir fjölskylduna að sameinast í upphafi páskaviku í gleðiríkri gospelsveiflu. Messu- kaffi að athöfn lokinni. Barnaguðsþjónusta í Friðrikskapellu BARNAGUÐSÞJÓNUSTA Há- teigssafnaðar verður á morgun, pálmasunnudag, í Friðrikskapellu og hefst hún klukkan ellefu. Barnaguðsþjónustan verður í um- sjón Guðrúnar Helgu Harð- ardóttur en tónlistin verður að þessu sinni undir stjórn hins landskunna söngvara, Þorvaldar Halldórssonar. Foreldrar eru hvattir til þess að fjölmenna með börnin sín því það er ekki á hverjum degi sem boðið er upp á barnaguðsþjón- ustu í Friðrikskapellu, sem er litla kapellan við Valsheimilið sem reist var til minningar um sr. Friðrik Friðriksson sem stofn- aði meðal annars íþróttafélagið Val. Kvennakirkjan í Hallgrímskirkju KVENNAKIRKJAN heldur guðs- þjónustu í Hallgrímskirkju á pálmasunnudag, 13. apríl kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er: Setjumst ekki að í vanlíðan okk- ar. Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir prédikar. Í tilefni af komandi páskum verður altarisganga. Kór Kvenna- kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu. Mánudaginn 14. apríl kl. 20 hefst fjögurra kvölda námskeið um sögu femínismans í Kvenna- garði, Laugavegi 59. Fyrirlesari verður séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Á námskeiðinu verður fjallað um eftirfarandi spurn- ingar: Hvað er femínisminn? Hvað er feðraveldið? Hvað gerð- ist í fyrstu og annarri bylgju kvennahreyfingarinnar? Hvað er mæðrahyggjan? Hvað er gler- þakið? Heimtar kvennahreyfingin forréttindi kvenna? Hver er saga kvennaguðfræðinnar? Nánari upplýsingar í síma 551 3934. Pálmasunnudagur í Hallgrímskirkju Á PÁLMASUNNUDAG verður messa og barnastarf í Hallgríms- kirkju kl. 11.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Organisti verður Jón Bjarnason. Barna- og unglinga- kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Unglingar úr kórnum lesa ritningarlestra dags- ins Þá mun Kór Kvennaskólans í Reykjavík koma í heimsókn og syngja í messunni undir stjórn Hólmfríðar Friðjónsdóttur. Barnastarfinu stýrir Magnea Sverrisdóttir æskulýðsfulltrúi. Öll börn fá trjágreinar sér í hönd til að minna á daginn og þann at- burð sem dagurinn er kenndur við þ.e innreið Jesú í Jerúsalem. Eftir messu er boðið upp á mola- sopa að venju. Biblíulestur í Landakoti SR. HALLDÓR Gröndal heldur áfram Biblíulestri sínum næsta mánudagskvöld (14. apríl) kl. 20.00 í safnaðarheimili kaþólskra á Hávallagötu 16. Efnið á föst- unni verður: Í fylgd með Jesú Kristi á píslargöngu hans að krossinum á Golgata. Lesið Matteus 26, 36–27, 66. Allir sem áhuga hafa á því eru hjartanlega velkomnir. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju AÐALSAFNAÐARFUNDUR Ak- ureyrarkirkju verður haldinn í Safnaðarheimilinu strax að lok- inni guðsþjónustu sunnudaginn 4. maí. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Morgunblaðið/Jim Smart Hjallakirkja í Kópavogi. Páskabingó í Hjallakirkju KIRKJUSTARF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.