Morgunblaðið - 12.04.2003, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 12.04.2003, Qupperneq 57
MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2003 57 ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 11:00. Ferming og altarisganga kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10:30. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Organisti Guðmundur Sigurðs- son, sem stjórnar Kór Bústaðakirkju. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Fermingarmessa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 13:30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Stef- án Lárusson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunn- laugsdóttur. Eftir messu verður Unglinga- kórinn með vöfflukaffi í safnaðarsal til fjáröflunar fyrir ferðasjóð sinn. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í Friðrikskapellu kl. 11:00. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Guðrún Helga Harðar- dóttir. Fermingar kl. 10:30 og kl. 13:30. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Tóm- as Sveinsson. Organisti Douglas A. Brotchie. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Stund fyrir börn og fullorðna í upphafi dymbilviku. Síðasta fjölskylduguðsþjón- ustan í vetur. Fermingarmessa kl. 13.30. Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. Prestar sr. Jón Helgi Þór- arinsson og sr. Petrína Mjöll Jóhannes- dóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur við undirleik Gunnars Gunnars- sonar. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hild- ar Eirar, Heimis og Þorvaldar. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermingarmessa kl. 13:30. Kór Laugarneskirkju syngur. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi) NESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11:00 og kl. 13:30. Kór Neskirkju syngur. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárð- ur Jónsson. Sunnudagaskólinn og 8–9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Ferming kl. 10:30 og kl. 13:30. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason, Arna Grétarsdóttir, guð- fræðingur, aðstoðar við útdeilingu. Org- anisti Viera Manasek. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju leiðir tónlistarflutning. Athugið að sunnudagaskólinn hefst kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguð- sþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skírnar- og fermingarguðsþjónusta kl. 11. Að lokinni guðsþjónustu verður aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar haldinn í kirkjunni. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl.11.00 og kl. 14.00. Sr. Óskar Ingi Ingason og sr. Sigrún Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskólinn flytur sig í Árbæjar- skóla þennan sunnudag. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fermingarmessa kl. 13:30. Ath. breyttan tíma. Prestar: Sr. Lilja Krist- ín Þorsteinsdóttir og Gísli Jónasson. Org- anisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10, 12 og 14. Prestar sr. Gunnar Sig- urjónssonog Magnús B. Björnsson. Org- anisti. Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju. Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fermingar- messa kl. 11:00. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mát- éová. Kór Fella-og Hólakirkju syngur. Fermingarmessa kl. 14:00. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella-og Hólakirkju syngur. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjón Elfu Sifjar Jónsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Braga- son. Ferming kl. 13:30. Prestar: Séra Vig- fús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í kirkjunni. Umsjón: Signý og Bryn- dís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engja- skóla. Umsjón: Signý og Bryndís. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. Gosp- elsveifla í kirkjunni kl. 20 með þátttöku fimm kóra af Keflavíkurflugvelli, m.a. gospel- og bjöllukór ásamt lofgjörðarhópi. Bandarískir prestar taka þátt í athöfninni ásamt prestum Grafarvogskirkju. Messu- kaffi að athöfn lokinni. Hjúkrunarheimilið Eir: Guðsþjónusta kl. 16. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í neðri safnaðarsal. Söngur, brúðuleikrit og leikir. Við minnum á páskabingó á mánudagskvöld kl. 20 og bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnað- arheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Messa í Lindaskóla kl. 11. Sunnudagaskólinn fer fram í kennslustofum á meðan messu stendur. Kór Lindakirkju syngur, organisti Hannes Baldursson. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur, þjónar. SELJAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Altaris- ganga. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söng- ur, líf og fjör. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Org- anisti Gróa Hreinsdóttir. Altarisganga HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Um- sjón majór Inger Dahl. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14. Ræðumaður Sig- rún Einarsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Upphafsorð: Ómar Kristjánsson. Ræðumaður Ragnar Snær Karlsson. Mat- ur á fjölskylduvænu verði eftir samkom- una. Allir velkomnir. Vaka kl. 20. „Surviv- or 2003“. Mikil lofgjörð. Fyrirbæn. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 12. apríl. Bænastund kl. 20:00. Kristnir í bata kl. 21:00. Sunnudagur 13. apríl. Almenn samkoma kl. 16:30. Formenn og fulltrúar stjórnmálaflokkanna svara spurningum sem brenna á hjarta fríkirkjufólks. Yfir- skrift samkomunnar er „Hvað á ég að kjósa?“ Gospelkór Fíladelfíu sér um lof- gjörðina. Barnastarf fyrir börn 1–9 ára og 10–12 ára. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaginn 13. apríl er pálmasunnudagur. Biskups- messa kl. 10.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Messa á ensku kl. 18.00. Þriðjudaginn 15. apríl: Biskupsmessa kl. 18.00 í tilefni af vígslu heilagra olía. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa með pálmavígslu og helgigöngu kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 16.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Pálma- sunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 10.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Karmelklaustur: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 8.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 14.00 með pálmavígslu. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Pálma- sunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 10.00 með pálmavígslu. Ólafsvík: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 19.00. Grundarfjörður: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 17.00. Ísafjörður: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 11.00 með pálmavígslu. Bolungarvík: Pálmasunnudaginn 13. apr- íl: Messa kl. 16.00. Suðureyri: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl.19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Pálmasunnudaginn 13. apríl: Messa kl. 11.00 með pálma- vígslu og helgigöngu. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Gunnar Kristjáns- son sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Laug- ardagur 12. apríl: Kl. 11.00. Fermingar- messa. Altarisganga. Nöfn fermingar- barnanna eru birt annars staðar í blaðinu. Prestar eru sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Pálmasunnudagur 13. apríl: Kl. 11.00. Fermingarmessa. Altarisganga. Nöfn fermingarbarnanna eru birt annars staðar í blaðinu. Prestar eru sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 11.00. Barnasamvera í Stafkirkjunni við Hringskersgarð. Litlir lærisveinar syngja undir stjórn Sigurlínu Guðjónsdóttur. Allir hjartanlega velkomn- ir. Barnafræðararnir. Kl. 14.00. Ferming- armessa. Altarisganga. Nöfn fermingar- barnanna eru birt annars staðar í blaðinu. Prestar eru sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Miðvikudag 16. apríl: Kl. 11 helgistund á Hraunbúðum. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Einsöngur: Gyða Björgvinsdóttir og Hanna Björk Guð- jónsdóttir. Trompetleikur: Sveinn Þ. Birg- isson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organ- isti: Jónas Þórir. Ath. Sunnudagaskólinn fellur niður þessa helgi. Jón Þorsteins- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl.10.30. Prestar sr. Þór- hallur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Antonía Hevesi. Einleikur á þverflautu Gunnar Gunnarsson. Ferming- arguðsþjónusta kl. 14.00. Prestar sr. Þór- hallur Heimissonog sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Antonía Hevesi. Einleikur á þverflautu Gunnar Gunnarsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Ferming- arguðsþjónusta kl. 10 og kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. Einsöngur Sigurður Skag- fjörð Steingrímsson. Trompet Eiríkur Örn Pálsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma sunnudag kl. 11. Umsjón hafa Sig- ríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Ferming- arguðsþjónustur laugardag og sunnudag kl.13:30. Kórstjórn: Þóra Vigdís Guð- mundsdóttir og Örn Arnarson. Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helga- dóttir. ÁSTJARNARKIRKJA: Á annarri hæð í íþróttaheimili Hauka í Ásvöllum, Hafnar- firði. Sunnudagur 13. apríl kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta. Kaffi, djús og kex, söng- og leikjastund eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Laugardagur 12. apríl kl. 11:15. Kirkjuskóli í Stóru-Voga- skóla. GARÐASÓKN: Fermingarmessur verða sunnudaginn 13. apríl, pálmasunnudag, í Vídalínskirkju kl. 10:30 og 13:30. Ferm- ingarbörn mæti hálftíma fyrir auglýstan messutíma. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Bald- vinsson. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. Athugið! Sunndagaskólinn hefur lokið starfi sínu á þessum vetri, en byrjar af krafti að nýju næstkomandi haust. Prest- arnir. BESSASTAÐASÓKN: Athugið! Sunnu- dagaskólinn hefur lokið starfi sínu á þessum vetri, en byrjar af krafti að nýju næstkomandi haust. Prestarnir. ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Fermingarmessa kl. 13.30. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa sunnudaginn 13. apríl kl.10.30. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur und- ir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir . Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming kl. 10:30 (hópur 5). Ferming kl. 14 (hópur 6). Báðir prestarnir þjóna við athafnirnar. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálpar- ar: Björgvin Skarphéðinsson og Laufey Kristjánsdóttir. Sjá nöfn fermingarbarna í Vefriti Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is Hallgrímskirkja í Saurbæ: Messa pálma- sunnudag kl. 11. HOFSÓS- OG HÓLAPRESTAKALL: Pálma- sunnudag messa í Hofskirkju á Höfð- aströnd kl. 11 og í Fellskirkju í Sléttuhlíð kl. 14. Skírdag messa í Viðvíkurkirkju í Viðvíkursveit kl. 14 og kvöldmessa í Barðskirkju í Fljótum kl 21. Páskadags- morgun hátíðarmessa í Hofsóskirkju kl 8 og hátíðarmessa í Hóladómkirkju kl. 14. AKUREYRARKIRKJA: Í dag, laugardag: Fermingarmessa kl. 10.30. Sunnudagur: Fermingarmessa kl. 10.30. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30. Ath. barnasamvera verður í Lögmannshlíðarkirkju. Farið í rútu frá Glerárkirkju kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11:30 Að þessu sinni er brauðsbrotning. Snorri Óskarsson mun predika. Einnig verður dagskrá fyrir börnin. Kl. 16:30 verður síð- an vakningasamkoma og þá mun Júlíus Hraunberg predika. Fjölbreytt lofgjörðar- tónlist, fyrirbænaþjónusta og barnapöss- un. Það eru allir hjartanlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudag kl. 21. EGILSSTAÐAKIRKJA: 14. apríl mánudag: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Kór Norðfjarðarkirkju syngur. Org- anisti Ágúst Ármann Þorláksson. Prestur sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 14. Skálholtskórinn og Barnakór Biskups- tungna syngja. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Fermingarmessa sunnudag kl. 10.30. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur hádegisverður eftir messu. Fermingarmessa kl. 14. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Rúnar Ósk- arsson meðhöndlari í höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun heimsækir okkur. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Pálmasunnudagur (Lúk. 19). PÁSKABINGÓ verður mánudag- inn 14. apríl í safnaðarheimili Hjallakirkju, efri hæð. Bingóið hefst kl. 20 og eru allir velkomn- ir, ungir sem aldnir. Bingóvinningar eru marg- víslegir; páskaegg, páskaskraut, sælgætiskörfur og fleira. Bingó- spjaldið kostar 200 kr. Safn- aðarfólk, sem og aðrir, eru hvatt- ir til að mæta. Bandarísk gospelsveifla í Grafarvogskirkju AÐ kvöldi pálmasunnudags verð- ur mikið um dýrðir í Grafarvogs- kirkju. Kl. 20.00 hefst bandarísk/ íslensk gospelsveifla í kirkjunni með þátttöku fimm kóra af Kefla- víkurflugvelli, m.a. gospel- og bjöllukór ásamt lofgjörðarhópi. Bandarískir prestar taka þátt í athöfninni ásamt prestum Graf- arvogskirkju. Tilvalið er fyrir fjölskylduna að sameinast í upphafi páskaviku í gleðiríkri gospelsveiflu. Messu- kaffi að athöfn lokinni. Barnaguðsþjónusta í Friðrikskapellu BARNAGUÐSÞJÓNUSTA Há- teigssafnaðar verður á morgun, pálmasunnudag, í Friðrikskapellu og hefst hún klukkan ellefu. Barnaguðsþjónustan verður í um- sjón Guðrúnar Helgu Harð- ardóttur en tónlistin verður að þessu sinni undir stjórn hins landskunna söngvara, Þorvaldar Halldórssonar. Foreldrar eru hvattir til þess að fjölmenna með börnin sín því það er ekki á hverjum degi sem boðið er upp á barnaguðsþjón- ustu í Friðrikskapellu, sem er litla kapellan við Valsheimilið sem reist var til minningar um sr. Friðrik Friðriksson sem stofn- aði meðal annars íþróttafélagið Val. Kvennakirkjan í Hallgrímskirkju KVENNAKIRKJAN heldur guðs- þjónustu í Hallgrímskirkju á pálmasunnudag, 13. apríl kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er: Setjumst ekki að í vanlíðan okk- ar. Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir prédikar. Í tilefni af komandi páskum verður altarisganga. Kór Kvenna- kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu. Mánudaginn 14. apríl kl. 20 hefst fjögurra kvölda námskeið um sögu femínismans í Kvenna- garði, Laugavegi 59. Fyrirlesari verður séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Á námskeiðinu verður fjallað um eftirfarandi spurn- ingar: Hvað er femínisminn? Hvað er feðraveldið? Hvað gerð- ist í fyrstu og annarri bylgju kvennahreyfingarinnar? Hvað er mæðrahyggjan? Hvað er gler- þakið? Heimtar kvennahreyfingin forréttindi kvenna? Hver er saga kvennaguðfræðinnar? Nánari upplýsingar í síma 551 3934. Pálmasunnudagur í Hallgrímskirkju Á PÁLMASUNNUDAG verður messa og barnastarf í Hallgríms- kirkju kl. 11.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Organisti verður Jón Bjarnason. Barna- og unglinga- kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Unglingar úr kórnum lesa ritningarlestra dags- ins Þá mun Kór Kvennaskólans í Reykjavík koma í heimsókn og syngja í messunni undir stjórn Hólmfríðar Friðjónsdóttur. Barnastarfinu stýrir Magnea Sverrisdóttir æskulýðsfulltrúi. Öll börn fá trjágreinar sér í hönd til að minna á daginn og þann at- burð sem dagurinn er kenndur við þ.e innreið Jesú í Jerúsalem. Eftir messu er boðið upp á mola- sopa að venju. Biblíulestur í Landakoti SR. HALLDÓR Gröndal heldur áfram Biblíulestri sínum næsta mánudagskvöld (14. apríl) kl. 20.00 í safnaðarheimili kaþólskra á Hávallagötu 16. Efnið á föst- unni verður: Í fylgd með Jesú Kristi á píslargöngu hans að krossinum á Golgata. Lesið Matteus 26, 36–27, 66. Allir sem áhuga hafa á því eru hjartanlega velkomnir. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju AÐALSAFNAÐARFUNDUR Ak- ureyrarkirkju verður haldinn í Safnaðarheimilinu strax að lok- inni guðsþjónustu sunnudaginn 4. maí. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Morgunblaðið/Jim Smart Hjallakirkja í Kópavogi. Páskabingó í Hjallakirkju KIRKJUSTARF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.