Morgunblaðið - 13.04.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 13.04.2003, Síða 9
„Sun Princess“ á einni fegurstu siglingaleið heims Sun-Princess er nýtt 77.000 tn. lúxusskip með 6. veitingasali, Lotus- spa, líkamstrækt, 2 leikhús, spilasal í Las Vegas stíl, businesscenter og rúmar 1.950 farþega. Pöntunarsími 56 20 400 í dag kl. 13-15 Skoðið netið: www.heimsklubbur.is Austurstræti 17, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is „Gullprinsessan“- 109 þús. tn. eitt mesta lúxusskip veraldar - „ mesta ævintýri Miðjarðarhafs“ Veldu það besta og ódýrasta! Nú geturðu látið þennan lúxus eftir þér fyrir hlægilegt verð - lúxusgisting, fullt lúxusfæði og baðað í sól, sjó og unaðssemdum allt frá kr. 5000 á dag - með öllu - á sértilboði okkar með fremstu skemmtiskipum heims! Hjón geta sparað sér ca. 200-400 þús. frá augl. verði - núna! Siglingar:-örugg-glæsileg ódýr-þægileg ferð fyrir alla! (25-50 ára 70%) Veldu um 3 vinsælustu siglingaleiðir heims: 1) Miðjarðarhaf 2) Firðir Alaska eða 3) Karíbahaf Hvergi verður saga vestrænnar menningar jafnljóslifandi og í Miðjarðarhafi, sem var vagga siglinga, slóð viðskipta og menningar, sem barst úr austri til Vestur- landa. Strendur þess og borg- ir eru drekkhlaðnar minjum og sögum úr fortíð, vettvang- ur stóratburða sögunnar, átaka og ævintýra. Sigling á mesta glæsiskipi heims í 15 daga lúxusferð lætur engan ósnortinn. TOPPUR TILVERUNNAR! Flug til Barcelona, siglt 12 d Monakó, Ítalía, Pisa/Flórens Napoli, Capri, Aþena, Efesus, Istanbul, Feneyjar, Milano heimflug, 12+3 =15 d. Verð frá aðeins kr.199.900 fyrir 6. maí. KARÍBAHAFSTILBOÐ frá kr. 99.950 í dag! Karíbahafið er gætt miklu aðdráttarafli, og siglingar okkar þar njóta fádæma vinsælda, enda eru þær vettvangur þeirra lífsgæða, sem flestir sækjast eftir. Skipin líkjast helst lúxushöllum eða þorpum, þar sem allt sem þú þarft er innan seilingar, slökun, hvíld og skemmtun í bland, allur tíminn fer í að njóta lífsins áhyggjulaust. Tilboð fyrir viku seldist upp á klukkustund! 10 d. frá kr. 120 þús. Brottf. í hverri viku allt árið. CARNIVAL PRIDE & GLORY hóptilboð 30. ágúst, 3. október og 14.nóvember. Uppgötvið töfra ALASKA og KANADA Einhver tilkomumesta náttúrufegurð heims. Flug til Anchorage og rómaðir þjóðgarðar Alaska skoðaðir, áður en siglt er í viku á mikilfenglegustu leið sem finnst suður með strönd Alaska og Kanada til Vancouver og endað í Seattle. 18 d. ferð, brottför 7. ág. nær uppseld! Glæsilegar innréttingar Carnival GLORY l il i i i l ALASKA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.