Morgunblaðið - 13.04.2003, Side 39

Morgunblaðið - 13.04.2003, Side 39
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 39 Staðan er þessi: Allar atvinnu- greinar hérlendis eru með of lágt eiginfjárhlutfall. Háir stýrivextir (háir vextir) – sem leiða af sér hátt raungengi – hækka verðlag – sem hvort tveggja rýrir háskalega eigið fé útflutnings- og samkeppnis- greina sem aftur þrýstir á vexti til hækkunar vegna tilefnislausrar só- unar á eigin fé þessra mikilvægu fyrirtækja. „Kaupþingin“ spila svo á þessa uppskrift – dæla gjaldeyri inn í landið – til að kaupa íslensk skulda- bréf – á forsendum þeirrar miður geðfelldu spákaupmennsku að „þensluveiran“ hafi tekið sér var- anlega bólfestu. Þannig er nú viðhaldið háu raun- gengi – með spákaupmennsku. Er brask aðalatvinnuvegur þjóðarinn- ar, – eða eru útflutnings- og sam- keppnisgreinar undirstöðugreinar? Þetta er spurning dagsins. Spurn- ingin er sem sagt hvort réttlæt- anlegt sé að taka nú áhættu um lækkun stýrivaxta. Ef svarið er nei – þá innifelur það samþykki á að eyða eigin fé útflutnings- og sam- keppnisgreina. Þá sogast lánsfé í milljörðum til að fjármagna tapið (vanskilasúpa) og vextir hækka aft- ur. Þannig endum við í „gamla farinu“. Þá „kemur þensla“ – vextir hækka aftur og – aðalhagfræðing- urinn – „hafði alltaf rétt fyrir sér“ Svona virðist mér hann líta út – vítahringur þensluveirunnar. Höfundur er fiskverkandi á Bakkafirði. Byggingarlóð í vesturbæ Kópavogs Af sérstökum ástæðum er til sölu lóð á mjög góðum stað við Vesturvör, rétt við hina ört vaxandi höfn í Kópavogi (nýlega gerð að fullgildri tollhöfn). Heimilt að reisa 2000 fm hús með mikilli lofthæð. Stækkunarmöguleikar veru- legir. Selt er einkahlutafélag sem á lóðina. Áhvílandi er lán til 4ra ára ca 12,5 millj. Frábært tækifæri - miklir möguleikar m.a. sem heildarlausn fyrir stærri fyrirtæki eða fyrir byggingaraðila til að byggja og selja eða leigja út í stórum eða smáum einingum. Upplýsingar í síma 866 1515. OPIÐ HÚS - Stóragerði 32 Heimilisfang: Stóragerði 32 Stærð eignar: 106 fm Bílskúr: 0 fm Byggingarár: 1961 Brunabótamat: 11,9 millj. Áhvílandi: 4,5 millj. Verð: 12,9 millj. LAUS 4 herb. Falleg og mikið endurn. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Gott útsýni. Í íbúðini eru 3 rúmg. svefnh., skápapláss gott. Eldhúsið er með fallegri beykiinn- réttingu og innbyggðri uppþvottavél. Baðherb. er nýlegt, flísalagt í hólf og gólf með tengi fyrir þvottavél. Stofan er rúm- góð með utangengt á rúmg. suðursvalir. Parket á gólfum en korkur á eldhúsi. Elís, sölufulltrúi RE/MAX, tekur á móti gestum frá kl. 16-17 Elís Árnason Gsm :897-6007 elis@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignsali Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Vel staðsett og glæsilegt hús í miðbæ Reykjavíkur. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Innréttað er í húsinu fjöldi íbúða þar sem rekið er íbúðarhótel auk þess er veitinga- og skemmtistaður, allt í langtímaútleigu. Áhv. eru hagstæð langtímalán fyrir hluta kaupsverðs. 3578 Topp fjárfesting Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 57,4 fm falleg 3 herbergja efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr í fallegu, uppgerðu húsi á góðum stað í Hafnarfirði. Sérinngangur. Stofa og borðstofa með gegnheilum gólfborðum. Opið eldhús með viðarinnréttingu. 2 svefnherbergi. Fyrir ofan íbúðina er hálfklárað loftrými sem er notað sem geymsla í dag og er ekki inn í fm fjölda íbúðar. V. 10,9 m. 3965 Kristján ætlar að taka á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. Opið hús - Krosseyrarvegur 6 99,5 fm falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, og þvottahús inn af eldhúsi. Park- et á gólfum. Suðvestursvalir út af stofu. V. 10,9 m. 3928 Erla tekur á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 18. Opið hús - Unufell 23 75,6 fm glæsileg 3ja herbergja penthouse íbúð á 11. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, rúmgóða stofu, eldhús með sprautulakkaðri innréttingu, baðherbergi og búr. Sérgeymsla og þvottahús í kjallara. Sam- eiginlegur veislusalur á efstu hæð sem er með fullbúnu eldhúsi. V. 14,7 m. 3949 Júlíana tekur á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. Opið hús - Gullsmári 7, bjalla 43 Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. Hrífunes - Skaftártunguhreppi Einn fallegasti hluti úr jörðinni Hrífunesi, Skaftártunguhreppi, Vestur Skaftafellssýslu er til sölu. Um er að ræða allar húseignir jarðarinnar ásamt vinsælu og vel búnu tjaldsvæði. Miklir möguleikar fyrir áframhaldandi þróun ferðaþjón- ustu. Á jörðinni er mjög gott sumarbústaðaland sem er kjarri vaxið, auk ræktaðs lands. Þessi hluti jarðarinnar er um það bil 170 hektar- ar. Aðeins fjársterkir aðilar koma til greina. Upplýsingar gefa Ásgeir Mikaelsson í síma 820 8887 og Sigurður Garðarsson í síma 0047-93051900. Eignin verður til sýnis föstudaginn 18. og laugardaginn 19. apríl frá klukkan 10.00 til 14.00. Umsjón með sölu eignarinnar er í höndum Deloitte & Touche á Ís- landi. Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir lögfræðingur í síma 580 3110. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  kl. Opið hús í dag frá 14 - 16 Sérlega björt og falleg 114 fm íbúð á þriðju hæð í mjög góðu klæddu fjöl- býli. Góðar innréttingar, parket, ný- legt baðherbergi flísal., yfirbyggðar svalir. Frábær staðsetning. Áhv. húsbréf. Verð 14 milj. Laus strax Þorsteinn og Guðbjörg bjóða ykkur velkomin Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Miðvangur 12 Hf. - Opið hús w w w .t e xt il. is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.