Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2003 63 Komið og gerið frábær kaup Nú klárum við útsöluna í dag 40% afsláttur af öllum húsgögnum Mörkinni 3, 108 Reykjavík sími 588 0640Opið í dag, laugardag, kl. 11-15.                         $ %$  $ $ $ $  $ $ $ $ $ %$  $ $         !" &'( ) *  ( *   +* ', + -! +.  /&' *   0 #$%&'&()& *+ +    % ( 1 1 ,-  %    %  ( *+ +  %       ( ,-  %       ( ,+ ./'' 0% ,$1$20. 3&4 %%# ,. %&/ 5/64$1 %/-    %            %      %         *+ + (     1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1       2'      )    +3  +* !  (   ', +    4*      (5  0 (5 *  +3  +* ! 1 ( + 3 + ! +*   ,+       '0$7#$#$1$3+4  !"#$%& '   (     "  )    *!+   ,  " '          $/($203&4 %) $1$48 6   +3 +*   + ! + 0 9: &-/ 9: &-/ 9: &-/ &;7*+<17 =>/64+ <17 7/ &; 4 %%+- 7*/)8*+ 7# +6$?+;&6 @//7 @+ %%+ %%/+A B, %2C 6 =& 4&6 D%, +/'(+66+2#            7!"+*  "3' "3' "4 7!" ) "  "3' "3' 4 "!*   "3' 7!"   >772,(/ E&% 67 /) 6 +%4>F >63>6 !+ 1% (%& 3+(  +67 /  E+()> 4 =& 16 16 4+ <& % %  %         "3' "3' "3' "3' "3' "3' "3' "3' "3' "3' "3' ) "  ?++4+ +%$!+(+% =+ G&>6+ ?+> G+ ,( &6&;*+ H 66 '&4 ?>6 &+ E+ +I @&F$ > 7 :2 G+4> " +63>             ) "  5"3' 5"3' ) "3' ) "  ) "  ) "  ) "  ) "  "3' *+ ) "3' ?06/3+4/ $$&+   %# */ "3'  *+ !    7+  +1  (  .' (  !  2     B -*/3+4/ $>4$( -< 7/3+4/ 8+ ! ! + 1   (  +*  ! )            /66/3+4/ $$! ( ! ( #% */ 9    "4  +*  ! ( 1  "3'  * ! 4 "!*+ 2+ "  ( +  ((/3+4/ $$:   + +   ; (  +1  7+  ! -,. --/           POPPPUNKTUR hefur göngu sína á ný á SkjáEinum í kvöld, annað árið í röð. Eins og margir vita er þetta æsispennandi spurn- inga- og skemmtiþáttur þar sem íslenskar hljómsveitir takast á í popp- og rokkfræðum. Má fastlega búast við miklum sviptingum og stuði því heppnin vegur þungt í leiknum auk þess sem líkamlegt atgervi hefur mikið að segja. Hljómsveitin Ham vann í fyrra eftir harða keppni. Í ár er boðið upp á 16 hljómsveitir og eru þetta allt sveitir, sem hafa ekki tekið þátt áður. Keppnin er með svip- uðu sniði og síðast, en þó er bryddað upp á nýjungum í útliti og innihaldi. Popppunktur er út- sláttarkeppni og kemst sigurveg- ari kvöldsins áfram í átta-liða úr- slit. Popppunkts-meistarar ársins verða svo krýndir í úrslitaþætt- inum, sem fer fram á milli jóla og nýárs. Umsjónarmenn Popppunkts eru sem fyrr þeir Felix Bergsson, sem er spyrill, og Dr. Gunni, sem er dómari og höfundur spurninga. „Þetta lítur rosalega vel út og ég held þetta verði hrikalega skemmtilegt. Við erum búnir að fá nýtt sett, sem við erum mjög ánægðir með en sjálfur Langi-Seli úr Langa-Sela og skuggunum gerði það. Hann er leikmynda- hönnuður og gerði þessa frábær- lega flottu leikmynd fyrir nýjan Popppunkt,“ segir spyrillinn Felix. „Þetta verður aðeins meira „pró“. Við erum búnir að taka upp nokkra þætti og þeir líta alveg rosalega vel út,“ segir hann um komandi vetur. Í fyrsta þættinum mætast Skíta- mórall og Trabant. „Ég lofa því að fólk verður ekki svikið af þeirri viðureign. Þar fara menn alveg á kostum,“ segir Felix og bætir við aðspurður að ekki hafi verið erfitt að finna hljómsveitir til að taka þátt. „Það er alveg ótrúlegt hvað er til af skemmtilegum hljóm- sveitum.“ Aðeins léttari spurningar „Það er í rauninni tvennt sem mér finnst gera þáttinn að því sem hann er. Það er hvað það eru frá- bærlega skemmtilegar spurningar hjá Gunna og svo hvað tónlist- armenn í eðli sínu eru skemmti- legt fólk,“ segir Felix. „Fólk hefur svo gaman af spurningaþáttum og ég myndi segja að spurningarnar hjá Gunna séu aðeins léttari þetta árið. Fólk hefur aðeins meiri möguleika á að svara einhverju og það kemur margt skemmtilegt fram,“ segir hann, en einnig bætist við nýr lið- ur. „Það er nýr liður sem er í raun samsettur úr nokkrum göml- um, en þetta kemur allt í ljós í fyrsta þættinum.“ Popppunktur hefur göngu sína á ný Felix Bergsson og Gunnar Lárus Hjálmarsson eru sem fyrr stjórnendur þáttarins Popppunkts sem hefur göngu sína á ný í kvöld. Tónlistarmenn skemmtilegt fólk Popppunktur er á dagskrá Skjás- Eins klukkan 21 í kvöld. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.