Morgunblaðið - 06.12.2003, Page 7

Morgunblaðið - 06.12.2003, Page 7
Skemmtilegar og spennandi „Ævintýri Sigrúnar er svo sannarlega skemmtilegt og heldur lesand- anum við efnið.“ – Gunnar Hersveinn, Mbl. „Týndu augun er vel heppnuð bók.“ – Katrín Jakobsdóttir, DV „Bókin er stór- skemmtileg, spennandi.“ – Þrúður Guðmunds- dóttir, 13 ára, Kistan.is „Allt verður ljóslifandi og skemmtilegt og frumleikinn hoppar um á hverri síðu.“ – Kristín Heiða Kristinsdóttir, Mbl. „Góð barna- og unglingabók sem lýsir þroskasögu unglings og hvernig hann tekst á við erfiðleika í nýju umhverfi.“ – Sigrún Klara Hannesdóttir, Mbl. „Sagan nær vel til barna auk þess að mynda grunn til að hefja á samræður um jafn mikilvægt málefni og mátt orða.“ – Anna G. Ólafsdóttir, Mbl. „Myndir Bjarkar eru mjög skemmtilegar, sniðuglega dregnar persónur sem allir geta hlegið að ... Árni Birgir (5 ára) skemmti sér konunglega þegar ég las fyrir hann bókina.“ –Soffía Auður Birgisdóttir og Árni Birgir, kistan.is „Greppiklóin sjálf er hreint kostuleg skepna ... Í heildina - stór- skemmtileg og falleg myndabók fyrir yngstu börnin og alla sanna húmorista.“ –Anna G. Ólafsdóttir, Mbl. edda.is Í kostulegri þ ýðingu Þórarins Eldjá rns 1. prentun upp seld 2. prentun kom in í verslanir Önnur barna bók Madonnu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.