Morgunblaðið - 06.12.2003, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 06.12.2003, Qupperneq 27
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 27 Jóladagatal Íslandsbanka Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik á isb.is og þú gætir hlotið glæsilegan vinning. Þú skráir þig á isb.is og þá birtist jóladagatalið þitt. Síðan opnarðu gluggana, einn á dag fram að jólum. Meðal 2.400 vinninga eru 10 ferðir til Evrópu með Icelandair, bækur frá bókaútgáf- unni Bjarti, myndbönd frá Myndmarki og fatnaður frá 66°Norður. Góða skemmtun. Jólagjafir á isb.is 10 ferð ir með Icelan dair 2.400 vinningar – 100 vinningar daglega! NOTENDUR Hæfingarstöðv- arinnar við Skógarlund hafa opnað jólamarkað þar sem hægt er að skoða og kaupa margvíslega list- muni sem þeir hafa gert. Kennir þar margra grasa, en mikið er þó um muni úr leir og gleri. Versl- anir Baugs gáfu Hæfingarstöðinni leir- og glerbrennsluofn sem kom- ið hefur að góðum notum í starf- semi stöðvarinnar. Starfsfólk stöðvarinnar segir að tilkoma ofnsins hafi verið mikil lyftistöng fyrir starfsemina og aukið á fjöl- breytni. Þá hafi notendur stöðv- arinnar, sem eru íbúar á sam- býlum á Akureyri, mjög gaman af því að móta muni í leir og gler og sjá síðar verða úr því listaverk. Jóhannes Jónsson í Bónus kynnti sér starfsemi stöðvarinnar í gær og Birkir Valgeirsson afhenti hon- um af því tilefni gjöf frá notendum ofnsins. Kvaðst Jóhannes ánægur með að hafa með þessu hætti get- að orðið að liði og lagt sitt af mörkum til að notendur gætu sinnt skapandi starfi. Jólamarkaðurinn er opin frá kl. 10 til 11.30 og svo aftur frá kl. 13 til 14.30, en að sögn Margrétar Ríkarðsdóttur, forstöðumanns Hæfingarstöðvarinnar, er tilgang- urinn með því að hafa markaðinn í húsnæði stöðvarinnar m.a. sá, að kynna starfsemina íbúum bæj- arins. Margir vissu ekki hvaða starfsemi færi fram í húsinu og því um að gera að líta inn og skoða úrvalið. Jólamarkaður opnaður í Hæfingarstöðinni Morgunblaðið/Kristján Birkir Valgeirsson afhenti Jóhannesi Jónssyni í Bónus gjöf frá Hæfingarstöðinni við opnum jólamarkaðarins. Listmunir úr leir og gleri tekið gætum við kannski sjálf staðið straum af þessu,“ sagði prestur en hann giskaði á að kostnaður við að kaup stórt jólatré, koma því fyrir, prýða það ljósum og loks að taka það niður eftir jólahald gæti numið um 100 þúsund krónum. Andri Teitsson, kaupfélags- stjóri KEA, sagði að félagið hefði breyst mikið, það væri hætt margs konar starfsemi sem það áður hafði með höndum. „KEA var stórveldi hér í bænum og var með umfangsmikinn rekstur og viðeigandi markaðsstarf í kring- um hann. Félagið hefur þurft að „ÉG ER mjög undrandi yfir þessu,“ sagði sr. Svavar A. Jóns- son, sóknarprestur í Akureyrar- kirkju en ekkert jólatré verður sett upp við kirkjuna fyrir þessi jól. Kaupfélag Eyfirðinga hefur um áratugaskeið gefið jólatré sem haft er við kirkjuna og síð- ustu ár Kaldbakur. Taldi sókn- arprestur að um allt að 50 ára gamla hefð væri að ræða. „Þetta tré hefur sett mikinn svip á bæ- inn og að því er vissulega eft- irsjá,“ sagði Svavar. Kirkjunnar menn munu þó eftir sem áður setja ljós á lifandi tré sem stend- ur ofan við kirkjuna. „Strangt til kynna nafn sitt, en nú er hlut- verk félagsins betur skilgreint og þannig úthlutaði það 12 millj- ónum króna á árinu úr menning- ar- og viðurkenningarsjóði sín- um. Kirkjur eru inni í því, m.a. styrkti félagið kaup á orgeli í Glerárkirkju.“ Andri nefndi að Kaldbakur hefði greitt fyrir jólatréð síðustu þrjú árin, „þannig að það er ekki einu sinni svo að við séum að hætta þessu núna, en það eru margir ósáttir við þær breyting- ar sem orðið hafa á kaupfélaginu og reyna að klína hverju sem er á það,“ sagði Andri. Ekkert jólatré verður framan við Akureyrarkirkju í ár „Tréð setti svip á bæinn“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.