Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 92
92 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ RAPP og r&b-tónlist hefur ráðið ríkjum á vin- sældalistum vestanhafs á árinu og gerði það líka þegar tilkynntar voru tilnefningar til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Einnig voru auknar vinsældir rokksins sjáanlegar á tilnefningunum. Íslendingar eiga fulltrúa með- al tilnefndra en Björk hlaut eina tilnefningu og Sigur Rós tvær, þar af fyrir bestu jaðarplöt- una. Meðal tilnefndra eru Beyoncé, Jay-Z, Out- Kast og Pharrell Williams sem hlutu hvert um sig sex tilnefningar. Þá hlutu þau Missy Elliott, Eminem, Evanescence, 50 Cent, Chad Hugo, Ricky Skaggs, Justin Timberlake, Luther Vandross og Warren Zevon, sem er látinn, fimm tilnefningar hvert. Mikil stuðlög keppa um titilinn lag ársins. Beyoncé og kærasti hennar, Jay-Z, eru til- nefnd með „Crazy in Love“ , Black Eyed Peas og Justins Timberlakes fyrir „Where is the Love?“, Coldplay með „Clocks“, lag Eminems „Lose Yourself“ er einnig tilnefnt og og lag OutKast „Hey Ya!“. Í flokknum hljómplötur ársins eru til- nefndar plata Missy Elliott Under Con- struction, Fallen með Evanescence, Speaker- boxxx/The Love Below með OutKast, Justified með Justin Timberlake og Elephant með The White Stripes. Meðal þeirra sem hlutu fjórar tilnefningar voru Erykah Badu, Willie Nelson, Jose Serebr- ier og Jack White. Björk og Sigur Rós tilnefndar Íslendingar koma við sögu í tilnefningum til bandarísku Grammy-tónlistarverðlaunanna í þremur flokkum. Nafnlaus hljómplata Sigur Rósar er tilnefnd í flokki fyrir bestu jaðarplöt- una. Þá er sama plata tilnefnd í flokki fyrir bestu pakkningarnar. Loks þykir plötusafn Bjarkar Guðmundsdóttur Family Tree með því besta sem sést hefur á árinu í þeim flokki einnig. Aðrir tilnefndir í flokkinum besta jað- arplatan eru Fight Test með The Flaming Lips, Hail To The Thief með Radiohead, Elephant með The White Stripes og Fev- er To Tell með Yeah Yeah Yeahs. Þá eru þeir Orri Páll Dýrason, Georg Hólm, Jón Þór Birgisson, Kjartan Sveins- son og Alex Torr- ance tilnefndir fyrir hönnun umbúða nafn- lausrar hljómplötu Sig- ur Rósar. Hönnun Family Tree var hins vegar í höndum Mich- ael Amzalag, Mathias August- inyak og íslensku listakonunnar Gabríelu Friðriksdóttur. Þetta er í 46. sinn sem Grammy-verðlaunin verða veitt en athöfnin sjálf fer fram í Los Angel- es sunnudaginn 8. febrúar á næsta ári. Björk og Sigur Rós með Grammy-tilnefningu Morgunblaðið/Sverrir  Sigur Rós er með tvær tilnefn- ingar, m.a. fyrir jaðarplötu ársins. Hægt er að skoða allar til- nefningarnar á www.grammy.org Rappið og r&b vinsælt  Beyoncé leiðir hópinn og er með sex tilnefningar ásamt Jay-Z, Out- Kast og Pharrell Williams. Maradona, knatt- spyrnugoðið frá Argentínu, verður viðfang söngleiks sem áætlað er að verði settur upp í Buenos Aires, höfuð- borg Argentínu. Í söngleiknum er Maradona orðin átt- ræður og áhorfendur fylgjast með honum rifja upp litríkt lífs- hlaup sitt. Söngleik- urinn á að heita Bol- ur nr. 10 – á milli heims og helju (No.10 shirt – Between Heaven and Hell). Hector Berra, stjórnandi, segir að það verði söngur og dans (tangó náttúrulega), smá knattspyrna en aðallega lífið sjálft. Berra segist ætla að fara með söngleik- inn til Lundúna og New York er fram líða stundir. Nú þegar er til Maradona-kirkja og Maradona-safn. Um tuttugu þúsund manns eru í téðri kirkju, m.a. eru nokkrir meðlimir búsettir hérlendis. Maradona er nú 43 ára og hefur átt við eiturlyfjavandamál að stríða og dvelur hann nú oft á Kúbu þar sem hann er í meðferð. Söngleikur um Maradona Diego Maradona Bolur númer 10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. EPÓ Kvikmyndir.com Jólapakkinn í ár - FRUMSÝNING Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár  Kvikmyndir.com „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT JÓLASKAP. Roger Ebert Gh Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2.45, 5.30, 8.10 og 10.20. B.i. 16. Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. En ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. SV. Mbl  AE. Dv Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.  SG DV EmpireKvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 3 og 8. B.i. 12.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50. „Þær gerast varla öllu kraftmeiri...hröð, ofbeldisfull...fyndin ogskemmtileg...án efa með betri myndum sem hafa skilað sér hingað í bíó á þessu ári.“ - Birgir Örn Steinarsson, Fréttablaðið „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is Skonrokk FM909  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 3 og 5. Íslenskt tal. "Meistarastykki!" Roger Ebert  SG DV  SV MBL „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Sýnd kl. 2.45, 5.20, 8 og 10.30. Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA.Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  Kvikmyndir.com Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár - FRUMSÝNING FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT JÓLASKAP. Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD HJ. Mbl FORSÝNING 11. DES. KL 21:00 LEIKSTJÓRI MYNDARINNAR ELI ROTH MÆTIR. FORSALA HAFIN! Gh Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.