Morgunblaðið - 23.12.2004, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.12.2004, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 11 FRÉTTIR iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Seltjarnanesi s. 561 1680 Glæsilegt úrval af náttfötum í jólapakkann Laugavegi 32 • Sími 551 6477 Náttföt • Sloppar • Innigallar Ódýrar silkislæður Mikið úrval af nýjum vörumi i l j Hverafold 1-3 • Foldatorg Grafarvogi • Sími 577 4949 Skipagötu 5 • Akureyri • Sími 466 3939 Glæsilegur hátíðarfatnaður Óskum landsmönnum gleðilegrar jóla og farsældar á komandi ári Með þökk fyrir viðskiptin Opið í kvöld til kl. 23 Í gegnum árþúsundir hafa kínverjar þróað fullkomnar aðferðir til eflingar líkama og heilsu. Heilsurækt Sérhæfð heilsumeðferð Dekur fyrir karla og konur Tilboð á gjafavöru frá Kína. Tek á móti dekurhópum. Heitur pottur, gufa og fleira. Jafnvægi milli huga og líkama Skeifan 3 ◆ Sími 553 8282 ◆ www.heilsudrekinn.is Gjafabréf Hársaga - Radisson Sas • Saga Hótel v/Hagatorg sími 552 1690 Starfsfólk Hársögu óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla Laugavegi 28, sími 562 6062. Ný sending af yfirhöfnum, pilsum, kjólum, buxum, peysum og fleiru frá Munið gjafakortin og Gleiðileg jól Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Saumlaust aðhald Þú minnkar um 1 númer Litir: Svart - hvítt - húðlitað Póstsendum Hlíðasmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 www.belladonna.is Réttu stærðirnar Mjúkan pakka - eða gjafabréf? Þú færð jólagjöfina hennar hjá okkur Opið til kl. 20 í kvöld „ÉG vísa þessum ummælum til föðurhúsanna, þessi framkoma Páls Steingrímssonar er alveg furðuleg og veldur mér miklum vonbrigðum,“ sagði Konráð Al- freðsson formaður Sjómanna- félags Eyjafjarðar, vegna um- mæla Páls Steingrímssonar skipstjóra á Víði EA í Morgun- blaðinu á þriðjudag. Þar sakaði Páll skipstjóri Konráð um að hafa haft 3 milljónir króna af áhöfn Víðis, með því að koma í veg fyrir að skipverjar fengju að millilanda á Norðfirði fyrr í mánuðinum og um leið að gera hásetunum um borð erfiðara fyrir við vinnu sína. Konráð sagði að Páll hefði haft samband við sig vegna málsins. „Ég ræddi við hann um mína reynslu af togaranum Víði varð- andi þessi mál og reynslu mína af samskiptum við hann sjálfan. Ég sagði honum að ég gæti ekki orðið við þessu þar sem hann beitti sína menn þrýstingi og hef fengið það staðfest frá mönnum um borð þegar svona hefur verið gert,“ sagði Konráð og bætti við að ekki á nokkru öðru skipi hefði verið leitað jafnoft eftir því að fá að milli- landa og á Víði. „Því miður eru félagar okkar í félagi skip- stjórnarmanna gengnir til liðs við útvegsmenn í því að beita okkar sjómenn þrýstingi í því að brjóta kjarasamninga, því um það snýst þetta mál. Páll Steingrímsson var sá eini sem hafði samband við mig og sagðist hann alveg skilja mig og mína afstöðu. Það hafði enginn maður úr Sjómannafélagi Eyja- fjarðar samband við mig. Þannig að ég á varla orð yfir þessum skeytum frá Páli skipstjóra á Víði og finnst þetta alveg fáránleg framkoma.“ Konráð Alfreðsson um ummæli Páls Steingrímssonar skipstjóra „Furðuleg ummæli og valda mér mikl- um vonbrigðum“ Konráð Alfreðsson FÓLKSBIFREIÐ valt á Vorsabæj- arvegi á Suðurlandi um kl. 13 í gær og hlaut ökumaður hans minnihátt- ar meiðsl en var fluttur á heilsu- gæslustöðina á Selfossi til skoðun- ar. Bifreiðin er mikið skemmd. Að sögn lögreglunnar á Selfossi má rekja slysið til mikillar hálku. Þá var í gærmorgun stolið bíl frá Austurvegi á Selfossi. Var það Niss- an King-Cab með gráu húsi og áberandi merki á hurðum frá Véla- verkstæðis Þóris. Bíllinn er á rauð- um númerum, AA-661. Valt í hálku TALSVERÐUR erill var hjá lög- reglunni á Hólmavík í gær vegna ófærðar og veðurs. Voru lögreglu- menn á ferð og flugi vítt og breitt um Strandasýslu til að aðstoða veg- farendur sem höfðu fest bíla sína. Ekki var þó nema einn bíll skilinn eftir á Steingrímsfjarðarheiði. Þá valt bíll á Holtavörðuheiði en eng- inn slasaðist. Ófærð í Strandasýslu AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.