Morgunblaðið - 09.01.2005, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 09.01.2005, Qupperneq 57
reynsluboltinn sem vísar titil- persónunni til vegar í dumbung 101 og þrítugsaldursins. Ocean’s Twelve reyndist mun skárri en forverinn ogt Saw er mis- kunnarlaus en óvenjuleg í sæg rað- morðingjamynda, líkt og Bad Santa í hópi jólasveinamynda! Ég kveið því að sjá Ladder 49 sem reyndist temmilega væminn og frambæri- legur óður til slökkviliðsmanna. Tit- ilpersónan í Igby Goes Down er du- lítið forvitnilegur sporgöngumaður Bjargvættarins í grasinu og Some- things Gotta Give er lunkin, mann- leg grínmynd um eitur í beinum Hollywood: Roskið fólk. Sir Anth- ony Hopkins og Nicole Kidman bera uppi dramað The Human Stain, líkt og Denzel Washington hasarinn Man on Fire. Aulagrín- myndirnar Dodgeball, Without a Paddle, Starsky and Hutch, White Chicks, Mean Girls og hrollvekjurn- ar The Punisher, Dawn of the Dead og Secret Window (takk, Johnny Depp), sleppa vel fyrir horn. Vonbrigði Vonbrigðin eru mörg – enda stærsti flokkur kvikmyndanna á eftir miðl- ungunum. Flokkurinn sem tals- verðar væntingar eru bundnar við en líta mun betur út á pappírnum en raunveruleikanum þegar á hólm- inn er komið. Hér verður aðeins getið þeirra helstu. Þær ábúð- armestu eru tvímælalaust Van Diesel-hasarinn The Chronicles of Riddick og Spartan með Kurt Russell; „Gamanmyndirnar“ Around the World in 80 Days, The Ladykillers Coenbræðra, Spiel- bergspostillan The Terminal og hrollvekjurnar Alien vs Predator, The Village eftir M. Night Shyamalan og Van Helsing, allt sumarsmellir sem brugðust í flesta staði. Leiðustu mistökin er hins- vegar Hidalgo, stórmyndin hans Viggo frænda; jólaævintýrið Polar Express, sem fór úr böndunum og Anything Else, nýjasta myndin hans Woody Allens, „Nothing Else“ hefði hæft henni betur. Að endingu skal getið After the Sunset, sem reyndi af veikum mætti að komast í tölu skemmti- efnis, en tókst ekki. Jack Black var að margra mati fyndnastur allra kvikmyndaleikara árið 2004. Fyrsta alvöru heimildarmyndin um Bubba Morthens – Blindsker – reyndist vel heppnuð og fékk enda að launum Eddu-verðlaunin. saebjorn@heimsnet.is Bita? Næringarfræði(sjálfsmorðs)tilraun McDonalds-mannsins vakti jafn- mikinn óhug sem áhuga hungraðra unnenda heimildarmynda. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2005 57 Fjarnám allt árið Skráning stendur yfir á heimasíðu skólans www.fa.is Skólameistari MARÍA BJÖRK - söngkona GUÐLAUG - söngkennari REGÍNA - söngkona ÞÓRA - söngkennari JÓNSI - söngvari RAGNHEIÐUR - söngkona DIDDÚ - söngkona HERA - söngkona EDDA BJÖRGVINS - leikkona NYLON - koma í heimsókn til yngri aldurshópa PÉTUR - tónmenntakennari LINDA - leikkona SÖNGNÁMSKEIÐ og sjálfstyrking fyrir alla aldurshópa Skráning alla daga vikunnar frá kl. 11 til 20 í símum 588 1111, 575 1512 og 897 7922 Fákafeni 11 • www.poppskolinn.is Kennsla í raddbeitingu og sungið við undirleik. Hljó›nematækni, auki› sjálfstraust og sjálfsöryggi. Haldnir verða tónleikar á námskeiðinu, nemendur fá upptöku af söng á uppáhaldslagi sínu á geisladiski í lok námskeiðs. Við bjóðum upp á byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir fimm ára og eldri, unglinga 13 ára og eldri og fullorðna á öllum aldri. Skráning og upplýsingar: í síma 588 1111 og 897 7922 Námskeið hefjast um miðjan janúar. STÓR ÚTSALA 30-70% afsláttur Sportvara, tísku- og barnafatnaður Komdu á alvöru útsölu hefst mánudag - Opið frá kl. 13-20 10 VERSTU MYNDIR ÁRSINS Timeline Dirty Dancing 2 The Seed of Chucky Thunderbirds The Excorcist: In the Beginning Crimson Rivers 2 Catwoman Gothika The Cat in the Hat The Stepford Wifes
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.