Morgunblaðið - 09.01.2005, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 09.01.2005, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2005 61 HINIR ELLEFU ERU ORÐIN TÓLF. OCEAN´S TWELVE  S.V. Mbl. „Algert augnayndi“ Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið ÁLFABAKKI kl. 6, 8.40 og 11.15. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ SÝND Í LÚXUS ÁLFABAKKA VIP KL. 1 OG 3.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40. KRINGLAN Sýnd kl. 7.30 og 10. AKUREYRI kl. 5.40, 8 og 10.20. KEFLAVÍK kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2.30 og 5. Ísl.tal. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Enskt tal. GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu!  H.L. Mbl.  Kvikmyndir.comi ir. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ YFIR 25.000 ÁHORFENDUR INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 25.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG I J I , I I J I I Í Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. YFIR 25.000 ÁHORFENDUR  H.L. Mbl..L. bl. Kvikmyndir.comi ir. ÁLFABAKKI kl. 1, 2.10, 3.30 og 6. Ísl.tal. / 1, 3.30, 6, 8.30 og 11. Enskt tal. KRINGLAN kl. 12, 2.30 og 5. Ísl.tal. / 2.30, 5, 7.30 og 10. Enskt tal. KRINGLAN kl. 5, 7.30 og 10. KEFLAVÍK kl. 3 og 5.30. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 AKUREYRI kl. 10.20 Enskt tal.  DV Kvikmyndir.is  DV Kvikmyndir.is JAFNVEL þótt við séum komin í heimsmetabók Guinness sem mesta bíóþjóð í heimi þá er haugur af góð- um bíómyndum sem af einni ástæðu eða annarri rata ekki alla leið í okkar ágætu bíóhús. Svo var einnig á síðasta ári, á árinu 2004 þegar mynddiskar náðu nær helmingi hlutdeildar af leigð- um myndum og leigubiblían góða Myndbönd mánaðarins breytti ná- kvæmlega af þeim sökum um nafn og varð að Myndir mánaðarins. Oftast nær, og kannski skilj- anlega, er meginskýringin á því að myndir rata ekki í bíó sú að um- ræddar myndir eru ekki taldar vænlegar til vinsælda, bíóstjórar hafi metið sem svo að þær muni ekki vekja nægilega mikinn áhuga íslenskra bíófara til að það borgi sig að splæsa á þær nýuppgerðum bíósal með leðrinu, THX-inu og öðru tilheyrandi. Samt sem áður gerist það oftar en einu sinni og oftar en tvisvar á ári hverju að við bíóáhugamenn föllum fyrir myndum sem fóru beint á spólu eða mynddisk. Mynd- um sem heilla svo mikið að við telj- um okkur vita betur en bíóstjórar og segjum með sjálfum okkur að „þessi hefði nú átt að fara í bíó“. Hér á eftir, í réttri röð, fara nokkr- ar af þeim myndum sem ég heill- aðist af á einn eða annan hátt og hefði viljað sjá í bíó, en naut þó litlu síður heima í stofu í nýja mynd- diskaspilaranum. Margar góðar kvikmyndir fara beint á leigurnar, eru frumsýndar á myndbandi – og nú einnig mynddiski. Skarphéðinn Guðmundsson hefur safnað saman þeim allra bestu sem komu út árið 2004. Bestu leigu- myndir ársins 2004                                                                                                            !    "  # $       !% & '  () )    $  $ * +,-  '   $  01$0$  !   1 '23 # )2 3          Vivien Thomas, sem fékk ekki við- urkenningu fyrir verk sín fyrr en á síð- ustu ævidögunum, vegna þess að hann var svartur. Verðskuldaði Emmy- verðlaun sem besta sjónvarpsmyndin. 6. TELL ME SOMETHING – Chang Yoon-Hyun Enn eitt dæmið um þá grósku sem á sér stað í asískri kvikmyndagerð, eink- um þeirri sem miðar að því að hræða líftóruna úr áhorfendum. Þessi s-kór- eska gerir það svo sannarlega. 7. THE GIRL WITH THE PEARL EAR- RING – Peter Webber Ægifagurt listaverk þar sem tekist hefur á undraverðan hátt að endur- skapa útlit og áhrif myndlistar Veerm- ers. Ekki spillir frábær leikur uppgötv- unar ársins, Scarlett Johansson. 8. LES TRIPLETTES DE BELLEVILLE – Sylvain Chomet Frumlegasta og um leið framsæknasta teiknimynd ársins – í það minnsta af þeim sem náðu til landsins. Sérlega fersk tilbreyting frá hinum ágætu en hefðbundnari barnateiknimyndum úr vestri. 9. MAX – Menno Meyjes Ögrandi fabúlering um ungan og óör- uggan Adolf Hitler, sem gælir við að gerast listamaður. Gagnrýnd fyrir að gera Foringjann mannlegan. En geta menn fæðst illmenni og harðstjórar? John Cusack og Noah Taylor frábærir í hlutverkum sínum. 10. IN AMERICA – Jim Sheridan Svolítið yfirdrifið tilfinningadrama en hreint ótrúlega vel leikin innflytjenda- mynd, af þeim Samönthu Morton og Paddy Considine. 1. A MIGHTY WIND – Christopher Guest Þessi meinfyndna platheimildar- mynd sýnir það og sannar að vísna- tónlistarmenn sem fyrirbæri eru drep- fyndnir. Christopher Guest, aðal- heilinn á bak við This is Spinal Tap, er snjallasti og e.t.v. misskildasti grínhöf- undur í heimi. 2. ZATOICHI – Takeshi Kitano Kom út í lok árs og er sannarlega rús- ínan í pylsuendanum. Listilega gerð mynd hjá hinum reynsluríka Takeshi Kitano. Byggist á samnefndum jap- önskum bardagamyndum sem nutu vinsælda á 6. og 7. áratug síðustu aldar og fjölluðu um blindan bardagameist- ara. 3. LAUREL CANYON – Lisa Cholodenko Kom verulega á óvart. Vel skrifuð og trúverðug mynd um sérstakt samband móður og sonar, hún gamall hippi og virtur upptökustjóri, hann rúðustrik- aður og þráir ekkert heitar en „hefð- bundið“ fjölskyldulíf. Frances McDormand er frábær í hlutverki móðurinnar. 4. THE DREAMERS – Bernardo Bertolucci Kemst kannski ekki á stall með bestu myndum þessa mistæka ítalska meist- ara en er þó hans frambærilegasta verk síðan hann gerði Síðasta keis- arann. Ögrandi og fallegur óður til róstusamra tíma, bæði í efni og anda, vel leikinn af ungum og efnilegum leik- urum. 5. SOMETHING THE LORD MADE – Joseph Sargent Ákaflega vönduð og vel leikin mynd um frumkvöðul í skurðlækningum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.