Morgunblaðið - 01.10.2005, Síða 21

Morgunblaðið - 01.10.2005, Síða 21
Segðu þitt álit! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S R V K 29 27 2 0 9/ 20 05 MÓTUM BORG NÝRRA TÍMA Alþjóðleg samkeppni Reykjavíkurborg hefur ákveðið að halda alþjóðlega hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar. Áður en forsendur samkeppninnar verða skilgreindar er kallað eftir hugmyndum, viðhorfum og væntingum borgarbúa og landsmanna allra um svæðið. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þig til að hafa áhrif á mótun á annað hundrað hektara lands sem gegna mun lykilhlutverki í borgarmynd Reykjavíkur í framtíðinni. Samráð um framtíð Vatnsmýrarinnar • Samráðsdagur, þar sem leitað er eftir hugmyndum og viðhorfum almennings til skipulags Vatnsmýrarinnar í framtíðinni, verður haldinn laugardaginn 1. október, kl. 10-17, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. • Þú getur komið hvenær sem þér hentar. Vekjum þó sérstaka athygli á einnar stundar umræðufundum kl. 11 og 14. • Þú getur heimsótt heimasíðuna www.vatnsmyri.is til að fá upplýsingar um Vatnsmýrarsvæðið og dagskrá Samráðsdaga. Misstu ekki af tækifæri til að hafa áhrif! Taktu þátt í að móta Vatnsmýrina í dag kl. 10-17 í Listasafni Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.