Morgunblaðið - 01.10.2005, Side 66
66 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
„MEÐ seinni skipunum“ nefnir Jón M.
Baldvinsson málverkasýninguna sem
hann opnar í bókasafni Mosfellsbæjar í
dag klukkan 14.
Á sýningunni eru 12 verk unnin í olíu
og bera öll heitið „Heimsóknir að hand-
an“.
Jón, sem lagði stund á myndlist-
arnám í Árósum á árunum 1972 til 1974
og í San Francisco 1985 til 1989, hefur
haldið á þriðja tug einkasýninga
Sýningin er opin virka daga frá
klukkan 12 til 19 og laugardaga 12 til 15.
Jón M. Baldvinsson
sýnir í Mosfellsbæ
Á LJÚFUM nótum er yfirskrift einsöngs-
tónleika sem haldnir verða í Kópavogs-
kirkju í dag kl. 17. Flytjendur á tónleik-
unum eru Kristín R. Sigurðardóttir sópran
og Julian Hewlett píanóleikari.
Flutt verða íslensk sönglög m.a. eftir
Emil Thoroddsen, Pál Ísólfsson, Jón Þór-
arinsson, Sigfús Einarsson, Sigvalda
Kaldalóns, og síðan sumar kunnustu aríur
óperubókmenntanna m.a. aría Mimi úr La
boheme; Donde lieta eftir Puccini, önnur
aría eftir sama tónskáld úr óperunni Gi-
anni Schicchi: O mio babbino caro, aría úr
Adriana Lecouvreur eftir Francesco Cilea;
Io son l’umille ancella, og svo verður flutt
aría Rusölku, Rusalka’s song to the moon,
úr samnefndri óperu eftir Dvorák.
Á ljúfum nótum í
Kópavogskirkju
Morgunblaðið/Árni Torfason
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c4 Rc6 4. d4 cxd4
5. Rxd4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Rxc6 bxc6
8. Dc2 d5 9. cxd5 exd5 10. a3 Bxc3+
11. Dxc3 0–0 12. e5 He8 13. Bf4 Hb8
14. Bd3 d4 15. Dc2 Rh5 16. Bg3 g6
17. 0–0–0 Rxg3 18. hxg3 Hxe5 19.
Hh4 Dd6 20. Bc4 Bf5 21. Dd2
Staðan kom upp í Evrópukeppni
taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í
St. Vincent í Ítalíu. Henrik Teske
(2.494) hafði hvítt gegn Pierre Fon-
taine (2.104). 21. … Dxa3! 22. Bxf7+
hvítur hefði orðið mát eftir 22. bxa3
Hb1#. 22. … Kxf7 23. Hxh7+ Ke6
og hvítur gafst upp enda er taflið
gjörtapað.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Þessar ungu stúlkur, Diljá, Halldóra
og Katrín, héldu tombólu og söfnuðu
3.950 kr. til styrktar Hjálparliðasjóði
Sjálfsbjargar.
Þær Ellen Elísabet Bergsdóttir, Una
Guðmundsdóttir og Helga Hjördís
Lúðvíksdóttir söfnuðu 6.165 kr. til
styrktar Styrktarfélagi krabbameins-
sjúkra barna.
Morgunblaðið/Árni Torfason
NÚ styttist í lok mikils afmælisárs
Kvennakórs Hafnarfjarðar en kór-
inn varð 10 ára 25. apríl síðastlið-
inn. Kórinn hélt í maí Landsmót
kvennakóra 2005 í Hafnarfirði sem
tókst með eindæmum vel. Nú held-
ur kórinn af landi brott og fagnar
afmælinu með viku tónleika-
ferðalagi til Spánar 3.–9. október.
Kórinn mun halda þrenna tónleika í
Barcelona og nágrenni. Fyrstu tón-
leikarnir verða haldnir í hinu fræga
Montserrat-klaustri, aðrir tónleik-
arnir verða í Barcelona í kirkju
heilags Ramon frá Penyafort.
Lokatónleikarnir verða haldnir í
bænum Torredem Barra sem er lít-
ill tónlistarbær í klukkustundar
keyrslu frá Barcelona. Tónleikarn-
ir verða í fallegri kirkju heilags
Péturs. Stjórnandi kórsins er
Hrafnhildur Blomsterberg og hefur
hún stjórnað kórnum frá árinu
2001. Píanóleikari er Antonía He-
vesi.
Kórinn mun halda tvenna
afmælistónleika í nóvember. Hinn
10. nóvember verður kórinn með
tónleika í Seltjarnarneskirkju og
12. nóvember verða svo tónleikar í
Víðistaðakirkju í Hafnarfirði.
Kvennakór
Hafnarfjarðar til Spánar
BENJAMIN
BRITTEN
the turn of the screw
ef t i r
25 ára
og yngri:
50%
afsláttur
af miða-
verði
í sal
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
21. okt. kl. 20 - Frumsýning
23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning
4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning
12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning
Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess.
Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði.
EDITH PIAF
Í kvöld lau. 1/10 uppselt, fös. 7/10 örfá sæti laus, lau. 8/10 örfá sæti laus.
Sýningum lýkur í október.
KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR
Sun. 2/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 9/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 16/10
kl. 14:00, sun. 23/10 nokkur sæti laus.
HALLDÓR Í HOLLYWOOD
Frumsýning fös. 14/10 uppselt, 2. sýn. lau. 15/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 20/10
örfá sæti laus, 4. sýn. fös. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 22/10 örfá sæti laus,
6. sýn. fim. 27/10 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/10 örfá sæti laus.
STÓRA SvIðIð KL. 20.00
KODDAMAðURINN
Sun. 2/10 nokkur sæti laus, fim. 6/10, fös. 7/10 örfá sæti laus, lau. 8/10, sun.
16/10, þri. 18/10 uppselt, mið. 19/10 uppselt, sun. 23/10, mið. 26/10 uppselt.
Sýningum lýkur í október.
LITLA SvIðIð KL. 20.00
MIÐASALA Á NETINU ALLAN SÓLARHRINGINN - WWW.LEIKHUSID.IS
AFGREIÐSLA ER OPIN FRÁ KL. 12:30-18:00 MÁN.-ÞRI. AÐRA DAGA KL. 12:30-20:00.
MIÐASÖLUSÍMI: 551 1200. SÍMAPANTANIR FRÁ KL. 10:00 VIRKA DAGA.
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI
Nýja svið/Litla svið
KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Í dag kl. 14,
Su 2/10 kl. 14,
Su 9/10 kl. 14, Su 16/10 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Í dag kl. 16 - AUKASÝNING
Í kvöld kl. 20 - UPPSELT
Fi 6/10 kl. 20 - UPPSELT
Lau 8/10 kl. 16 - AUKASÝNING
Lau 8/10 kl. 20 - UPPSELT
Su 9/10 kl. 20 - UPPSELT
Su 16/10 kl. 20 - AUKASÝNING
WOYZECK - 5 FORSÝNINGAR
Frumsýnt í London 12. okt og á Íslandi 28. okt
Miðaverð á forsýningar aðeins kr. 2.000
Í kvöld kl. 20 (Sýning á ensku)
Fi 27/10 kl.20
HÍBÝLI VINDANNA
Örfáar aukasýningar í haust
Su 2/10 kl. 20,
Fö 7/10 kl. 20,
Su 16/10 kl. 20,
LÍFSINS TRÉ
Fö 21/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT,
Lau 22/10 kl. 20, Fi 27/10 kl. 20,
Fö 28/10 kl. 20, Fö 4/11 kl. 20,
Lau 5/11 kl. 20
Tvennu tilboð
Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og
Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur
BELGÍSKA KONGÓ
- Sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar
Í kvöld kl. 20 - UPPSELT
SALKA VALKA
15/10 Frumsýning UPPSELT
MANNTAFL
Su 2/10 kl. 20,
Fö 7/10 kl. 20, Fö 14/10 kl. 20
Forðist okkur
Nemendaleikhusið/CommonNonsense
Höf. Hugleikur Dagsson
Í kvöld kl. 20 UPPSELT Su 2/10 kl. 20,
Fi 6/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20, Lau 8/10 kl. 20
6. SÝN. Í kvöld kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
7. SÝN. FÖS. 7. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
8. SÝN. LAU. 8. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
9. SÝN. FÖS. 14. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
10. SÝN. LAU. 15. OKT. kl. 20
11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20
12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20
www.kringlukrain.is sími 568 0878
Hljómsveitin upplyfting
í kvöld
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
laugardaginn 1. október kl. 20
laugardaginn 8. október kl. 20
Næstu sýningar
Landsbankinn er bakhjarl sýningarinnar.
Vörðufélagar fá afslátt af miðaverði.
Miðasala í Iðnó // 562 9700 // www.idno.is
2. sýning sun.
3. sýning fim.
4. sýning lau.
5. sýning sun.
2/10
6/10
8/10
9/10
kl. 20
kl. 20
kl. 20
kl. 20
ÖRFÁ SÆTI LAUS
LAUS SÆTI
LAUS SÆTI
LAUS SÆTI
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Belgíska Kongó - e. Braga Ólafsson
- gestasýning frá LR
lau. 1. okt. 2. kortasýning kl. 20 - UPPSELT
Fullkomið brúðkaup
Forsala hefst 3. október
Frumsýning 20. október
Síðustu
dagar korta-
sölunnar!
ÁSKRIFTAR
KORT
eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN
Sun. 2/10 kl. 14
Sun. 16/10 kl. 14
Laug. 22/10 kl. 15
Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá
kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI
www.annie.is • www.midi.is
- DV Frábær fjölskylduskemmtun!
- Fréttablaðið