Morgunblaðið - 01.10.2005, Side 68

Morgunblaðið - 01.10.2005, Side 68
68 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MENNING KVIKMYNDIN Í takt við tímann var valin framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna. Meðlimir Ís- lensku kvikmynda- og sjónvarps- akademíunnar kusu milli mynd- arinnar og Strákanna okkar, sem Róbert Douglas gerði. Ágúst Guðmundsson leikstjóri Óskarsframlagsins er glaður yfir þessu. „Þó það sé ekki algengt að gamanmyndir nái langt á þessum vettvangi, ætlum við að taka þetta alvarlega og gera svolítið úr þessu. Við erum að fara að kynna myndina, til dæmis í Bandaríkjunum. Þetta er rós í hnappagatið,“ segir Ágúst. Ákveðið ferli fer nú í gang. „Nú verður myndin send til Los Angeles þar sem fulltrúar Akademíunnar skoða hana ásamt myndum alls stað- ar að úr heiminum. Okkur langar til að reyna að vekja athygli á henni hvort sem okkur auðnast það eða ekki,“ segir hann. Þess má geta að Í takt við tímann kom út á mynddiski í gær. Kvikmyndir | Forvali Íslendinga til Óskarsverðlauna lokið Grínið er í hávegum haft í gamanmyndinni Í takt við tímann eftir leikstjórann Ágúst Guðmundsson. Í takt við tímann varð fyrir valinu Fréttir á SMS 28. sept. – 2. okt. 2005 Reykjavik Jazz Festival Í DA G

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.