Morgunblaðið - 01.10.2005, Side 74

Morgunblaðið - 01.10.2005, Side 74
MYND KVÖLDSINS QUIZ SHOW (Stöð2BÍÓ kl. 20.00) Redford rekur eitt fræg- asta hneyksli bandarísku sjónvarpssögunnar þegar í ljós kom að vinsælasti spurningaþáttur landsins um miðjan sjötta áratug- inn, var blekking ein. Hann skilar prýðilegri mynd um brennandi efni á fyrstu ár- um sjónvarpsaldar þegar menn virtust ekki taka þennan nýja og bylting- arkennda miðil alvarlega og sjónvarpið eins og missir meydóminn.  74 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ólafur Jóhannsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. (Aftur á mánudag) (9:9). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Íslensk ættjarðarlög og söngvar. Úr ís- lensku söngvasafni. Sinfóníuhljómsveit Ís- lands leikur; Jón Stefánsson stjórnar. Ís- lensk ættjarðarlög. Kór Áskirkju flytur; Kári Þormar stjórnar. 13.30 Frá setningu Alþingis. Bein útsending frá guðsþjónustu í Dómkirkjunni, þingsetn- ingu og ræðu forseta Alþingis. Kynnir: Björg Eva Erlendsdóttir. 14.30 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Aftur á miðvikudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Á rökstólum. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. (Aftur á miðvikudag) (6). 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Trallala dirrindí. Einyrkjar í íslenskri heimatónlist. Umsjón: Kristín Björk Krist- jánsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (4:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Haustvísa fyrir klarin- ett og hjómsveit eftir Jón Nordal. Einar Jó- hannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit Ís- lands; Petri Sakari stjórnar. Haustlauf fyrir hörpu og fiðlu eftir Misti Þorkelsdóttur. El- ísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir leika. Haustvísur til Máríu eftir Atla Heimi Sveins- son. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (e). 20.15 Uppskerutíminn. Um ræktunarstörf og uppskerunytjar. Umsjón: Karl Eskil Pálsson á Akureyri og Sigríður Ásgeirsdóttir á Ísafirði. (Frá því á mánudag) (2:3). 21.05 Góður, betri, bestur. Þættir um sig- urvegara Van Cliburn píanókeppninnar frá fyrri árum. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir. (e) (5:5). 21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg- þórsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Marilyn Monroe. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. Lesari: Elma Lísa Gunnarsdóttir. (e) (2:3). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 08.00 Barnaefni 10.45 Kastljósið (e) 11.10 Út og suður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á for fólk. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) 11.35 Á ferð um him- ingeiminn (Space Odys- sey: Voyage to the Plan- ets) Leikin bresk heimildarmynd í tveimur hlutum um könnun geims- ins. Höfundur og leikstjóri er Joe Ahearne og meðal leikenda eru Martin McDougall, Joanne McQuinn, Rad Lazar. (1:2) 12.25 Kvöldstund með Jo- ols Holland 14.00 Alþingi sett Bein út- sending frá setningu Al- þingis. 14.45 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í efstu deild kvenna. 15.45 Handboltakvöld (e) 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í efstu deild karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (Hope & Faith, Ser. II) (26:51) 18.30 Frasier (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvölds- ins Hljómsveitin Guitar Islancio flytur nokkur lög. 20.10 Spaugstofan 20.40 Lán í óláni (Lucky Break) Bresk gamanmynd frá 2001. Leikstjóri er Pet- er Cattaneo. 22.25 Hættuleg kælivara (The Chill Factor) Banda- rísk spennumynd frá 1999. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.05 Pollock Bandarísk mynd frá 2000. (e) 02.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Idol - Stjörnuleit 3 (Áheyrnarpróf) (1:45) 14.40 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps) (18:18) 15.25 Amazing Race 7 (Kapphlaupið mikla) (4:15) 16.10 Sjálfstætt fólk (Emi- liana Torrini) 16.40 Norah Jones and the Handsome (Norah Jones í Nashville) 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (Landlord Almighty) (2:24) 19.40 Stelpurnar (5:20) 20.05 Strákanir 20.35 Það var lagið 21.35 What a Girl Wants (Mætt á svæðið) Aðal- hlutverk: Amanda Bynes, Colin Firth og Kelly Pre- ston. Leikstjóri: Dennie Gordon. 2003. 23.20 Robocop 2 (Véllögg- an) Aðalhlutverk: Peter Weller, Nancy Allen og Belinda Bauer. Leikstjóri: Irvin Kershner. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 1.15 Rush Hour 2 (Á fullri ferð 2) Aðalhlutverk: Jac- kie Chan, Chris Tucker, John Lone og Ziyi Zhang. Leikstjóri: Brett Ratner. 2001. Bönnuð börnum. 02.40 The Commissioner (Ráðabrugg í Brussel) Leikstjóri: George Sluizer. 1998. Bönnuð börnum. 04.25 Maléna Leikstjóri: Giuseppe Tornatore. 2000. Bönnuð börnum. 05.55 Strákarnir 06.25 Fréttir Stöðvar 2 07.10 Tónlistarmyndbönd 11.00 Ítölsku mörkin 11.30 Ensku mörkin 12.00 Spænsku mörkin 12.30 US PGA 2005 - Monthly 13.30 UEFA Champions League 15.10 Meistaradeildin með Guðna Berg 15.50 Meistaradeildin í handbolta (Haukar - Ar- hus) Bein útsending 17.20 Fifth Gear 17.50 2005 AVP Pro Beach Volleyball 18.54 Lottó 19.00 Motorworld 19.30 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending 22.00 Meistaradeildin í handbolta (Haukar - Ar- hus) 23.15 Hnefaleikar (Erik Morales - Zahir Raheem) Útsending frá hnefa- leikakeppni í síðasta mán- uði. 01.00 Hnefaleikar (Antonio Tarver - Roy Jones Jr.) Bein útsending 06.00 Home Alone 4 08.00 Stop Or My Mom Will Shot 10.00 White Men Can’t Jump 12.00 Quiz Show 14.10 Home Alone 4 16.00 Stop Or My Mom Will Shot 18.00 White Men Can’t Jump 20.00 Quiz Show 22.10 The Miracle 24.00 Sleepwalker 02.00 Blinkende Lygter 04.00 The Miracle SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 11.30 The Jamie Kennedy Experiment (e) 11.50 Popppunktur (e) 12.45 Peacemakers (e) 13.30 Ripley’s Believe it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 America’s Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 The O.C. (e) 21.00 House (e) 21.50 C.S.I. (e) 22.45 Peacemakers Vinur Marshal Stone flyst til Sil- ver City til að setjast í helgan stein. 23.30 Law & Order (e) 00.25 C.S.I: New York (e) 01.15 Da Vinci’s Inquest (e) 02.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.35 Óstöðvandi tónlist 14.00 David Letterman 14.45 Sjáðu 15.00 David Letterman 15.45 Sjáðu 16.00 Kvöldþátturinn Brot af því besta úr Kvöldþátt- um vikunnar. 16.50 Supersport (12:50) 17.00 Seinfeld (23:24) 17.30 Friends 3 (13:25), (16:25) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (14:20) 20.00 Seinfeld (23:24) 20.30 Friends 3 (17:25) 21.00 Joan Of Arcadia (13:23) 22.00 Rescue Me (1:13) 22.50 American Princess (4:6) 23.40 Paradise Hotel (13:28) 00.30 David Letterman LUCKY BREAK (Sjónvarpið kl. 20.40) Óneitanlega fyndið að sjá harðsvíraða tugthúslimi springa út í rómantískan söngleik og það nýtir leik- stjórinn og höfundurinn Cattaneo (The Full Monty), út í ystu æsar. Persónur eru að auki býsna skrautlegar.  THE CHILL FACTOR (Sjónvarpið kl. 22.25) Nánast spennulaus og skelfi- lega ófrumleg hasarmynd um lúða sem komast yfir stórhættuleg efnavopn. Mað- ur hefur á tilfinningunni að hafa séð allt klabbið margoft áður og betur gert. POLLOCK (Sjónvarpið kl. 00.05) Harris stígur fram sem mjög hæfur leikstjóri, með sterkt auga fyrir sjónrænum og frásagnarlegum þáttum. Leikarar eru einnig mjög góðir, og er samleikur Harr- is og Harden bæði jarðbund- inn og magnaður. Glæstur minnisvarði um bylting- arkenndan listmálara.  ROBOCOP 2 (Stöð 2 kl. 23.20) Ófrumlega framhaldsmynd skortir snilli Verhoevens, engu að síður fá augun sitt. Keyrslan mikil en ofbeldið óforskammað.  RUSH HOUR 2 (Stöð 2 kl. 01.15) Chan er geðugur, fyndinn og baráttuglaðari en glorsoltið tígrisdýr; Tucker þreytandi gapuxi, jafnan með smekk- laust rasistakjaftæði á vör- unum. Þessi ólánlega sam- búð svínvirkar, jafnvel í annað skipti.  THE COMMISSIONER (Stöð 2 kl. 02.40) Gæðaleikarinn Hurt heldur spennumynd um bak- tjaldamakk í Evrópusam- bandinu í þolanlegum gír. Góð við svefnleysi.  MALÉNA (Stöð 2 kl. 04.25) Bellucci ærir stráklingana jafnt sem gamalmenni á Sik- iley á meðan karlablóminn berst í síðari heimsstyrjöld- inni. Sæt þroskasaga leynist í meðalmynd frá leikstjóra Paradísarbíósins. WHITE MEN CAN’T JUMP (Stöð2BÍÓ kl. 18.00) Harrelson og Snipes leika óprúttna körfuboltamenn götunnar sem snúa bökum saman við að pretta náung- ann. Besta mynd Sheltons.  THE MIRACLE (Stöð2BÍÓ kl. 22.10) Auðgleymdar sumarástir á írskri baðströnd. Krökk- unum leiðist og okkur líka.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson KARL Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason eru orðnir svo samofnir íslensku þjóð- arsálinni að einsdæmi hlýtur að teljast. Hliðstæður í hin- um vestræna heimi eru fáar, ef nokkrar, enda erfitt að finna grínhópa sem fá áhorf drjúgs hluta heillar þjóðar í hverri viku. Þeim félögum er eðlislægt að henda gaman að samborgurum sínum og sýna okkur spaugilegar hlið- ar á hinum ýmsu viðburðum samtímans. Þeir hika ekki við að velta við steinum hér og þar og sprell er millinafn þeirra. Björn Emilsson stjórnar upptökum. Þætt- irnir eru endursýndir árdeg- is á sunnudögum og seint á mánudagskvöldum. Spaugstofan komin á kreik að nýju Morgunblaðið/Árni Sæberg Spaugstofumönnum er ekkert heilagt. Spaugstofan er í Sjónvarp- inu kl. 20.10. Spé og sprell SIRKUS 11.00 Upphitun (e) 11.30 Tottenham - Fulham (e) 13.30 Á vellinum með Snorra Má (b) 14.00 Charlton - Totten- ham (b) EB 4 Blackburn - West Brom (b) 16.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 16.15 Sunderland - West Ham (b) 18.30 Fulham - Man. Utd Leikur frá því fyrr í dag. 20.30 Portsmouth - New- castle Leikur frá því fyrr í dag. 22.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN RONALDO hinn knái og ösku- fljóti verður í eldlínunni með Manchester United, þegar lið- ið mætir Fulham í dag. Leik- urinn er sýndur á Enska bolt- anum kl. 18.30, en þó ekki í beinni útsendingu. EKKI missa af… …Ronaldo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.