Morgunblaðið - 19.11.2005, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.11.2005, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 9 FRÉTTIR NÝLEGA lauk í Danmörku tveggja ára þróunarverkefni ríkis og sveitarfélaga um hvað teljist góðir starfshættir stjórnenda hjá hinu opinbera en verkefnið kall- aðist „Code for chief executive ex- cellence“. Verkefnið hefur vakið nokkra athygli og var m.a. kynnt ítarlega í nóvemberhefti tímarits- ins Nordisk administrativ tids- skrift. Af þessu tilefni stendur Stofnun stjórnsýslufræða við Háskóla Ís- lands, í samstarfi við starfsmanna- skrifstofu fjármálaráðuneytisins og Félag forstöðumanna ríkisstofn- ana, fyrir málþingi um sama efni á Grand hótel næstkomandi þriðju- dag. Þar verða niðurstöður fyrr- nefnds verkefnis kynntar um leið og hugað verður að stjórnunarhátt- um opinberra stofnana á Íslandi. Árni Mathiesen mun flytja inn- gangsorð málþingsins en fyrirles- arar verða þau Elisabeth Hvas, skrifstofustjóri í danska fjármála- ráðuneytinu, sem greina mun frá inntaki danska verkefnisins og hvernig því verður fylgt eftir, Magnús Pétursson, forstjóri Land- spítala – háskólasjúkrahúss, fjallar þá um stjórnun í opinberum rekstri á Íslandi og Ómar H. Krist- mundsson, lektor við Háskóla Ís- lands, sem stýrði rannsókn sem birtist árið 1998 um stjórnunar- hætti í opinberum stofnunum mun greina frá því sem hann telur að hafi breyst síðan þá og hvað hann sér sem framhald þeirrar rann- sóknar. Hægt er að skrá sig með tölvu- pósti, msb@hi.is, eða á vefsíðunni: http://stjornsyslustofnun.hi.is/page/ betristjornendur. Starfshættir stjórnenda hjá hinu opinbera skoðaðir Magnús PéturssonElisabeth Hvas SPAUGSTOFAN fagnar tvítugsaf- mæli um þessar mundir og hefur að því tilefni boðið til afmælishófs í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnu- daginn. Boðsgestir eru að sjálfsögðu all- ir sem hafa með einum eða öðrum hætti komið að gerð þáttanna í gegnum tíðina og þá hefur öllum skemmtikröftum og öðrum sem gert hafa gamanleik að sínu starfi, einnig verið boðið. Má þar bæði nefna Stelpurnar og Strákana. Spaugstofunni fannst það einnig við hæfi að bjóða ríkisstjórn Ís- lands til afmælisveislunnar og seg- ir Pálmi Gestsson að Spaugstofan hafi það eftir áreiðanlegum heim- ildum að forsætisráðherrann, Hall- dór Ásgrímsson, hyggist þiggja boðið. Ríkisstjórn- inni boðið Spaugstofan býður til afmælisveislu Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473, www.lifstykkjabudin.is Glæsilegar vörur frá Ítalíu iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 Glæsilegt úrval af kvöldfatnaði Blússur, pils, kjólar, buxur Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 20% afsláttur af öllum úlpum og kápum Síðasti tilboðsdagur Álfhólsvegi 67, 200 Kóp. sími 554 5820 Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. - - Jólin nálgast! Silfurhúðum gamla muni Kringlunni - sími 568 1822 www.polarnopyret.is Jólafötin eru komin Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 5547030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 10-16 20% afsláttur af öllum peysum í dag Leðurkápur Leðurjakkar Loksins er hann kominn í svörtu, íþróttahaldarinn stórvinsæli í BCD skálum, verð kr. 1.995,- Misty Laugavegi 178, Sími 5513366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Sími 562 2600 SVÖR N æ st LÍKAMI/HUGUR/ANDI • Hvernig veistu hvort þú ert dáinn? • Hvernig er ferðin yfir í næsta heim? • Get ég haft samband við ástvini á jörðinni? • Eru verndarenglar til? • Hvað gerist þegar einhver verður bráðkvaddur? • Get ég beitt viljastyrk mínum til að snúa aftur? VIÐ SPURNINGUM UM LÍF OG DAUÐA Íslandsvinurinn CRAIG HAMILTON-PARKER er frægur miðill sem hefur gert efahyggjumenn orðlausa með nákvæmum lýsingum sínum. Hann hefur skrifað margar bækur, þar á meðal metsölu- bókina „Draumar, að muna þá og skilja“. Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Sigurstjarnan Opið virka kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Dubai Klassa vörur fyrir vandláta Full búð af öðruvísi vörum Alltaf besta verðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.