Morgunblaðið - 19.11.2005, Side 62
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
SKAPAÐU NÝTT
SJÁLF Á AÐEINS
SEX VIKUM
VIÐ TÖKUM VIÐ
TÍMAPÖNTUNUM
NÚNA
AF HVERJU
ÆTTI ÉG AÐ
AÐ VILJA
ÖÐLAST NÝJAN
MIG
ÞÁ YRÐI ÉG AÐ LÆRA
AÐ DEILA MEÐ ÖÐRUM
ÞAÐ Á AÐ
HALDA
HUNDA-
SÝNINGU
HEFUR ÞÉR NOKKURN
TÍMANN DOTTIÐ Í HUG AÐ
TAKA ÞÁTT Í HUNDASÝNINGU? AUÐ-
VITAÐ
EKKI
ÉG Á EKKI EINU
SINNI HUND
MAMMA MÍN ÆTLAR AÐ KOMA
Í HEIMSÓKN Á MORGUN
MÉR FINNST SVO GAMAN
AÐ SJÁ HANN FÁ ÁFALL
VIÐ PABBI
ÞINN ÆTTLUM
ÚT, ANNAÐ
KVÖLD. RÓSA
KEMUR AÐ
PASSA ÞIG
NEI,
EKKI
RÓSA!
ÞAÐ TÓK MIG
KLUKKUTÍMA AÐ
FINNA EIN-
HVERJA SEM
VILDI PASSA ÞIG
HALTU
ÁFRAM AÐ
REYNA, GERÐU
ÞAÐ!
ÉG ER
BÚIN AÐ
REYNA EINS
OG ÉG GET,
RÓSA ER SÚ
EINA
MANSTU
EFTIR ÖNNU?
HÚN HLÓ
BARA ÞEGAR
ÉG SPURÐI
RÓSA!
HÚN ER
MANNÆTU-
PLANTA Í
DULARGERVI
MÉR VAR FALIÐ
AÐ KOMA MEÐ
HRINGORMANA
VISSIRÐU AÐ „BLEIKI
GULLFISKURINN“ ER AÐ
SPILA ANNAÐ KVÖLD?
ERU ÞEIR ENN
ÞÁ STARFANDI?
VAR EKKI EITTHVAÐ VESEN
MEÐ SÖNGVARANN ÞEIRRA?
FÓR HANN Í
MEÐFERÐ?
NEI, Á
ELLIHEIMILI
JÚ, HANN VAR
LAGÐUR INN
PETER OG MARY JANE HAFA LOKSINS TÆKIFÆRI
TIL AÐ SLAKA Á OG FARA ÚT AÐ BORÐA
AÐEINS NOKKRUM GÖTUM
LENGRA FRÁ...
ÞETTA
VAR NÚ
GOTT
ENDA BORÐAÐIR ÞÚ
EKKERT SMÁRÆÐI
ÉG HELD AÐ ÞÚ
HAFIR
KÓNGULÓARMATARLYST ER VERIÐ AÐ
ELTA MIG?
Dagbók
Í dag er laugardagur 19. nóvember, 323. dagur ársins 2005
Víkverja þykir semíslenskar stúlkur
hafi bætt á sig tölu-
verðum holdum á síð-
ustu árum. Þar á Vík-
verji sérstaklega við
stúlkur á aldursbilinu
milli tvítugs og þrí-
tugs.
Nú vill Víkverji ekk-
ert mat leggja á það
hvort voldugt holdafar
fari kvenfólki vel eða
illa. Margar af glæsi-
legustu konum lands-
ins hafa á sér nokkur
aukakíló. Hitt grunar
Víkverja að margar
þeirra þéttholda stúlkna sem hann
sér dagsdaglega myndu gjarna vilja
vera nettari.
x x x
Lengi vel furðaði Víkverji sig á hvaðylli, en varð margs vísari af að
gjóta augunum, svo lítið bar á, ofan í
innkaupakörfur vænna stúlkna í mat-
vöruverslunum borgarinnar: Það er
óttalegt rusl, sem þessar stúlkur eru
að láta ofan í sig.
Víkverja virðist að snarl, gos,
nammi og matur sem fljótlegt og ein-
falt er að elda, s.s. örbylgjupitsur, séu
meginuppistaðan í fæðuvali furðu-
margra stúlkna.
Að Víkverja læðist
sá grunur að mest sé
um að kenna að sú kyn-
slóð sem um ræðir
kann ekki að elda.
Kynslóðin sem kom á
undan átti heimavinn-
andi mömmu sem
fylgjast mátti með í
næði við eldamennsk-
una og fá að hjálpa til.
Kynslóðin sem nú er
á leiðinni að verða þrí-
tug ólst hins vegar upp
við báða foreldra úti-
vinnandi, og var rekin
út úr eldhúsinu af
vinnuþreyttum foreldr-
unum sem elda þurftu ofan í heim-
ilismeðlimi í hraði og máttu síst við
því að láta börnin þvælast fyrir.
Það er vitaskuld erfitt fyrir þann
sem ekkert uppeldi hefur fengið í eld-
húsinu, að kenna sjálfum sér hand-
tökin við eldavélina. Enn erfiðara er
að hafa látið bera í sig matinn á silf-
urfati án þess að hafa nokkuð þurft að
hjálpa til við vinnuna, og þurfa síðan
að venja sig á þá fyrirhöfn sem það er
að vera í eldhúsinu og fást við mat.
Og hvað gerist þá? Jú, – það er
pöntuð pitsa, eða keypt hamborg-
aratilboð á leiðinni heim. Svo furðar
fólk sig á hvað það hefur bætt á sig
síðan það flutti að heiman.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Tangó | Í kvöld verður haldið stemningsfullt tangóball að argentínskum
hætti í Leikhúskjallaranum. Fyrirkomulagið verður eins og tíðkast á „mil-
ongum“, tangóböllum, í Argentínu. Leiknar eru þriggja til fjögurra laga
syrpur, í lok hverrar syrpu fara allir af dansgólfinu og boðið er upp að nýju
fyrir þá næstu.
Kvöldið hefst með því að Kathrin Maria Schmucker verður með opna
kennslustund í grunnatriðum tangósins kl. 21–22 en ballið stendur til kl. 2.
Fjölbreytt argentínsk tangótónlist frá ýmsum tímum verður leikin af disk-
um.
Aðgangseyrir er 500 kr. Nánari upplýsingar á tango.is.
Tangó í Leikhúskjallaranum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varð-
veita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.)