Morgunblaðið - 19.11.2005, Page 66

Morgunblaðið - 19.11.2005, Page 66
66 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Fréttasíminn 904 1100 ÞÓRA Sigurðardóttir og Anne Thorseth opna sýninguna „Þinn staður-minn staður / dit sted-mit sted II í sýningarýminu Suðs- uðvestur, Reykjanesbæ, í dag kl. 16. Sýningin er samvinnuverkefni Þóru og Anne þar sem þær kanna marg- víslega fleti og form í samskiptum milli persóna í ólíku menningarlegu og náttúrulegu umhverfi. Fyrsti hluti verkefnisins var unnið í Gallerí Lars Borella í Kaupmannahöfn hinn 15. október – 5. nóvember, en þar var athyglinni beint að lífi í víðáttu og landslagi. Í öðrum hluta verkefn- isins í sýningarrýminu Suðsuðvestur er gefinn gaumur að hversdagslegri menningu og daglegu lífi. Þinn staður – minn staður / dit sted – mit sted II er unnið sér- staklega með rými Suðsuðvestur í huga, með ljósmyndum, þrívídd, málverki / þrykki og video. Verkefnið er styrkt af Myndstefi, Muggi ( SÍM, Reykjavíkurborg og Icelandair) og Kunstraadets Fagud- valg for Billedkunst, Danmörku. Opið er: fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16 til 18 og um helgar frá 14. til 17. Þóra og Anne í Suðsuðvestur www.sudsudvestur.is Hallgrímskirkja Um helgina lýkur sýningu Rúríar í Hallgrímskirkju sem opnuð var við setningu Kirkjulistahátíðar í ágúst í sumar og ber yfirskriftina Salt jarð- ar og ljós heimsins. Verk hennar var skapað sérstaklega fyrir hátíðina og það rými sem hýsir það. Sýningum lýkur HÖNNUNARHÓPURINN Takk fyrir síðast fagnar sigrum hversdagsins með sýningu sinni Sigurvegari dagsins, Barónsstíg 29, um helgina. Sýningin er opin laugardag og sunnudag kl. 14– 19. Sýningin Sigurvegari dags- ins var sýnd í apríl 2005 á Designersblock, hönn- unarmessunni í Mílanó, en er nú sýnd í fyrsta sinn á Íslandi. Setja olíu á bílinn, slá garð- inn, skipta um ljósaperu, fá góð- an afla eða skúra gólfið. Þessar hversdagslegu athafnir geta all- ar verið sigrar. Takk fyrir síðast býður fólki að fagna þessum sigrum og gerast Sigurvegari dagsins. Steypurjómabikarar, veggfóður með fjalli hvers- dagssigranna og hljómplata með frumsömdu leiðbeining- arlagi munu leiða gesti í hinn sanna siguranda hversdagsins. Hönnunarhópurinn Takk fyr- ir síðast sýndi fyrst opinberlega árið 2003 á Salone Satellite í Mílanó. Þá starfaði hópurinn undir nafninu The Amazing De- sign Kids. Meðlimir hópsins eru 7 talsins, Brynhildur Pálsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir, Guðrún Edda Einarsdóttir, Lóa Auðunsdóttir, Phoebe Jenkins, Ragnheiður Tryggvadóttir og Sighvatur Ómar Kristinsson. Þau útskrifuðust öll frá hönn- unardeild Listaháskóla Íslands vorið 2004. Á undanförnum tveimur árum hefur Takk fyrir síðast tekið þátt í ýmsum verk- efnum og uppákomum. Takk fyrir síð- ast á Barónsstíg www.kringlukrain.is sími 568 0878 HLJÓMSVEITIN Fimm á Richter Í KVÖLD Stóra svið Salka Valka Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Í kvöld kl. 20 Lau 26/11 kl. 21 Su 27/11 kl. 21 Þr 29/11 kl. 20 UPPS Fi 1/12 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fi 8/12 kl. 20 Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Su 20/11 kl. 14 UPPS L au 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Su 20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Í kvöld kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Lau 3/12 kl. 20 Þr 27/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 UPPS. Su 4/12 kl. 20 UPPS Fi 29/12 kl. 20 AUKAS. UPPSELT Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. UPPSELT Síðustu sýningar! Manntafl Fi 24/11 kl. 20 Mi 30/11 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST 19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 nokkur sæti 21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 nokkur sæti 22. SÝN. FÖS. 02. DES. kl. 20 23. SÝN. LAU. 03. DES. kl. 20 BENJAMIN BRITTEN th e turn of the screwef t i r Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 PARS PRO TOTO - DANSVERKIÐ VON BOREALIS ENSABMLE - ÁRÓRA BOREALIS Von, dansverk eftir Láru Stefánsdóttur, framleitt af Pars Pro Toto & Áróra Bórealis, brot úr nýju verki á gömlum merg, framleitt af Borealis Ensemble. Laugardaginn 19. nóv. kl. 20 & Sunnudaginn 20. nóv. kl. 17 Ath! Aðeins þessar tvær sýningarMiðaverð kr. 2.000.- HLín Petursdóttir, sópran, og Kurt Kopecky, píanó „Ástir og örvænting” - Hádegistónleikar 29. nóv. kl. 12.15 Miðaverð kr. 1.000.- (MasterCardhafar kr. 800.-) Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Fös. 18. nóv. kl. 20 örfá sæti laus Fös. 25. nóv. kl. 20 aukasýn. Lau. 26. nóv. kl. 20 ALLRA ALLRA SÍÐASTA AUKASÝN. Geisladiskurinn er kominn! Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Lau. 19.nóv kl. 19 UPPSELT Lau. 19.nóv kl. 22 UPPSELT Sun. 20.nóv kl. 20 AUKASÝNING UPPSELT Fim. 24.nóv. kl. 20 AUKASÝNING Örfá sæti Fös. 25.nóv. kl. 20 UPPSELT Lau. 26.nóv. kl. 19 UPPSELT Lau. 26.nóv. kl. 22 Örfá sæti Fös. 2.des. kl. 20 Nokkur sæti Lau. 3.des. kl. 20 Örfá sæti 9/12, 10/12, 16/12, 17/12 Ath! Sýningum lýkur í desember! Miðasalan opin virka daga frá 13-17 og allan sólarhringinn á netinu. Jólaævintýri Hugleiks - gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna. Frumsýning í kvöld 19.11., nokkur sæti laus Mið. 23.11. Fös. 25.11. Fös. 2.12., uppselt Lau. 3.12., nokkur sæti laus Fös. 9.12., uppselt Lau. 10.12. kl. 16, uppselt Sun. 11.12. Lau. 17.12., nokkur sæti laus Sun. 18.12. Fim. 29.12. Fös. 30.12. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR. Sýnt í Tjarnarbíói, sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í síma 551 2525 og á www.hugleikur.is . Nánari upplýsingar og miðasala á www.midi.is og í síma: 562 9700 Sýnt í Iðnó kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. uppselt uppselt örfá sæti laus uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt örfá sæti laus aukasýning laus sæti uppselt uppselt laus sæti laus sæti laus sæti laus sæti 19.11 20.11 24.11 25.11 26.11 27.11 02.12 03.12 04.12 07.12 08.12 09.12 10.12 11.12 15.12 16.12 17.12 lau. sun. fim. fös. lau. sun. fös. lau. sun. mið. fim. fös. lau. sun. fim. fös. lau. Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.