Fréttablaðið - 14.12.2005, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 14.12.2005, Qupperneq 34
 14. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR Á hverju ári slasast um 40 börn, 6 ára og yngri, í um- ferðinni sem farþegar í bíl. Þetta er óásættanlegt að mati Slysavarnarfélagsins Lands- bjargar, Lýðheilsustöðvar og Umferðarstofu. Þess vegna hófu þessar stofnanir að gera árlegar kannanir á öryggisbún- aði barna í bílum við leikskóla fyrir 10 árum í von um að bæta ástandið. Þegar litið er á þróunina í öryggis- málum barna í bílum sjást greini- leg batamerki á öryggisvitund ökumanna. Tilfellum þar sem enginn öryggisbúnaður var notaður hefur fækk- að en fyrir 10 árum var eitt barn af hverjum þremur ekki einu sinni í öryggisbelti. Nú er þetta hlutfall 5%. 84% ökumanna hafa sín mál á hreinu og eru með réttan öryggisbúnað. Þetta hlutfall er mismun- andi eftir landshlutum og eru Austfirðingar manna samviskusamastir í þess- um efnum. 87% ökumanna þar höfðu viðeigandi öryggisbúnað og aðeins 1% engan. Sunnlending- ar komu verst út en 80% þeirra uppfylltu kröfur könnunarinnar en 12% ökumanna sýndu enga tilburði í þá átt að tryggja öryggi barna í bílnum. Alls tóku 2.938 ökumenn þátt í könnuninni og voru tæp 80% þeirra í beltum. Það sýndi sig að þeir ökumenn sem ekki voru í beltum voru mun líklegri til að uppfylla ekki öryggiskröfur fyrir hönd barnanna í bílnum. Konur voru einnig líklegri til að standa betur að öryggismálum en karlar. Það segir skýrt í umferðar- lögum að ökumönnum sé skylt að sjá til þess að allir farðegar í bíl, yngri en 15 ára, noti viðeig- andi öryggisbúnað. Brot á lögunum varðar 10.000 kr. sekt. Þeir sem vilja kynna sér réttan aðbúnað barna í bílum er bent á Landsbjörg og Lýðheilsustöð. tryggvi@frettabladid.is NOTAÐAR VÉLAR O&K L45,5 árg. ‘01 notkun 6.000 vst. Hyundai W95 árg. ‘03 notkun 2.372 vst. O&K RH 12,5 árg. ‘03 notkun 3.900 vst. Komatsu PC 210 árg. ‘03 notkun 3.300 vst. Hyundai 290LC árg. ‘02 notkun 3.900 vst. O&K MH Plus árg. ‘90 notkun ca. 11.000 vst. Lágmúla 9, 108 Reykjavík S: 899 5549 / 892 3996. Það er mikilvægt að öryggis- búnaður henti aldri og stærð barnsins og að hann sé rétt upp settur. Ástand í öryggismálum batnar Það er skylda hvers ökumanns samkvæmt lögum að barn í bíl sé eins öruggt og kostur er á. NORDIC PHOTO/GETTY IMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.