Fréttablaðið - 14.12.2005, Page 72

Fréttablaðið - 14.12.2005, Page 72
 14. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR36 HARÐIR GÓÐIR JÓLAPAKKAR 12 v loftdælur verð frá kr. 1.490 Borðsmergel verð frá kr. 2.900 Loftlyklasett verð frá kr. 3.900 Borðsög kr. 16.900 Súluborvél kr. 5.900 Framdraganleg bútsögm/standi kr. 16.900 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Lyfjafyirtækið GW Pharma hefur komist að samkomulagi við spænska lyfjafyrirtækið Almirall um dreifingu á lyfi sínu Sativex sem inniheldur kannabis. Almirall mun sjá um dreifingu lyfsins í Evrópu að Bretlandi undanskyldu Fram kemur á ft.co.uk að GW Pharma hafi fengið 12 milljónir punda við undirskrift og mögulega allt að 46 milljónir þegar fram líða stundir. Einnig myndu þeir fá hlut af sölutekjum til framtíðar. Almirall er stærsta lyfjafyr- irtæki Spánar með eins millj- arðs punda veltu á ári. Canada var fyrst landa til að leyfa sölu Sativex og búist var við að notk- un á lyfinu yrði gerð heimil i Bretlandi árið 2003 en leyfis- veitingunni hefur seinkað. Tals- menn GW tilkynntu að samn- ingurinn yrði til þess hagnaður fyrirtækisins yrði um 22 millj- ónir punda. Lyfið Sativex er notað í verkjameðferð á mænusiggi og gegn verkjum tengdum krabba- meini. Kannabisplantan hefur verið notuð í lækningaskyni um víða veröld í aldaraðir. Það fór ekki að falla óorð á plöntuna fyrr en almenn verkjalyf komu á mark- að. Kannabis fyrir ESB KANNABISJURTIN hefur verið notuð til lækninga í aldir, en önnur notkun á henni hefur spillt notkun hennar í lækningaskyni

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.