Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 23

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 23
RÉTTUR 263 Einhver kann að segja að þetta séu aðeins ómerkilegar bolla- leggingar hlægilegs þjóðernissinna. En þess ber þá að minnast að bréfið er skrifað á sama tíma og Bandaríkin höfðu hafið opinskáa yfirgangsstefnu í Austurasíu og eyddu milljörðum dollara til að standa straum af hinni vonlausu styrjöld Sjank Kaiséks gegn alþýðu Kína. Andi sömu yfirgangsstefnu mótaði einnig orð hins aldraða lepp- forseta Suðurkóreu, Syngman Rhee, þegar hann hélt opinbera ræðu rúmum mánuði seinna í þingi Suðurkóreu og ræddi um utanríkismál og framtíðardrauma sína. 12. janúar 1949 sagði Syngman Rhee fyrir opnum tjöldum í viðurvist hinna bandarísku ráðgjafa sinna: „Áætlun vor er að sundra alþýðuhernum í Norðurkóreu og afvopna hann. Verði þetta ekki kleift, mun nefnd samein- uðu þjóðanna og bandarísku hersveitirnar í Suðurkóreu beita sér fyrir þeim aðgerðum sem nauðsynlegar eru og ráða munu úrslitum .... “ Þetta var sem sagt opinber ræða, haldin á meðan Suðurkórea var enn hernumin af sveitum Trumans og skömmu eftir að Sovétríkin höfðu flutt allt sitt lið frá Norðurkóreu. Árás ákvedin í júlí 1949 Þessi voru þá markmið og framtíðarvonir suðurkóresku lepp- stjórnarinnar. En hvenær hófst hinn raunhæfi undirbúningur? Einnig um það eru nákvæmar frásagnir í skjölum þeim sem fundust í Seoul. Sérstakt gildi hefur fundargerðarbók sem fannst meðal skjala Kóreunefndar sameinuðu þjóðanna, þótt einkennilegt megi virð- ast. Þar er ýtarlega rakinn fundur, sem haldinn var 12. febrúar 1949 í ríkisstjórn Syngman Rhees. Auk ráðherranna voru við- staddir herráð Suðurkóreu og hinn bandariski hernaðarráðunaut- ur Seoul-héraðsins, William Roberts hershöfðingi. Á þessum fundi var hvorki annað né minna ákveðið en að her Suðurkóreu, sem verið var að skipuleggja, skyldi búa sig undir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.