Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 56

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 56
2 96 RÉTTUR framtíð hreyfingarinnar en sína eigin persónu), en hann ásakar okkur fyrir það, að við höfum ekki getað fylgt rétti- lega þeirri línu, sem lögð var af Comintern. Því næst gefur hann í skyn, að hann sé sjálfur eini maðurinn sem geti skilið hana og sé fær um að fylgja henni. Þegar lesin eru skrif hans nú, þar sem hann staðhæfir, að þegar 1927 og jafnvel fyrr hafi hann séð gjaldþrot Comintern, og fordæmir af siðferðilegvun ástæðum þá aðferð sem beitt var við stjórn þess, og þegar þess er svo gætt, að 1930 vildi hann láta líta á sig sem helztu stoð þess og styttu — þá fer hugmynd manns að skýrast um gildi siðferðisins fyrir Silone; maður tekur að botna svolítið betur í hinu mjög svo sérstæða sálarlífi þessara liðhlaupa og skilur hvernig á því stendur að þeim er ekki vært í félagsskap heiðarlegra baráttu- manna og sæmilegs fólks. En ef til vill kann að vera fróðlegt að vita, hvernig Silone skipulagði árás sína á okkur. E. t. v. gæti hinn valinkunni Saragat og hinn valinkunni Romita fundið þar einhverjar hliðstæður nýlegra atburða og dregið af þeim holl dæmi. Um sama leyti og Silone ritaði bréf sitt til miðstjórnar- innar hófu þrír aðrir félagar baráttu í stjórnmálaráðinu fyrir róttækri breytingu á stefnu flokksins og stjórn. Þeir töluðu einkum fyrir því, að hætt yrði hinu þrotlausa stríði til að halda flokknum við líði innan lands, og höfðu ýmis- legt að yfirvarpi til að dylja upplausnartilhneigingar sínar. Auðvitað var Silone sammála „hinum þremur“. Með þessu bragði, sem átti að fara leynt, var Silone að skapa sér tækifæri til að koma fram gagnvart okkur (og raunar sjálfu Comintern) sem hinn eini maður, ofar hinum and- stæðu fylkingum, sem gæti bjargað málinu með því að taka stjórntauma flokksins í eigin hendur. Þessi ráðagerð fór út um þúfur. Meiri hluti flokksforystunnar fordæmdi Silone ásamt „hinum þremur“. Miðstjórnin, skipuð félögum, sem störfuðu á ítalskri grund, staðfesti hiklaust þessa sakfell- ingu og þyngdi hana. „Hinir þrír“ hófu þá fyrir opnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.