Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 69

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 69
RETTUR 309 eigi svo margt sameiginlegt, þegar um tilveru og frelsi verkalýðs- ins og samtaka hans er að tefla, að þeim beri að taka höndum sam- an í verkalýðshreyfingunni og bjarga henni frá því að verða her- fang atvinnurekenda og stjórnmálaflokka þeirra. Flokksstjórnarfundurinn skorar á allan verkalýðinn og alla alþýðu að vinna að því á hverjum þeim vettvangi, er að gagni má verða, að þessi nauðsynlega samfylking verkalýðsins geti erðið að veruleika sem allra fyrst og telur brýna nauðsyn á, að verka- lýðurinn einangri öll þau öfl, er þar kynnu að standa í vegi. Flokksstjórnarfundurinn telur samvinnu sósíalista og Alþýðu- flokksmanna í verkalýðshreyfingunni óhjákvæmilega forsendu slíkrar samfylkingar, en lítur jafnframt svo á, að verkalýður, sem telur sig til annara stjórnmálaflokka, eigi velferðar að gæta í því, að þessi stéttareining verkalýðsins megi takast. III. FRIÐURINN ER ÍSLANDS LÍF OG HEILL Fundur flokksstjórnar Sósíalistaflokksins fagnar þeim mikla sigri, sem heirrsfriðarhreyfingin undir forystu franska vísinda- mannsins Frédéric Joliot-Curie hefur unnið undanfarin tvö ár frá því á stofnþinginu í París í apríl 1949, og sér í lagi hinum glæsilega árangri af undirskriftasöfnuninni undir Stokkhólms- ávarpið um bann við kjarnorkuvopnum, sem 400 milljónir manna hafa þegar fylkt sér um. Fundurinn lýsir yfir trausti sínu á því, að með nógu almennum og öflugum alþjóðlegum samtökum sé unnt að slá vopnin úr hönd- um stríðsæsingamanna og hindra auðvaldið í því að koma af stað nýrri heimsstyrj öld, enda aðhyllist fundurinn eindregið þá skoðun forgöngumanna friðarhreyfingarinnar, að það sé á valdi mann- kynsins sjálfs, almennings í heiminum, að tryggja varanlegan frið. . ' Fundurinn vill vekja athygli allra flokksmanna og allra íslend- inga á hinu stórvægilega gildi friðarhreyfingarinnar fyrir ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.