Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 76

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 76
316 RETTUR Heinrich Eildermann: Die Urgesellschaft. Dietz Verlag. Berlin 1950. Merkilegt vísindarit um frum- þjóðfélagið, mannfélagsskipun „villimennskunnar“, einkum framleiðsluskipun, sambúð kynj- anna, trúarbrögð og siði.: 431 síða að stærð. Hefur mikinn fróðleik að bjóða öllum þeim, sem áhuga hafa fyrir að kynnast því þjóð- félagsástandi, sem mannkynið lengst af hefur búið við, og for- feður vorir lifðu við fyrir nokkr- um þúsundum ára. Walther Vontin: Heinrich Heine. Aufbau-Verlag. Berlin. 1949. Ný ævisaga þess ljóðskálds þýzks, sem vinsælastur er allra þýzkra skálda á íslandi. Um ekk- ert þýzkt skáld hefur eins verið barizt eftir dauða hans og um Heirich Heine og fáir menn hafa eins verið ofsóttir eftir dauðann sem hann, þótt hann færi vissu- lega ekki varhluta af ofsóknum og hatri afturhaldsins í lifanda lífi. Þýzka afturhaldið ætlaði með nazisma sínum að þurrka nafn Heine burt úr sögunni, m. a. s. „Lorelei" var talið eftir óþekkt- an höfund. En hið nýja Þýzkaland alþýðunnar metur og elskar Heine, skáldið og bardagamann- inn. Þessi ævisaga er einn vottur- inn um það. Friedrich Wolf: Dramen. Band I. Aufbruch. — Aufbau-Verlag Berlin 1950. Aufbau-Verlag hefur með þessu fyrsta bindi hafið útgáfu á leikritum Friedrich Wolfs, hins ágæta og mikilvirka þýzka rit- höfundar. Verða bindin alls fjög- ur og í þeim þessi leikrit. (Hvert bindi ber táknrænt heildarnafn): I. Aufbruch. Leikritin: Das bist du. Mohamed. Tamar. Die schwarze Sonne. II. Frauen. Leikritin: Cyankali. Tai Yang erwacht. Die leste Probe. Laurencia. III. Empörung. Leikritin: Der Arme Konrad. Beaumarchais. Die Matrosen von Cattaro. Kolonne Hund. IV. Besinnung. Leikritin: Prof- essor Mamlock. Patrioten. Doktor Wanner. Was der Mensch saet. Ernst Sommer: Die Sendung Thomas Miinzers. Aufbau-Verlag Berlín. 1948. Þetta er mikil og söguleg rann- sókn (318 síður) á lífi og kenn- ingum þessa fræga alþýðuleið- toga Þýzkalands og um leið á bændastríðinu þýzka 1525 og þeim róttæku kristnu kenningum, er bændur bygðu mannréttinda- kröfur sínar á. Bændastríðið þýzka hefur allt frá því Friedrich Éngels, 1850, reit „Der deutsche Bauernkrig“, (sem 1946 kom út í nýrri ágætri útgáfu hjá Dietz Verlag, Berlin) verið eitt af þeim viðfangsefnum, sem marxistar með miklum árangri, hafa brotið til mergjar. Ósigur bændastétt- arinnar og allra hinna fram- sæknu afla í Þýzkalandi á fyrri hluta 16. aldar fyrir afturhalds- herjum furstanna er einhver allra örlagaríkasti viðburður þýzkrar sögu. Sú ógæfa veldur þriggja alda hrörnun og niðurlægingu þýzku þjóðarinnar, bakar henni að sínu leyti svipað tjón og ósig- ur Jóns Arasonar og sona hans í baráttunni við danska nýlendu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.