Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 4

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 4
4 R É T T U R rifjuðu fyrirlitningu á mannlegri skynsemi sem jafnan einkenn- ir pólitíska hrossakaupmenn og umskiptinga. Hinsvegar er meg- inefni blaðsins hreinn sorpblaðamatur í amerískum stíl, bein- línis við það miðaður að gera fólk að hugsunarlausum auraöpum og þar með þægum fíflafans svikamyllunnar. Hvergi er minnst einu orði á baráttu vinnustéttanna fyrir háleitu markmiði sósíal- ismans, mannréttindum og manngöfgun, né heldur á vörn þeirra gegn helstríði kapítalismans, vélráðum hans og grimmdaræði. Þess í stað er hrúgað upp myndskreyttum æsireyfurum um út- lifaðar kvikmyndastjörnur, afdankað kóngaslekti og önnur þvílík snýkjudýr menningarinnar. Þannig vilja burgeisar Atlanzhafs- bandalagsins að blað alþýðunnar sé. Slík andlegheit falla ná- kvæmlega inn í „viðreisn" núverandi ríkisstjórnar. Árum saman hafa íslenzkir sósíalistar barizt heilshugar fyrir samfyikingu allra vinnandi og þjóðhollra afla í landinu gegn spillingaráhrifum stríðsgróðavaldsins og haft þannig ómetanleg áhrif til bóta á aðgerðir ríkisvaldsins, meðal annars með þátttöku í nýsköpunarstjórn og vinstri stjórn. Eigi að síður er nú svo komið að þetta vald hefur dirfzt að segja alþýðu landsins opin- bert stríð á hendur í því trausti að hún kyssi á vöndinn og sætti sig við steina fyrir brauð, hasarþvætting og glæpadýrkun í stað hugsjóna og drengskapar. Það er engin tilviljun hvaða tími hefur verið valinn til frið- slitanna. Uppgjöf vinstri stjórnarinnar er meginástæðan. Enda þótt sú stjórn kæmi ýmsum jákvæðum hlutum til leiðar fyrir stöðugan þrýsting sósíalista og alþýðusamtakanna —- en þar bar landhelgismálið hæst, ásamt viðskiptasamningunum í austur- veg og atvinnusköpuninni úti um land — þá reyndust óheilindi samstarfsflokkanna slík að „vinstristjórnar"-heitið varð næstum að háði. Svikin í herstöðvamálinu tóku þó út yfir allt. Endalokin urðu svo þau að stríðsgróðaöflin í Framsóknarflokknum stungu við fótum og knúðu fram stjórnarslit, en Alþýðuflokkurinn gerðist jafnharðan próventukarl og tilraunadýr Sjálfstæðisflokks- ins þar til stjórnarskrárbreytingin var til lykta leidd. Reynslan af tvennum kosningum og undirgefni Alþýðuflokksins gaf fas-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.