Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 17
R E T T U R 17 Lúðvík Jósepsson fór með vald sjávarútvegsmálaráðherra. Sósíalistaflokkurinn hefur með baráttu sinni átt ríkan þátt í því hver þróun borgaralegs þjóðfélags á Islandi hefur orðið síðustu áratugina. Ummyndun Islands úr fátækri hálfnýlendu brezks imperíalisma í bjargálna borgaralegt þjóðfélag er fyrst og fremst árangur af þeirri stéttabaráttu verkalýðsins, nýsköpun atvinnulífs- ins og þjóðfrelsisbaráttu, sem Sósíalistaflokkurinn hefur haft for- ustu fyrir. Hefði afturhaldið á Islandi, sem sameinaðist 1939 fengið eitt að ráða væri Island enn fátækt arðrænt land, þjáð af kreppum og atvinnuleysi, snautt af framleiðslutækjum, háð út- lendum herstöðvum til 99 ára utan íslenzkrar lögsagnar. Forustuhlutverk Sósíalistaflokksins í stéttabaráttunni og þjóð- frelsisbaráttunni síðustu tvo áratugi hefur því verið úrslitaatriði í Islandssögunni. III. Forustuhli/tverk flokksins á leið þjóðarinnar til sósíalisma. Enn er þó eftir það forustuhlutverk flokksins sem allra veiga- mest er: að leiða þjóðina fram til sósíalisma. Það er nauðsynlegt að allir flokksfélagar geri sér ljóst hverja eiginleika flokkurinn þarf að efla með sér og eiga í nægilega ríkum mæli til þess að verða því hlutverki sínu vaxinn. Flokkurinn þarf að boða nýtt samfélag mannanna, grundvall- að á samhjálp og sameign, með svo ríkum siðferðilegum krafti að hann megni að vekja þjóðina og endurnýja. Flokknum ber að horfasr í augu við þá hnignum og spillingu sem er að byrja að heltaka Island eins og önnur borgaraleg þjóðfélög Vesturlanda og gera sér fyllilega ljóst þvílíkt andlegt og siðferðilegt átak þarf til þess að umskapa hnignandi borgaralegt þjóðfélag í sósíal- istískt. Flokkurinn þarf að eiga þann stórhug sem beint geti sjónum fólksins að framtíarmarkinu mitt í allri dægurbaráttunni, þá yfirsýn sem felst í því að skoða hvert skref sem tekið er í ljósi þess hvort það færir okkur nær framkvæmd sósíalismans og miðar að því að skapa þær aðstæður innan hins borgaralega þjóðfélags sem er skilyrði sósíalismans og auðveldar framkvæmd hans; og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.