Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 92

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 92
92 RÉTTUE Iðnaðarframleiðsla auðvaldsheimsins (1901—1913 = 100) 1930 1929 1932 1938 116 176 114 181 Aukningin var þannig að meðaltali 3 % árlega, en heildaraukn- ingin kemur í raun og veru á fyrsta áratuginn, þegar auðvalds- markaðurinn þandist út á tímabili. Það blómaskeið endaði í djúpri og langri offramleiðslukreppu, sem síðan hafði í för með sér langt kyrrstöðutímabil án framleiðsluaukningar. Hin almenna kreppa auðvaldsskipulagsins náði einnig til land- búnaðarins í flestum auðvaldslöndum. Meðan eftirspurnin eftir landbúnaðarvörum var mest á stríðsárunum, stækkaði ræktað land og uppskera jókst jafnframt í löndunum vestan hafs. Afleið- ingin varð almenn offramleiðsla matvæla, eins og ljóslegast kom fram í heimskreppunni 1929—33. Matvæli voru eyðilögð í stór- um stíl á sama tíma og hundruð milljóna manna liðu skort. Spilling auðvaldsskipulagsins kom í ljós á óvenju skýran hátt. Styrkleikahlutföllin í auðvaldsheiminum gjörhreyttust í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Austurríki-Ungverjaland klofnaði í mörg smáríki, Osmanaríkið leið undir lok, Þýzkaland var afvopn- að, Frakkland varð sterkasta veldið á meginlandinu og England missti aðstöðu sína sem forysturíki þjóða heims. Bandaríkin, sem gagnstætt Evrópulöndunum höfðu auðgazt mjög á stríðinu, tóku nú smám saman við hlutverki þess. Með hótunum um vígbúnaðarkaupphlaup á hafinu neyddu Bandaríkin England til að undirrita Washingtonsáttmálann svo- nefnda, en þar samþykkir England jafnan flotastyrk beggja ríkja. Þar með lauk aldalangri yfirdrottnun Englendinga á hafinu og Bandaríkin taka forystuna meðal stórvelda heimsins. Bandaríkin náðu stöðugt meiri ítökum í efnahagslífi annarra Ameríkuríkja, gerðu þau að hálfnýlendum sínum og þvinguðu England til þess að láta af hinni hefðbundnu „frjálsu verzlun'' og taka upp vernd- artolla. Baráttan gegn Sovétríkjunum tók að móta utanríkisstefnn auð- valdslandanna í ce ríkari mæli. Frakkland myndaði „Litla banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.