Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 61

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 61
R É T T U R 61 að engan kínamúr væri að finna milli lýðræðis og sósíalisma, og lagði áherzlu á að kommúnistaflokkurinn hefði alltaf sett sér það mark að koma á sósíalisma með lýðræðislegum aðferðum, með því að vinna meirihluta þjóðarinnar á sitt band. Sjálf meginhugs- unin í baráttu flokksins fyrir nýjum meirihluta væri einmitt bar- átta fyrir lýðræði, þar sem hinn vinnandi maður hefði vaxandi áhrif á ákvörðun mála, bæði smárra og stórra. Kommúnistar myndu virða að fullu öll ákvæði stjórnarskrárinnar — sem þeir höfðu mikil áhrif á þegar hún var samþykkt — og einmitt kapp- kosta að tryggja þeim fullt félagslegt gildi í framkvæmd. Komni- únistaflokkurinn telur að ekki aðeins nú heldur og síðar, þegar lagt verður inn á leið sósíalismans, sé sambúð og samvinna margra flokka ekki aðeins möguleg heldur og sjálfsögð og nauðsynleg. Meginatriði í ræðu Togliattis voru þannig þessi: I fyrsta lagi: svo er nú komið styrk auðvaldsríkja og sósíalistískra ríkja að styrjöld er engin lausn fyrir auðvaldsríkin heldur tortíming, og því á nú að geta tekið við skeið friðsamlegrar þróunar. I öðru lagi: þessar breyttu aðstæður gefa Kommúnistaflokki Italíu mögu- leika til að hefja nýja sókn fyrir hinni víðtækustu samfylkingu sem hafi það markmið að koma á nýjum meirihluta í Italíu, meirihluta sem spenni frá kommúnistum, yfir sósíalista, sósíal- demókrata og aðra miðflokka og allt til lýðræðisaflanna í kristi- lega demókrataflokknum. I þriðja lagi: meginmarkmið þessarar samfylkingar sé að efla og styrkja lýðræði á öllum sviðum, fé- lagslegt, stjórnmálalegt og efnahagslegt, jafnt í verklýðsfé- lögum og öðrum hagsmunasamtökum, bæjar og sveitarstjórnum og héraðastjórnum, og í sjálfri landsstjórninni. Þessi meginsjón- armið urðu svo uppistaðan í öllum störfum þingsins; nýr lýð- ræðislegur meirihluti á Italíu varð kjörorð þess. Fluttar voru fjöl- margar ræður, m. a. lýstu fultrúar frá flestum héruðum aðstæð- unum heimafyrir hjá sér, og féllust allir á þær meginskilgreiningar sem fram höfðu komið í ræðu Togliattis og töldu að þau sjónar- mið myndu mjög auðvelda baráttuna á næstunni. Fátt af þessum mörgu ræður verður rakið hér, þótt margar væru fróðlegar og lærdómsríkar. Snemma á þinginu flutti vara- formaður Sósíalistaflokks Italíu, De Martino, kveðju frá flokki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.