Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 20

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 20
20 RÉTTUR einnig til frambúðar og að í sífellu bætist við nýir starfskraftar, þannig að bandalagið vaxi að fylgi og mætti. Sósíalistaflokkurinn hefur haft samstarf við aðra flokka um lausn ýmsra vandamála, hver svo sem staða þeirra flokka hefur að öðru leyti verið í þjóðfélaginu. Þannig gerði flokkurinn 30. nóv. 1943 bandalag við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarfl. um stofn- un lýðveldis á Islandi 17. júní 1944; síðan tók hann þátt í stjórn- arsamstarfi með Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum 21. október 1944 um nýsköpun atvinnulífsins: en síðar hóf hann sem aðili að Alþýðubandalaginu samstarf við Framsóknarflokkinn og Alþýðuflokkinn um vinstristjórn 24. júlí 1956. Allt þetta sam- starf og annað enn tímabundnara, svo sem kjördæmabreytingarnar 1942 og 1959, hefur haft mikil áhrif á þróun íslenzks þjóðfélags. Með slíku samstarfi sannar flokkurinn forustuhæfni sína: skarp- skyggni sína á brýn verkefni og hæfileika sína til þess að vekja þann áhuga hjá almenningi á þeim verkefnum að andstæðir flokk- ar taki höndum saman um að vinna að framkvæmd þeirra. En í slíku samstarfi ekki sízt um ríkisstjórn, reynir ætíð á það að allur flokkurinn skilji mikilvægi þess og einbeiti sér að því að aðalatriðin heppnist vel, ekki aðeins með gagnrýni heldur og með hollustu. Ein helzta forsenda þess að svona mikil samvinna hefur verið og er hugsanleg við borgaralega flokka er staða Islands sem fornr- ar nýlendu og það frumstæða stig atvinnuhátta —hálfnýlendustig — sem einkenndi atvinnulífið fyrri hluta þessarar aldar. Þessi samvinna hefur oftast sprottið upp úr baráttu gegn erlendri yfir- drottnun. Meginverkefnin hafa verið þau að leiða einn þátt sjálf- stæðisbaráttunnar til lykta eða hefja nýjan, vernda árangur hinnar borgaralegu sjálfstæðisbaráttu eða tryggja efnahagslegt sjálfstæði. Þetta hafa með öðrum orðum verið verkefni sem öll heyra til þeirri barátm gegn imperíalismanum sem enn er höfuðatriði fyrir Islendinga. Þessi barátta er eins brýn nú og nokkru sinni fyrr. Misstígi flokkurinn sig í henni, sleppi hann eða glati tækifæri sem gæti firrt Island því að lenda að fullu í klóm ameríska imperí- alismans, getur það leitt yfir þjóðina langvinnar þjáningar og stefnt menningu hennar í voða. Þjóðfélag íslendinga er svo smátt J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.