Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 105

Réttur - 01.01.1960, Síða 105
B É T T U R 105 arinnar. Því fólki fækkar stöðugt, sem hefur beinna hagsmuna að gæta í sambandi við áframhaldandi tilveru auðvaldsskipulagsins. 2) Ríkiseinokunarau8valdið, sem upp kom á tímum fyrri heims- styrjaldarinnar, hefur styrkzt geysilega. Það kemur fram á eftirfar- andi hátt: í yfirstjórn ríkisins á þjóðarbúskapnum, í ríkisrekstri, í innheimtu og endurskiptingu ríkisins á stórum hluta þjóðar- teknanna. Eðli ríkiseinokunarauðvaldsins er fólgið í því, að ríkið og ein- okunarhringarnir sameina krafta sína í tvennum tilgangi: viðhaldi auðvaldsskipulagsins og endurskiptingu þjóðarteknanna auðhring- unum í hag. I vörn sinni fyrir auðvaldsskipulaginu nýtur einokunarauð- valdið liðsinnis þess hluta borgarastéttarinnar, sem ekki er tengd- ur hringavaldinu, þeirra sem lifa á rentum af eignum sínum, gósseigenda og stórbænda, þ. e. eignastéttanna. En með skiptingu þjóðarteknanna sér í hag en öllum öðrum stéttum til tjóns breikkar einokunarauðvaldið stöðugt bilið milli sín og annarra eignastétta og eykur þannig einangrun sína innan þjóðfélagsins. Yfirstjórn ríkisins á þjóðarbúskapnum og ríkisrekstur eru þó enganvegin það rekstrarform, sem einokunarauðvaldið æskir. En til þessa er gripið á styrjaldartímum og tímabilum mikilla offram- leiðslukreppna, þegar auðvaldsskipulagið er í veði. Þá er auðvaldið meira að segja fylgjandi þjóðnýtingu, ef á móti koma gróðavænleg- ar skaðabætur. En um leið og það er aftur öruggt um eigin hag, krefst það og fær fram afnám eða takmörkun yfirstjórnar ríkisins á framleiðslunni og afhendir einstaklingum ríkisfyrirtækin á nýjan leik.* Af þessum sökum er þróun ríkiseinokunarauðvaldsins mjög sveiflum háð. Endurskipting þjóðarteknanna með aðstoð ríkis- * Árið 1959 voru „Volkswagenverksmiðjurnar“ í V-Þýzkalandi t. d. seldar einstaklingum, og einnig „Preuss A. G.“, sem hafði verið að nokkur leyti í eigu prússneska ríkisins allt frá því á 19. öld. í áróðursskyni er sala þessara fyrirtækja tengd „þjóðarkapí- talisma“, vegna þess að nokkur hluti af hlutabréfunum er seldur verkamönnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.