Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 109

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 109
RETTUE 109 bankanna og iðnaðarauðmagnsins hafa breytzt mjög. Iðnaðurinn er ekki lengur eins háður bankaauðvaldinu og hann var í byrj- un aldarinnar. Aftur á móti hefur samruni iðnaðar- og banka- auðmagns aukizt til muna. Einokunarhringar iðnaðar, banka og tryggingafélög eru öll undir stjórn og í þjónustu fjármálaauð- valdsins (Finanzoligarchie). I byrjun aldarinnar var iðnaðurinn algjörlega háður bönkun- um bæði hvað snerti rekstrarlán og aukningu höfuðstóls, þar r.em eigið fjármagn hans nægði engan veginn til þessara hluta. I verki sínu „Das Finanzkapital" segir Hilfeding: „Stærri og stærri hluti höfuðstóls iðnaðarins er ekki x eign iðnrekendanna, sem nota hann. Þeir fá fjármagnið aðeins frá bönkunum . . A þennan hátt héldu bankarnir iðnfyrirtækjunum í greip sinni. Nú auka iðnhringarnir höfuðstól sinn venjulegast með því að grípa til eigin varasjóða. Arið 1958 veittu amerísk hlutafélög 26,5 milljarða dollara til stofnunar iðnfyrirtækja og fullkomnari útbúnaðar. Varasjóðir þeirra voru þá: óskiptur arður — 6 milljarðar dollara, afborgunar- sjóðir — 21,5 milljarðar dollara. A árunum 1949—1956 voru 67—69% allra fjárfestingar- framkvæmda í Englandi stofnuð mcð fjármagni úr eigin vara- sjóðum, 7 —11% með skuldabréfasölu og 6—12% með banka- lánum. Stærstu einokunarhringar iðnaðarins mynda nú svo risavaxna varasjóði af aukagróða sínum, að þeir þarfnast engra bankalána og stofna sjálfir eða kaupa stærstu bankafyrirtæki. Þannig keypti Rockefeller-hringurinn „Chaise-bankann", einn stærsta banka Bandaríkjanna. Fyrir fyrri heimsstyrjöldina átti IG-Farben-hring- urinn eigið bankafyrirtæki. A eftirfarandi skýrslu frá Bandaríkjunum sést ljóslega, að iðn- hringarnir hafa tekið forystuna í fjármálalífinu. — Hreinar tekjur helztu auðfyrirtækja Bandaríkjanna, þegar búið er að draga frá opinbera skatta (milljarðar dollara): Alls Iðnfyrirt. Fjármálastof. Verzlunarbankar 1957 15.8 10,4 1,3 0,8 1958 13,9 8,5 1,4 0,9 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.