Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 51
R E T T U R 51 heildsölunum, er umboð hafa fyrir vestrænu auðhringana, og pólitískum ofstækismönnum afturhaldsins. Það slær svörtum skugga yfir Island við árás þessa ógæfuvalds. Kuldagustur kreppuboða næðir um hvert ein- asta alþýðuheimili. Lýðveldið var endurreist, sjálfstæðið endanlega aftur heimt, 1944, í tákni rísandi verklýðshreyfingar, stórbatn- andi lífskjara alþýðu og vaxandi þjóðfrelsisöldu. Það var snar þáttur þessarar sóknar til sjálfstæðis, að verkalýðs- hreyfingin tók 'höndum saman við önnur framfaraöfl, hvar sem þau var að finna, til nýsköpunar alls íslenzks atvinnu- lífs. Erlenda auðvaldið reyndi með Marshall-áætluninni að kveða islenzka sjálfsbjargarviðleitni í kútinn. En þegar brezka auðvaldið sýndi hramminn 1952, þá varð jafnvel íslenzka borgarastéttin að leita liðsinnis í Austurveg og fá viðskiptin við Sovétríkin í fullan gang, til þess að bjóða brezka. auðvaldinu byrginn. Og 1956 tóku verkamenn og bændur til við nýsköpun atvinnulífsins á ný, ■— og hefði ekki afturhaldslið innan Framsóknar eyðilagt það sam- starf, hefði vegurinn staðið opinn alþýðunni og framsækn- um öflum á Islandi til stórhuga framkvæmda samkvæmt viturlegum áætlunum. Og nú reiðir auðvald Vesturveldanna aftur hátt til höggs gegn efnahagslegu sjálfstæði íslands og lífskjörum íslenzkrar alþýðu. Höggið er reitt í senn gegn verkalýðnum og millistéttum Islands, — bændum, smáútvegsmönnum og öðrum. Og það á að hitta jafnt verkalýðssamtökin sem samvinnuhreyf- inguna. En höggið er hátt reitt af feigu valdi, það eru örvænt- ingartilburðir fallandi auðvalds, sem sér nýlenduvöld sír hrynja um víðan heim og ætlar nú að reyna að tryggja sér ítök á Fróni enn um stund. En það er með auðvaldið í dag eins og Steinn Steinar kvað hér í „Rétti“ í marz 1941 til „Imperium Brittanicum“ (hins brezka heimsveldis):
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.