Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 102

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 102
102 RÉTTDE réttindahóp. Vegna aukinnar notkunar færibandaaðferða, er nú allstór hluti verkalýðsins verkþjálfaður. Mikilvægi og fjöldi fag- lærðra verkamanna hefur minnkað hlutfallslega og sama má segja um ófaglærða verkamenn, sem eingöngu inna af hendi líkamlega vinnu, þar sem þau verk, sem aðeins útheimta líkamlega vinnu, eru í æ ríkara mæli unnin af vélum. Aftur á móti myndaðist fá- mennur hópur „háfaglærða" verkamanna, þ. e. tæknifræðinga, er stjórna hinum margbrotnu vélasamstæðum Mjög fjölgaði skrif- stofustarfsliði, sem verður pólitískur liðsauki forréttindahópa verkalýðsins (í verkalýðsfélögum, samvinnufélögum, sósíalistisk- um flokkum o. s. frv.) og tekur ósjaldan við pólitísku hlutverki þeirra öllu. Fjöldi fastra starfsmanna hefur raxið mjög mikið. Að öðrum þræði er það afleiðing af þenslu í ríkisbákninu og aukinni opin- berri þjónustu, þar sem nær eingöngu vinna fastir starfsmenn, en á hinn bóginn vex tala fastra starfsmanna hraðar en tala verka- manna sem bein afleiðing af tæknilegum framförum (sjálfvirkni, notkun rafeindatækni o. s. frv.). Arið 1899 komu í Bandaríkj- unum 6 fastir starfsmenn á hverja 100 verkamenn, árið 1919 voru þeir orðnir 19,4 og 1945 21,3. Árið 1957 fór þriðjungur af launagreiðslum iðnaðarins til fastra starfsmanna. Samkvæmt opinberum skýrslum var tala skrifstofumanna í Englandi sem hér segir (í þús.): 1891 1911 1931 1931 414 843 1465 2124 1 þróuðustu iðnaðarlöndunum nálgast tala fastra starfsmanna smámsaman tölu verkamanna við framleiðslustörf. Sú þróun held- ur áfram að föstum starfsmönnum fjölgi örar en verkamönnum. Þessi staðreynd hefur mikla pólitíska þýðingu. Að sjálfsögðu er yfirgnæfandi meirihluti fastra starfsmanna úr verkamannastétt. Laun þeirra eru iðulega lægri en laun faglærðra verkamanna. En hinir hæst settu úr hópi fastra starfsmanna einkafyrirtækja eru á margan hátt tengdir auðvaldinu, og „yfirstéttin" í ríkisbákninu og skriffinnar verkalýðshreyfingarinnar gegna miklvægu hlut- verki. Gagnstætt verkamönnum geta hinir föstu starfsmenn láið sig dreyma um að komast inn í raðir borgarastéttarinnar. Auk j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.