Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 24

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 24
24 BÉTTUE Til þess að verkalýðurinn geti sigrað í þessum átökum þarf hann að afla sér bandamanna. Sígi fylkingar saman til höfuðorustu um þetta hvorttveggja í senn verða verkalýðurinn og bandamenn hans að gera sér ljóst að þeir eiga einskis annars úrkostar en einbeita sér að barátmnni fyrir því að sækja fram til þjóðfélags samvinnu og sameignar, ef lífs- kjör, vald og frelsi vinnandi stétta á ekki að rýrna stórum frá því sem verið hefur á undanförnum árum. Flokksþingið telur það því höfuðverkefni flokksins á næsta tímabili að skapa pólitísk skilyrði til að mynda þjóðfylkingu verkamanna, annarra launþega, bænda, menntamanna og milli- stétta, sem nái meirihluta í næstu kosningum og myndi ríkis- stjórn til nýsköpunar þjóðfélagsins í aðalatriðum á þeim grund- velli sem markaður var í kosningastefnuskrá Alþýðubandalagsins haustið 1959. Flokksþingið álítur að pólitísk skilyrði til myndunar slíkrar þjóðfylkingar verði bezt tryggð á þennan hátt: 1. Með því að stórefla Alþýðubandalagið og sameina innan þess alla verkalýðssinna og þjóðfrelsissinna, þ. e. Þjóðvarnarflokk- inn og þá menn úr Alþýðuflokknum sem vilja framfylgja upphaflegri hugsjón hans og stefnu. 2. Með samstarfi við Framsóknarflckkinn, en slíkt samstarf getur því aðeins borið árangur að samvinnumenn og aðrir sem fylgja róttækri stefnu sigrist á öflum auðvalds og afturhalds í flokkn- um. 3. Með samvinnu við öll önnur öfl, einnig menn sem fylgt hafa Sjálfstæðisflokknum og unnt reynist að hafa takmarkað sam- starf við gegn stefnu versta afturhaldsins. Því aðeins tekst flokknum að skapa þessi skilyrði að hann eflist sjálfur að mannvali, marxistískum þroska og víðsýni, að félaga- tala hans stóraukist og í honum verði alger eining um framkvæmd þeirra verkefna sem flokksþingið setur honum. Jafnhliða því sem sókn er hafin að þessu marki, skal einskis látið ófreistað til þess að koma í veg fyrir að afturhaldsöflunum utan lands og innan takist að innlima Island í kreppukerfi kapí- talismans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.