Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 108

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 108
108 R É T T U R verðskráningu neyzluvara, þrátt fyrir það að Bandaríkin eiga geysimikinn gullforða. Minnkandi kaupmáttur peninganna á þó ekki eingöngu rætur sínar að rekja til verðbólgunnar, heldur er það einnig afleiðing af starfsemi einokunarhringanna. I maí 1959 leit verðskráning í Bandaríkjunum þannig út (1947 —1949 = 100): Aluminium Stál Húsgögn Vefnaðarv. Leðurv. Matvæli 168 170 124 94 118 108 An efa hefur verðmæti aluminiums eða stáls (þ. e. sá vinnutími sem nauðsynlegur er til framleiðslu vörunnar frá þjóðfélagsins hálfu) minnkað mun meira en verðmæti húsgagna eða leðurvara. Sú staðreynd, að þessar vörur hafa hækkað miklu meira í verði, en aðrar vörur, sem ekki eru beinlínis á snærum einokunarhring- anna sýnir ljóslega áhrifavald þeirra. Aðalorsök verðbólgunnar er sú, að mun stærri hluti þjóðar- teknanna, en auðvaldsþjóðfélagið þolir undir venjulegum kring- umstæðum, hefur verið notaður til óarðbærra framkvæmda (nicht- produktive Zwecke) á árum síðari heimsstyrjalarinnar og allt fram til þessa. Þýðir þetta þá, að auðvaldslöndin geti yfirleitt ekki tekið upp „harðan gjaldmiðil"? Engan veginn. Flestum auðvaldslöndum væri unnt að taka upp fast (stöðugt) gengi. En einokunarhringar iðnaðarins kæra sig ekki um slíkt. Stöðug en hægfara hjöðnun verðgildis peninganna skapar auðvaldinu mjög þægilega aðstöðu í stéttabaráttunni. Verkamenn og fastir starfsmenn, sem búa við stöðugt versnandi kjör vegna minnkandi kaupmáttar peninganna, verða að berjast fyrir að fá kaup sitt hækkað. I augum margra tekur kjarabaráttan þannig á sig ranga mynd, eins og verkalýður- inn sé stöðugt „árásaraðilinn" en atvinnurekendur í varnarstöðu. Jafnframt veltir auðvaldið sökinni á vaxandi dýrtíð yfir á verka- lýðinn. Gengisfellingar lækka einnig skuldir, jafnframt því sem verðlag hækkar í beinu hlutfalli við gengisfellinguna eða jafnvel meira. Með tilliti til stöðugt hækkandi herðnaðarútgjalda og almennrar stefnu einokunarhringanna er tæplega hægt að búast við aukinni festu í efnahagsmálum eða stöðugu gengi. 6) Bankarnir og einokunarhringar iðnaðarins. Tengslin milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.