Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 47

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 47
R É T T U R 47 „Að gefnu tilefni telur fulltrúafundurinn að í framtíð- inni skuli ekki 'hefja vertíð, fyrr en tryggður hefur verið viðunandi starfsgrundvöllur fyrir fiskiskipaflotann og samningar undirritaðir við fiskkaupendur.“ 5. Smáatvinnurekendur í iðnaði og verzlun. Með pólitík afturhaldsins yrði þrengt að þessari stétt. ,,Prjáls“ auð- valdsþróun drepur hana til hagsmuna fyrir auðvaldið. Hún hefur lifað sæmilegu lífi undanfarna áratugi vegna öruggrar afkomu alþýðunnar, er skiptir við smáiðnrek- endur og smákaupmenn. Með frekari innlimun Islands í kreppukerfi auðvaldsríkjanna myndi þessi stétt trömpuð undir járnhæl erlendra auðhringa. Vaxtahækkun og lánabönn eru forsmekkur að þeirri meðferð, sem hennar bíður, ef afturhaldspólitíkinni er haldið áfram. 6. Verzlunarauðvaldið — þ. e. stærstu heildsalarnir, sem iðka vestræn viðskipti, og söluhringar þeir, sem hags- munalega séð eru flæktir inn í vestræn viðskipti, — er sá aðili á íslandi, er knýr fram afturhaldspólitíkina í sam- ráði við vestrænt auðvald. Það er nauðsynlegt að athuga afstöðu þessara aðila auðvaldsins gagnvart þjóðinm: a. Stærstu heildsalamir, þ .e. einkaauðvaldið í innflutn- ingsverzluninni, em aðalmáttarstálpar þeirrar afturhalds- stefnu „frjálsrar verzlunar“, sem rikisstjórnin beitir sér fyrir. Þetta verzlunarauðvald Reykjavíkur hefur frá upp- hafi verið voldugasti og afturhaldssamasti aðili borgara- stéttarinnar á Islandi. Þetta verzlunarauðvald, þá í sam- félagi við danska heildsala, keypti „danska Mogga“ á sínum tíma og gerði hann að því auðvaldsmálgagni, sem hann hefur verið síðan. Þetta Morgunblaðslið réði síðan mestu um pólitík íhaldsflokksins um langt skeið. Þegar verkalýðshreyfingin og Sósíalistaflokkurinn knúðu fram nýsköpunarpólitíkina 1944, varð verzlunarauðvaldið að lúta í lægra haldi fyrir hagsmunum sjávarútvegsins og þjóðarinnar. Verzlunarauðvaldið varð síðan, er nýsköpun- in var stöðvuð að undirlagi amerísks auðvalds, aðalalili að „helmingaskiptastjórn“ Ihalds og Framsóknar. Og nú L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.