Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 74
74 R É T T U R í skjóli bessara lagaákvæða hefur ríkisstjórnin hækkað vexti um allt að 50% og ákveðið gegnum vald sitt yfir Seðlabankanum stórfelldan samdrátt útlána bæði til rekstrar atvinnuveganna og til hverskonar framkvæmda. Þrátt fyrir hina gífurlega auknu rekstrar- fjárþörf atvinnuveganna og raunar allra framkvæmda landsmanna vegna hins gerbreytta verðlags hefur verið ákveðið að heildarút- lán banka og sparisjóða vaxi ekki nema um 200 millj. á þessu ári eða um ca. 6%. Til samanburðar má geta þess að í kjölfar verðbreytingarinnar 1958 hækkuðu útlán það ár um 20% og afurðalánin ein fyrir sig um 90% á árunum 1958 og 1959. Enn hefur svo ríkisstjórnin í krafti áðurgildandi lagaákvæða, sem bó hafa ekki fyrr verið notuð og nýrra, sem yfirfæra þau á innláns- deildir kaupfélaganna að Seðlabankinn læsi greipar um helming allrar sparifjáraukningar sem verða kann í bönkum, sparisjóðum og innlánsdeildum. Með því er enn mjög hert að lánsfjárhömlum og vald byggðarlaga yfir eigin sparifé skert stórlega. Vaxtahækkunin og hinar stórauknu lánahömlur við hlið sjálfrar gengislækkunarinnar hafa augljósar og geigvænlegar afleiðingar í atvinnulífinu. Möguleikar atvinnuveganna til hverskonar tækni- búnaðar og umbóta minnka stórlega. Þannig hefur meirihluti síldarflotans nú í sumar verið hindraður í því að búast þeim tækni- legu nýungum, sem þegar hafa sannað að þær geta fært okkur stór- aukið aflamagn. Möguleikar útvegsmanna til kaupa nýrra fiskibáta eru nú þegar í því lágmarki að margir hafa orðið að gefast upp við kaup, sem ákveðin voru fyrir gengisfellinguna. Nokkrir af þeim austurþýzku 90 tonna bátum, sem fyrrv. ríkisstjórn samdi um smíði á og hafa hlotið einróma álit eru enn óseldir. Engum kemur til hugar að láta smíða nýjan togara. Auðsætt er, að nú er að nýju að hefjast samskonar kyrrstöðutímabil og eftir gengisfellinguna 1950, þegar 5 ár liðu svo að um enga aukningu var að ræða á fiski- skipaflotanum og nýsmíði svaraði ekki til eðlilegrar fyrningar. Alveg hliðstæðar eru afleiðingarnar á þróun landbúnaðarins og flestra greina iðnaðar. Bændur hafa þegar dregið úr vélakaupum sínum svo að þau munu vart fara fram úr 10—12% af því rem verið hefur. Ræktunarvélar liggja ónotaðar. Nýbýlamyndanir stöðvaðar. Enginn stærri iðnaður er í uppsiglingu að heitið geti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.