Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 39
Nýmæli eftir séra GUÐMUND GUÐMUNDSSON í Gaft/dal [Sira Gumundur Guðmundsson í Gufudal reit eftirfarandi grein i Þjóð- ólf 21. og 28. ágúst 1896. Er grein þessi mjög merkileg hugleiðing urn mikið vandamál, sameign manna á jörð, m, a. til þess að hindra allt hrask með jarðir. Er grein þessi eitt af dæmum um þá forsjálni, er ýmsir beztu menn aldamótakynslóðarinnar sýndu, er þá langaði til þess að forða íslandi frá hörmungum kapítalismans, en færa því þó framfarir tækninnar, og um stórlnig þeirra í draumsjóninni um félagslegt öryggi alþýðu. — Það er þessi grein, sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson vitnar í og minnist um leið orða Williams Morris við sig, shr. grein hans birta í Rétti 1952; 36. árg bls. 57]. Margir rita nú um sveitaþyngsli, æskja endurskoðunar og lag- færingar á sveitarstjórnarlöggjöf vorri og hyggjast þar með munu létta stórum á sveitasjóðunum. Sízt vil ég neita því, að sveitarþyngslin eru ærin, og eigi fremur hinu, að nokkuð kunni að mega ráða bót á þeim í svipinn með hentugum lagabreytingum og viðaukum á þeim grundvelli, sem nú er. En samt held ég, að tillögur þær, sem birzt hafa um þetta mál, séu meðfram sprottnar af misskilningi. Orsök vaxandi sveitarþyngsla er hvorki svo mjög óhentug lög- gjöf né slæleg stjórn á sveitarmálum, sem margir álíta, heldur hitt, að nýjar kvaðir og ný gjöld, sem áður ekki voru nefnd á nafn, safnasr nú á sveitasjóðina. Þetta er náttúrlega afleiðing af þeim breytingum, sem eru að verða á lífi og hugsun landsmanna. Eins og þarfir hvers einstaks manns sífellt fara vaxandi, eins er því varið með sveitarsjóðina, þeir fá sífellt fleira og fleira að annast fyrir utan þurfamanna framfærslu heima fyrir. Þó öll varhyggð sé við höfð, er eigi unnt að sporna við þessu, enda er það naumast æskilegt. Sveitarsjóðirnir ættu vissulega að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.