Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 78

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 78
78 R É T T U R ■ „VERZLUNAKFRELSIГ Með hinum nýju lögum um innflutningsmál er farið inn á þá braut að gefa innflutningsverzlunina að miklu leyti „frjálsa" jafnframt því sem aðrar aðgerðir stjórnarvalda eru af þeim sjálf- um metnar til jafngildis slíkum höftum að vöruinnflutningur dragist saman um nær 20% frá því sem verið hefur. Frelsið er því ekki í því fólgið að almenningur geti leyft sér meiri eða betri vörukaup heldur hið gagnstæða. Að þessu leyti er „verzlunar- frelsið" nánast staðfesting á áhrifamætti kjaraskerðingarinnar sem af öðrum þáttum viðreisnarinnar leiðir. En inntak frelsisins er annað og meira. Takmark þess er fyrst og fremst það að draga úr viðskiptum þjóðarinnar við jafnkeypislöndin í Austur-Evrópu og beina þeim til auðvaldslanda Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna. Að sögn ríkisstjórnarinnar eru 13% af innflutningi frá jafn- keypislöndunum nú sett á frílista og hverjum innflytjanda leyft að kaupa þær vörur annarsstaðar. Sannað er þó að meira hefur verið gert og mun þessi tilflutningur ekki vera undir 20%. En séu Sovétríkin fráskilin, en þar verður skerðing innkaupa minnst í bili er hér um að ræða meira en þriðjung innflutnings frá öðrum jafnkeypislöndum. Á nýliðnum vetri — áður en frílistinn varð staðreynd — hafði hin boðaða stefna þegar þau áhrif að innflutningur minnkaði með hverjum mánuði frá jafnkeypislöndunum, en innstæður hlóðust þar upp og voru um það bil sem frílistinn var gefinn út orðnar mikið á annað hundrað millj. kr. Til samanburðar má geta þess að á fyrstu 3 mán. ársins minnkuðu vörukaup frá jafnkeypislönd- unum úr 36% á sl. ári í 29% nú miðað við heildarinnfl. eða um 20%. Slík þróun getur aðeins endað á einn veg, þann að viðskipti okkar stöðvist við þessar þjóðir að meira eða minna leyti og markaðir okkar lokist fyrir útflutningsmagni sem svarar til hinna rýrðu innkaupa. Með því er undirstöðunni undir atvinnulífi okkar, sjávarútveginum búin geigvænleg hætta, sem útflytjendur hafa þegar gert sér nokkra grein fyrir. Bæði Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna og Samband ísl. samvinnufélaga hafa aðvarað ríkisstjórn- ina í þessu efni og Landsamband ísl. útvegsmanna hefur kjörið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.