Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 70

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 70
BJÖRN JÓNSSON alþingismaður: Efnahagsráðstafanirnai í nær tvo áratugi hefur ríkt einskonar jafnvægisástand milli þeirra höfuðafla, sem eigast við um arðskiptingu og völd í ís- lenzku þjóðfélagi, auðmannastéttarinnar og fylgifiska hennar annarsvegar og verkalýðsséttarinnar hinsvegar. Alþýðusamtökin hafa allan þennan tíma verið nægilega sterk til þess að geta svar- að hverri árás á launakjörin með árangursríkri varnarbaráttu, en ekki megnað að sækja fram á við að nokkru marki. Til þess hefur hana skort pólitískt vald. Auðmannastéttin hefur hinsvegar haft slík tök á ríkisvaldinu, að hún hefur getað beitt svikamyllu verð- bólgu og dýrtíðar gegn almenningi og þannig haldið launakjör- unum niðri. Verkalýðshreyfingin hefur með tímabundinni þátt- töku í ríkisstjórnum og áhrifum sínum að öðru leyti megnað að tryggja atvinnulega uppbyggingu að því marki að hér hefur verið meira atvinnuöryggi en í flestum öðrum auðvaldslöndum. Hún hefur getað knúið fram þjóðnýtingu ýmiss strórreksturs, at- vinnurekstur bæjarfélaga og fleiri opinber afskipti af atvinnu- lífinu, þar sem gróðasjónarmið réðu ekki öllu heldur þau að verulegum þræði að halda uppi fullri atvinnu. En hana hefur skort stjórnmálalegt afl til þess að hafa þau tök á hinum opin- bera rekstri, sem nauðsynleg hefðu verið til þess að atvinnuupp- byggingin yrði hvort tveggja í senn nógu stórstíg og stöðug og væri stýrt á þann veg að hún skilaði vinnustéttunum æ batnandi lífskjörum. Þau opinberu afskipti af atvinnurekstri, fjárfestingu og utan- ríkisverzlun, sem að mestu hefur verið komið á af borgaraflokk- unum af óhjákvæmilegri nauðsyn til þess að hafa eitthvert vit fyrir fjármagninu og einkarekstrinum hafa verið fálmkennd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.