Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 27

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 27
R É T T U R 27 hugi manna að þeirra eigin ytra og innra lífi, sýna þeim brestina og benda þeim á af hvaða rótum innst í sál mannsins slíkt er runnið. Þannig vilja idealistar og realistar í rauninni hið sama: hefja mannkynið til meiri fullkomnunar." I þessum sama fyrirlestri segir Gestur, að á Islandi séu bæði idealismi og realismi meira og minna samvaxnir hjá flestum skáldum á 19. öld. Hann telur Bjarna Thorarensen mesta ideal- istann, en hjá honum séu þó að finna raunsæjar mannlífslýsingar, einkum í sumum erfiljóðunum, t. d. um Odd Hjaltalín og Sæmund Hólm. Jón Thoroddsen telur hann hins vegar mesta realistann og komi það einkum fram í sumum köflum í Manni og konu. Við skuluxn nú taka fyrir nokkuð afmarkað svið og kynna okk- ur, hvernig þessari mannlífstúlkun er beitt í Reykjavíkurskáld- sögum Gests og hvernig hún kemur fram í nokkrum skáldsögum, sem skrifaðar hafa verið um lífið í Reykjavík á síðusm árum. Þrjár af tíu sögum Gests gerast í Reykjavík: Hans Vöggtir, Grímur kaupmaðnr deyr og Tilhugalíf. Af þeim er Tilhugalíf lengst Hún er jafnframt heilsteyptasta saga Gests og veruleika- túlkunin í henni er mögnuðust. Til þess að meta hana réttilega er nauðsynlegt fyrir okkur nútíma Reykvíkinga að lesa fyrirlestur Gests Lífið í Reykjavík, sem var fluttur og prentaður sama ár og Tilhugalíf kom út, eða 1888. Fyrirlestur þessi er mjög lærdóms- rík heimild um lífið í Reykjavík fyrir 70 árum. Hann er auk þess bráðskemmtilegur jafnframt því sem í honum birtist skarpur þjóðfélagsskilningur. A þessum tíma var Reykjavík ennþá þorp með öllum sínum þorpseinkennum: götustrákum, bæjarslúðri og stranglega aðgreindum stéttahópum, klíkum. Hann segir m. a. svo: „Fimm eru mannflokkar í Reykjavík, sem greina sig hver frá öðrum; þeir eru: embættismenn, kaupmenn, námsmenn, iðnaðar- menn og sjómenn. Sjómannaflokkurinn er fjölmennastur og minnst virtur, embættismannaflokkurinn er fámennastur og mest virtur." Hann segir, að embættismenn séu innilokaðir og þröngsýnir, kaupmenn flestir hinir auðugustu útlendir, nurlarar, sem láti sig almenningsheill litlu skipta. Um iðnaðarmenn segir hann m. a. svo: „Iðnaðarmenn forðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.